Ingó ætlar að kæra nafnlausar sögur

Vilhjálmur V. Vilhjálmsson lögmaður ætlar fyrir hönd Ingólfs Þórarinssonar eða Ingós Veðurguðs að kæra nafnlausar sögur sem birtar hafa verið um söngvarann á netinu.

183
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir