Héldu fyrst að þetta væri brunaæfing Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 17:00 Jón og Sigurlaug segja að það hafi verið óþægileg tilfinning að þurfa hlaupa út vísir Jón Breki Jónas Jónasson og Sigurlaug Emma Guðlaugsdóttir voru að vinna í Gallerí 17 í Kringlunni þegar kviknaði í þakinu. Þau segja að það hafi verið mjög óþægileg tilfinning að hlaupa út vegna eldsins. Þau segja að hjartað sé á fullu, þau fylgist vel með og voni að allt verði í góðu. Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða. Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Fleiri fréttir SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Bjartsýn á að til verði stjórn sem þori að taka ákvarðanir Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Sjá meira
Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða.
Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Fleiri fréttir SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Bjartsýn á að til verði stjórn sem þori að taka ákvarðanir Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Sjá meira