Vígahnöttur sást vel af Þorbirni

Svokallaður vígahnöttur lýsti upp himininn á Vesturlandi um klukkan átta í morgun. Sævar Helgi Bragason ritstjóri Stjörnufræðivefsins segir slík stjörnuhrap verða á svo til hverju kvöldi. Myndefnið er úr vefmyndavél Live from Iceland á Þorbirni.

13482
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir