Örlögin réðust í Ölfusi í kvöld

Ögurstund fer fram í Ölfusi í kvöld þegar niðurstöður íbúakosningar verða kunnar. Síðustu vikur hafa íbúar greitt atkvæði um hvort Heidelberg fái að byggja mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn. Berghildur Erla er á svæðinu.

61
03:12

Vinsælt í flokknum Fréttir