Ísland í dag - Rafíþróttamenn

Við kynnum okkur nýja keppnisgrein á Reykjavíkurleikunum í íþróttum, rafíþróttir, en að sögn stjórnarformanns Rafíþróttasamtaka Íslands nýtur greinin gríðarlegra vinsælda erlendis og veltir gríðarlegum fjárhæðum. Hann segir hreyfinguna fremur stutt komna hér á landi þó við eigum þegar farsæla íslenska atvinnumenn í rafíþróttum. Við hittum á formanninn Ólaf Hrafn í Laugardalshöll, og auk þess á þá Martein og Nikola sem eru í óða önn að æfa fyrir mót helgarinnar á Ground Zero við Grensásveg.

628
10:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag