Tilboð sem hann gat ekki hafnað

Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað.

372
02:05

Vinsælt í flokknum Fótbolti