Svara Bjarna fullum hálsi
„Ég myndi vísa þessu á Bjarna Benediktsson, hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð og félagar hans,“ sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins á blaðamannafundi í dag þar sem hún og formenn Samfylkingar og Viðreisnar fóru yfir stöðuna í ríkisstjórnarmyndun.