Hraði kvikusöfnunar hægir á sér

Veðurstofan segir merki um að meira magn kviku þurfi að safnast fyrir undir Svartsengi en áður, til að koma af stað nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi. Þá sé meiri óvissa nú en áður um tímasetningu á næsta kvikuhlaupi. Tveir jarðvísindamenn vöktu athygli á því í dag að hraði kvikusöfnunar undir Svartsengi væri að hægja á sér.

4760
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir