Stunda samkeppnishindranir með landbúnaðarvörur

Innlendir framleiðendur stunda samkeppnishindranir með landbúnaðarvörur að mati Félags atvinnurekenda. Framleiðendur bjóði hæst í tollkvóta á búvörum til að halda verði á eigin vörum uppi. Dótturfélög sjái oftast um viðskiptin. Framkvæmdastjóri segir brýnt að stjórnvöld skerist í leikinn.

220
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir