Skrúfað fyrir öll stór útboð hjá Vegagerðinni

Útboð stórra verka hafa verið í stoppi hjá Vegagerðinni frá því síðastliðið haust og stefnir í að engar nýjar stórframkvæmdir hefjist á þessu ári. Helsta skýringin er sögð sú að áform um einkafjármögnun vegagerðar yfir Hornafjörð gengu ekki eftir og því þurfi að fjármagna hana úr öðrum verkefnum.

1787
03:15

Vinsælt í flokknum Fréttir