Forsetaframbjóðendur mæta í kappræður á Stöð 2 og Vísi

Sex efstu forsetaframbjóðendur samkvæmt könnunum mæta í kappræður í beinni útsendingu hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn verður í opinni dagskrá strax að loknum kvöldfréttum þar sem birt verður ný könnun Maskínu fyrir fréttastofu.

7592
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir