Leikmenn Svía vona að Danir detti út Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 15:00 Jim Gottfridsson er í stóru hlutverki hjá Svíum. EPA-EFE/ADAM IHSE Jack Thurin, leikmaður sænska landsliðsins í handbolta, er hreinskilinn. Hann vill að Danir detti út af EM í handbolta í kvöld. Danir eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í riðli okkar Íslendinga. Þeir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverja og sjálfir þurfa þeir að vinna Rússa. Svíar eru nú þegar komnir áfram í milliriðil með okkur Íslendingum en Jack var ekki lengi að svara þegar hann var spurður út í stöðu Dana. „Danmörk er á pappírnum mjög sterkt lið svo það myndi bara vera gott ef þeir myndu deta út,“ sagði Jack í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Två mål i mästerskapsdebuten för Jack Thurin: https://t.co/okWLQDc2jcpic.twitter.com/6Pk2fjeNI0— SN-Sporten (@SNsporten) January 14, 2020 Samherji Turin, Kim Ekdahl Du Rietz, er sammála Thurin en hann var spurður hvort að hann myndi frekar vilja mæta Danmörku eða Ungverjalandi. „Ungverjum auðvitað. Því mér finnst Danmörk vera með mun betra lið. Ég vil frekar að Danmörk fylgist með frá hliðarlínunni þrátt fyrir ég óska dönskum vinum mínum góðs gengis.“ Noregur, Slóvenía, Ísland, Svíþjóð og Portúgal eru komin í milliriðil tvö og í kvöld skýrist það hvort að það verður Ungverjaland eða Danmörk sem hreppir síðasta sætið. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Jack Thurin, leikmaður sænska landsliðsins í handbolta, er hreinskilinn. Hann vill að Danir detti út af EM í handbolta í kvöld. Danir eru í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina í riðli okkar Íslendinga. Þeir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverja og sjálfir þurfa þeir að vinna Rússa. Svíar eru nú þegar komnir áfram í milliriðil með okkur Íslendingum en Jack var ekki lengi að svara þegar hann var spurður út í stöðu Dana. „Danmörk er á pappírnum mjög sterkt lið svo það myndi bara vera gott ef þeir myndu deta út,“ sagði Jack í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð. Två mål i mästerskapsdebuten för Jack Thurin: https://t.co/okWLQDc2jcpic.twitter.com/6Pk2fjeNI0— SN-Sporten (@SNsporten) January 14, 2020 Samherji Turin, Kim Ekdahl Du Rietz, er sammála Thurin en hann var spurður hvort að hann myndi frekar vilja mæta Danmörku eða Ungverjalandi. „Ungverjum auðvitað. Því mér finnst Danmörk vera með mun betra lið. Ég vil frekar að Danmörk fylgist með frá hliðarlínunni þrátt fyrir ég óska dönskum vinum mínum góðs gengis.“ Noregur, Slóvenía, Ísland, Svíþjóð og Portúgal eru komin í milliriðil tvö og í kvöld skýrist það hvort að það verður Ungverjaland eða Danmörk sem hreppir síðasta sætið.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02 Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36 Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2020 08:00
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Strákarnir hans Kristjáns komnir í milliriðil þar sem þeir mæta Íslendingum Að minnsta kosti þrjár Norðurlandaþjóðir verða í milliriðli II á EM 2020 í handbolta. 14. janúar 2020 21:02
Klæddu Litlu hafmeyjuna í íslenska búninginn Litla hafmeyjan fékk nýtt yfirbragð í kvöld. 14. janúar 2020 21:36