Jólaljósin vekja gleði en geta skapað ófrið
Nágrannaerjur vegna jólaskrauts eru fastur liður á aðventunni að sögn formanns húseigendafélagsins. Íbúi í Laugardal sem er hætt að skreyta vegna deilna við nágranna segir það huggun harmi gegn að nú fái skrautið að njóta sín á öðrum heimilum.