Varaformaður Flokks fólksins tilbúinn í málamiðlanir
Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins áttu fund með fjármála-og efnahagsráðuneytinu í morgun og héldu stjórnarmyndunarviðræðum áfram eftir hádegi. Varaformaður Flokks fólksins kveðst tilbúinn í málamiðlanir við samningaborðið en mikilvægt sé að hækka lágmarkslaun.