Sigurganga Raptors og Warriors heldur áfram Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2018 07:30 48 stig frá Jamal Murray í nótt vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt og var boðið upp á spennandi leiki víða. Tvíframlengt var í Madison Square Garden þegar New York Knicks tapaði sínum áttunda leik þar sem Chicago Bulls var í heimsókn. Lokatölur 115-116 þar sem Zach LaVine fór mikinn og skoraði 41 stig. Þá var einnig framlengt í Detroit þar sem Miami Heat hafði að lokum betur, 115-120 og það þrátt fyrir tröllatvennur hjá Andre Drummond (25 stig og 24 fráköst) og Blake Griffin (24 stig og 15 fráköst) í liði Detroit Pistons. Topplið Toronto Raptors og Golden State Warriors unnu bæði örugga sigra og eru komin með 10 sigra eftir ellefu leiki. Denver Nuggets kemur í humátt á eftir með 9 sigra eftir tíu leiki en Nuggets vann góðan heimasigur á Boston Celtics í nótt þar sem Jamal Murray hlóð í 48 stig. Úrslit næturinnarDetroit Postins 115-120 Miami Heat Indiana Pacers 94-98 Houston Rockets Orlando Magic 102-100 Cleveland Cavaliers New York Knicks 115-116 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 122-116 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 115-107 Boston Celtics Utah Jazz 111-124 Toronto Raptors Golden State Warriors 117-101 Memphis Grizzlies Los Angeles Clippers 120-109 Minnesota Timberwolves NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt og var boðið upp á spennandi leiki víða. Tvíframlengt var í Madison Square Garden þegar New York Knicks tapaði sínum áttunda leik þar sem Chicago Bulls var í heimsókn. Lokatölur 115-116 þar sem Zach LaVine fór mikinn og skoraði 41 stig. Þá var einnig framlengt í Detroit þar sem Miami Heat hafði að lokum betur, 115-120 og það þrátt fyrir tröllatvennur hjá Andre Drummond (25 stig og 24 fráköst) og Blake Griffin (24 stig og 15 fráköst) í liði Detroit Pistons. Topplið Toronto Raptors og Golden State Warriors unnu bæði örugga sigra og eru komin með 10 sigra eftir ellefu leiki. Denver Nuggets kemur í humátt á eftir með 9 sigra eftir tíu leiki en Nuggets vann góðan heimasigur á Boston Celtics í nótt þar sem Jamal Murray hlóð í 48 stig. Úrslit næturinnarDetroit Postins 115-120 Miami Heat Indiana Pacers 94-98 Houston Rockets Orlando Magic 102-100 Cleveland Cavaliers New York Knicks 115-116 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 122-116 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 115-107 Boston Celtics Utah Jazz 111-124 Toronto Raptors Golden State Warriors 117-101 Memphis Grizzlies Los Angeles Clippers 120-109 Minnesota Timberwolves
NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu