Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól
Inga Sæland formaður Flokks fólksins er bjartsýn á að ný ríkisstjórn hennar flokks, Samfylkingar og Viðreisnar verði mynduð fyrir jól. Vel hafi gengið í viðræðum.
Inga Sæland formaður Flokks fólksins er bjartsýn á að ný ríkisstjórn hennar flokks, Samfylkingar og Viðreisnar verði mynduð fyrir jól. Vel hafi gengið í viðræðum.