Á lokaspretti með fyrstu kaflana á Dynjandisheiði

Miklar samgöngubætur verða á Vestfjörðum á næstu vikum þegar tveir erfiðir vegarkaflar, á Dynjandisheiði og í botni Arnarfjarðar, verða leystir af hólmi með nýjum slitlagsköflum, samtals yfir tólf kílómetra löngum.

3533
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir