Rafíþróttir njóta vaxandi vinsælda hér á landi

Rafíþróttir njóta vaxandi vinsælda hér á landi og eru biðlistar í nær allar rafíþróttadeildir á landinu. Á Eskifirði er sportið jafn vinsælt og fótboltaæfingar en áhersla er lög á samskipti og hreyfingu barna á rafíþróttaæfingum.

784
04:39

Vinsælt í flokknum Fréttir