Málar dvergastyttur 97 ára gamall

Eitt það allra skemmtilegasta sem Palli í Mörk, eins og hann er alltaf kallaður í Vestmannaeyjum, gerir er að mála og laga dvergastyttur fyrir Eyjamenn en Palli er rétt að verða 98 ára.

1101
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir