Kátir sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi
Fulltrúar ellefu sveitarfélaga hafa undirritað samkomulag um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands, sem gildir til 2042. Fimm ár tók að vinna skipulagið.
Fulltrúar ellefu sveitarfélaga hafa undirritað samkomulag um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands, sem gildir til 2042. Fimm ár tók að vinna skipulagið.