LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 17:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018 NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Sjá meira
LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018
NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu