Bjartsýn að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót
Stjórnarmyndunarviðræður héldu áfram í dag. Fulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins funduðu í vinnuhópum um það sem mikilvægast er.
Stjórnarmyndunarviðræður héldu áfram í dag. Fulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins funduðu í vinnuhópum um það sem mikilvægast er.