Fótbolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Fótbolti 4.4.2025 21:31 Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Belgíska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 5-0 á móti Englandi í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Bristol á Englandi. Fótbolti 4.4.2025 20:51 Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 20:24 Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:52 „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Ingibjörg Sigurðardóttir leiddi íslenska landsliðið í fyrsta sinn sem fyrirliði, í markalausu jafntefli gegn Noregi á Þróttarvellinum. Hún segir aukin spenning hafa fylgt því að bera bandið, sem hvarf um leið og leikurinn byrjaði. Hún hjálpaði við að halda íslenska markinu hreinu en var engu að síður svekkt með niðurstöðu leiksins. Fótbolti 4.4.2025 19:52 „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. Fótbolti 4.4.2025 19:31 „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 19:24 „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. Fótbolti 4.4.2025 19:21 Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:08 Uppgjörið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. Fótbolti 4.4.2025 19:00 Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Íslenska landsliðið tók á móti því norska í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 18:35 Bruno bestur í mars Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. Enski boltinn 4.4.2025 17:30 Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 16:50 Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið. Íslenski boltinn 4.4.2025 16:17 Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.4.2025 15:44 Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. Íslenski boltinn 4.4.2025 14:29 Þrjár kempur spila með KV í sumar Þrír leikmenn sem eiga að baki yfir eitt þúsund leiki samanlagt munu spila með Knattspyrnufélagi Vesturbæjar í 2. deild karla í sumar. Þar á meðal eru tveir starfsmenn KR. Íslenski boltinn 4.4.2025 13:14 Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.4.2025 12:32 Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Umtalaðasti maður undirbúningstímabilsins í íslenska fótboltanum var Gylfi Þór Sigurðsson en félagaskipti hans frá Val til Víkings vöktu mikla athygli. En Breiðablik vildi líka fá hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 12:02 Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því að spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar. Fótbolti 4.4.2025 11:31 De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Eftir að hafa leikið með Manchester City síðan 2015 yfirgefur Kevin De Bruyne herbúðir félagsins í sumar. Enski boltinn 4.4.2025 11:19 „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir þrátt fyrir að brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar veiki Val sé liðið á ágætis stað fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 4.4.2025 11:03 Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2025 10:00 Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Fjórir leikmenn voru kærðir vegna gruns um hagræðingu úrslita í leik í 2. deild karla á Íslandi í fyrra. Þeir voru allir úrskurðaðir saklausir, af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:59 Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Sölvi Geir Ottesen hefur skilning á ákvörðun Jóns Guðna Fjólusonar að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Jón Guðni er annar miðvörður Víkinga sem hættir iðkun knattspyrnu á skömmum tíma en þrátt fyrir það eru Víkingar vel mannaðir í öftustu línu. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:33 „Skandall“ í gær en uppselt í dag Uppselt er á leik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í fótbolta sem fram fer á Þróttaravellinum seinna í dag. Fótbolti 4.4.2025 09:33 Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Fótbolti 4.4.2025 09:03 Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Stefán Árni Geirsson fór í gær í fyrsta sinn út úr húsi eftir ökklaaðgerð á mánudaginn var. Hann líkir ökklanum við IKEA-húsgagn, enda þurfti að púsla honum saman með sjö skrúfum og plötu, auk þess að bora í gegnum hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 08:03 Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Fótbolti 4.4.2025 07:03 Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. Enski boltinn 3.4.2025 23:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Fótbolti 4.4.2025 21:31
Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Belgíska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 5-0 á móti Englandi í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Bristol á Englandi. Fótbolti 4.4.2025 20:51
Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 20:24
Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:52
„Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Ingibjörg Sigurðardóttir leiddi íslenska landsliðið í fyrsta sinn sem fyrirliði, í markalausu jafntefli gegn Noregi á Þróttarvellinum. Hún segir aukin spenning hafa fylgt því að bera bandið, sem hvarf um leið og leikurinn byrjaði. Hún hjálpaði við að halda íslenska markinu hreinu en var engu að síður svekkt með niðurstöðu leiksins. Fótbolti 4.4.2025 19:52
„Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. Fótbolti 4.4.2025 19:31
„Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 19:24
„Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. Fótbolti 4.4.2025 19:21
Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:08
Uppgjörið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. Fótbolti 4.4.2025 19:00
Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Íslenska landsliðið tók á móti því norska í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 18:35
Bruno bestur í mars Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. Enski boltinn 4.4.2025 17:30
Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 16:50
Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Fantasy spilarar landsins geta glaðst því Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið. Íslenski boltinn 4.4.2025 16:17
Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.4.2025 15:44
Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrátt fyrir jarðhræringar á svæðinu ætlar Grindavík að spila heimaleiki sína í Lengjudeild karla í sumar í Grindavík. Íslenski boltinn 4.4.2025 14:29
Þrjár kempur spila með KV í sumar Þrír leikmenn sem eiga að baki yfir eitt þúsund leiki samanlagt munu spila með Knattspyrnufélagi Vesturbæjar í 2. deild karla í sumar. Þar á meðal eru tveir starfsmenn KR. Íslenski boltinn 4.4.2025 13:14
Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4.4.2025 12:32
Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Umtalaðasti maður undirbúningstímabilsins í íslenska fótboltanum var Gylfi Þór Sigurðsson en félagaskipti hans frá Val til Víkings vöktu mikla athygli. En Breiðablik vildi líka fá hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 12:02
Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því að spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar. Fótbolti 4.4.2025 11:31
De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Eftir að hafa leikið með Manchester City síðan 2015 yfirgefur Kevin De Bruyne herbúðir félagsins í sumar. Enski boltinn 4.4.2025 11:19
„Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir þrátt fyrir að brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar veiki Val sé liðið á ágætis stað fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 4.4.2025 11:03
Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2025 10:00
Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Fjórir leikmenn voru kærðir vegna gruns um hagræðingu úrslita í leik í 2. deild karla á Íslandi í fyrra. Þeir voru allir úrskurðaðir saklausir, af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:59
Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Sölvi Geir Ottesen hefur skilning á ákvörðun Jóns Guðna Fjólusonar að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Jón Guðni er annar miðvörður Víkinga sem hættir iðkun knattspyrnu á skömmum tíma en þrátt fyrir það eru Víkingar vel mannaðir í öftustu línu. Íslenski boltinn 4.4.2025 09:33
„Skandall“ í gær en uppselt í dag Uppselt er á leik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í fótbolta sem fram fer á Þróttaravellinum seinna í dag. Fótbolti 4.4.2025 09:33
Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg, sem Sveindís Jane Jónsdóttir spilar fyrir, hefur fundið tímabundinn arftaka Tommy Stroot sem hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins í vikunni. Fótbolti 4.4.2025 09:03
Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Stefán Árni Geirsson fór í gær í fyrsta sinn út úr húsi eftir ökklaaðgerð á mánudaginn var. Hann líkir ökklanum við IKEA-húsgagn, enda þurfti að púsla honum saman með sjö skrúfum og plötu, auk þess að bora í gegnum hann. Íslenski boltinn 4.4.2025 08:03
Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Fótbolti 4.4.2025 07:03
Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. Enski boltinn 3.4.2025 23:33