Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Árni Jóhannsson skrifar 29. nóvember 2018 22:44 Tíminn er að renna sitt skeið hjá „gömlu“ mönnunum Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri vísir/daníel Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. „Við börðumst allan tímann og gáfum okkur alla í verkefnið. Ég hitti klárlega ekki á minn besta dag og það var erfitt á köflum. Þeir lokuðu vel á okkur og við hittum ekki nógu vel og svo var þetta svolítið stirðbusalegt á köflum. Eins og ég hef sagt áður þá vantar svolítið mikið þegar Martin er ekki með en hann er svona leikmaður sem nær að brjóta upp leikinn fyrir okkur. Svo vantar Kára og Hauk líka og þetta eru þrír stórir póstar og sérstaklega sóknarlega,“ sagði Jón Arnor Stefánsson að loknu 66-79 tapi fyrir Belgum í forkeppni Eurobasket í Laugardalshöll í kvöld. „Ég hef svo sem ekkert mikið um framhaldið að segja, framtíðin er eins og hún er. Það eru kynslóðaskipti og það er verkefnið núna, leikurinn í dag er líklega sá síðasti sem ég spila einhverjar mínútur en svo er sá kafli búinn og nýjir leikmenn taka við og byggja upp aftur og gera þetta að spennandi og skemmtilegri framtíð. Það er bara gaman, við erum með fullt af hörku góðum spilurum sem geta spilað vörn og gefið alla orku í þetta og verið klókir“. Jón Arnór var síðan spurður út í það hvort staðreyndin að 11 af 12 leikmönnum í íslenska hópnum spila í Dominos deildinni sýni styrk deildarinnar. „Já það segir ýmislegt. Dominos deildin er sterk og það skiptir máli að menn séu að hugsa um sjálfan sig og æfa eins og þeir séu að stefna á að fara út. Þetta eru samt leikmenn sem hafa spilað erlendis og Elvar hefur bætt sig helling og Kristó kemur mjög sterkur heim. Þetta eru strákar sem eru framtíðin og svo eigum við Martin, Hauk og Tryggva sem eru að spila mikið og vel. Svo var Kári Jónss. óheppinn með þessi meiðsli sem hann lendir í en hann kemur sterkari til baka. Ég hef litlar áhyggjur af þessu og það verður gaman að fylgjast með framtíðinni“. Körfubolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. „Við börðumst allan tímann og gáfum okkur alla í verkefnið. Ég hitti klárlega ekki á minn besta dag og það var erfitt á köflum. Þeir lokuðu vel á okkur og við hittum ekki nógu vel og svo var þetta svolítið stirðbusalegt á köflum. Eins og ég hef sagt áður þá vantar svolítið mikið þegar Martin er ekki með en hann er svona leikmaður sem nær að brjóta upp leikinn fyrir okkur. Svo vantar Kára og Hauk líka og þetta eru þrír stórir póstar og sérstaklega sóknarlega,“ sagði Jón Arnor Stefánsson að loknu 66-79 tapi fyrir Belgum í forkeppni Eurobasket í Laugardalshöll í kvöld. „Ég hef svo sem ekkert mikið um framhaldið að segja, framtíðin er eins og hún er. Það eru kynslóðaskipti og það er verkefnið núna, leikurinn í dag er líklega sá síðasti sem ég spila einhverjar mínútur en svo er sá kafli búinn og nýjir leikmenn taka við og byggja upp aftur og gera þetta að spennandi og skemmtilegri framtíð. Það er bara gaman, við erum með fullt af hörku góðum spilurum sem geta spilað vörn og gefið alla orku í þetta og verið klókir“. Jón Arnór var síðan spurður út í það hvort staðreyndin að 11 af 12 leikmönnum í íslenska hópnum spila í Dominos deildinni sýni styrk deildarinnar. „Já það segir ýmislegt. Dominos deildin er sterk og það skiptir máli að menn séu að hugsa um sjálfan sig og æfa eins og þeir séu að stefna á að fara út. Þetta eru samt leikmenn sem hafa spilað erlendis og Elvar hefur bætt sig helling og Kristó kemur mjög sterkur heim. Þetta eru strákar sem eru framtíðin og svo eigum við Martin, Hauk og Tryggva sem eru að spila mikið og vel. Svo var Kári Jónss. óheppinn með þessi meiðsli sem hann lendir í en hann kemur sterkari til baka. Ég hef litlar áhyggjur af þessu og það verður gaman að fylgjast með framtíðinni“.
Körfubolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu