Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Hákon Arnar kemur aftur inn í liðið Sverrir Mar Smárason skrifar 13. júní 2022 17:30 Rúnar Alex Rúnarsson í leik Íslands og Albaníu. Rúnar vermir mark Íslands í kvöld. Vísir/Diego Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Ísrael sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Hákon Arnar kemur inn í annars óbreytt lið frá leiknum gegn Albaníu. Íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael ytra í fyrri leik liðanna, 2. júní s.l.. Markaskorararnir í þeim leik, Þórir Jóhann Helgason og Arnór Sigurðsson, byrja báðir leikinn í kvöld. Rúnar Alex heldur áfram að verja mark Íslands en hann hefur gert það í báðum leikjunum sem spilaðir hafa verið í Þjóðadeildinni í þessum glugga. Arnar Þór byrjar með sömu vörn og gerði jafntefli við Albaníu hér heima fyrir viku síðan. Alfons Sampsted hægri bakvörður, Davíð Kristján Ólafsson vinstri bakvörður og Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon hafsentar. Birkir Bjarnason og Þórir Jóhann Helgason halda sætum sínum á miðjunni en Hákon Arnar Haraldsson kemur aftur inn í liðið á kostnað Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, vinar síns. Framlínan er sú sama og í síðasta leik í keppninni. Arnór Sigurðsson á hægri kannti, Jón Dagur Þorsteinsson á vinstri kannti og Andri Lucas Gudjonssen einn fremstur. 🇮🇸 Byrjunarliðið gegn Ísrael!🕰 Leikurinn hefst kl. 18:45 og miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!🎟 https://t.co/jy18foeAxf👇 Our starting lineup against Israel in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/zD4tJFieUI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2022 Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira
Íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael ytra í fyrri leik liðanna, 2. júní s.l.. Markaskorararnir í þeim leik, Þórir Jóhann Helgason og Arnór Sigurðsson, byrja báðir leikinn í kvöld. Rúnar Alex heldur áfram að verja mark Íslands en hann hefur gert það í báðum leikjunum sem spilaðir hafa verið í Þjóðadeildinni í þessum glugga. Arnar Þór byrjar með sömu vörn og gerði jafntefli við Albaníu hér heima fyrir viku síðan. Alfons Sampsted hægri bakvörður, Davíð Kristján Ólafsson vinstri bakvörður og Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon hafsentar. Birkir Bjarnason og Þórir Jóhann Helgason halda sætum sínum á miðjunni en Hákon Arnar Haraldsson kemur aftur inn í liðið á kostnað Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, vinar síns. Framlínan er sú sama og í síðasta leik í keppninni. Arnór Sigurðsson á hægri kannti, Jón Dagur Þorsteinsson á vinstri kannti og Andri Lucas Gudjonssen einn fremstur. 🇮🇸 Byrjunarliðið gegn Ísrael!🕰 Leikurinn hefst kl. 18:45 og miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!🎟 https://t.co/jy18foeAxf👇 Our starting lineup against Israel in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/zD4tJFieUI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2022
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjá meira
Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30