„Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. Handbolti 29.3.2025 11:30
„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Handbolti 28.3.2025 15:46
„Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. Handbolti 27.3.2025 23:32
Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 29-23. Með sigrinum tók Valur stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. Handbolti 19. mars 2025 17:16
Mikilvægur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 16. mars 2025 17:36
ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi ÍR er komið upp í fjórða sæti í Olís deild kvenna í handbolta eftir sigur á Selfossi í dag. Handbolti 16. mars 2025 15:47
„Betri ára yfir okkur“ „Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26. Handbolti 15. mars 2025 20:57
„Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var súr og svekktur eftir naumt tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri heimakvenna í Fram, 28-26, en leikurinn var hnífjafn allan tímann. Handbolti 15. mars 2025 20:38
Haukar fóru illa með botnliðið Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 15. mars 2025 19:54
Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Efstu lið Olís-deildar kvenna, Fram og Valur, öttu kappi í kvöld í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal og var um hnífjafnan leik að ræða. Lauk leiknum með naumum tveggja marka sigri heimakvenna í leik sem var hnífjafn allan tímann. Lokatölur 28-26. Handbolti 15. mars 2025 17:46
„Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ „Bara allt, við vorum bara ekki mættar á svæðið í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir þriggja marka tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 12. mars 2025 21:27
Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Botnlið Gróttu sótti stig á Selfoss í kvöld í hörkuleik liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 12. mars 2025 21:12
Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Fram vann þriggja marka sigur á Haukum, 26-23, í toppslag í Olís deild kvenna í handbolta. Framkonur hefndu með því fyrir tapið á móti Haukum í bikarúrslitaleiknum á dögunum. Handbolti 12. mars 2025 20:55
Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu. Handbolti 12. mars 2025 09:30
Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaralið í Svíþjóð. Til mikils er ætlast af henni þar en verki Elínar hjá Haukum er þó ekki lokið. Handbolti 7. mars 2025 08:02
Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6. mars 2025 10:25
Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof. Handbolti 6. mars 2025 08:35
Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Ein besta handboltakona Íslands til margra ára hefur lagt skóna á hilluna. Hún lék sinn síðasta leik um helgina þegar Fram mætti Haukum í bikarúrslitum. Handbolti 4. mars 2025 10:00
Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Karen Knútsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Hún tilkynnti þetta eftir leik Fram og Hauka í úrslitum Powerade bikars kvenna í gær. Handbolti 2. mars 2025 09:28
Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu ÍR vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 34-30, í Olís deild kvenna í handbolta í dag eftir að hafa verið 21-14 yfir í hálfleik. Handbolti 22. febrúar 2025 14:20
Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni. Handbolti 22. febrúar 2025 11:31
Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Valskonur hafa náð sögulegum árangri í EHF-bikar kvenna í handbolta í vetur og stefna lengra. Stórt verkefni bíður á Hlíðarenda um helgina og búast má við fjölmenni í stúkunni. Handbolti 21. febrúar 2025 08:01
Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Haukar unnu fimm marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur á Ásvöllum 29-25. Handbolti 19. febrúar 2025 20:15
Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals sýndu ekki mikla gestrisni þegar Selfoss kom í heimsókn í Olís-deild kvenna. Valskonur voru átta mörkum yfir í hálfleik og unnu á endanum níu marka sigur, 31-22. Handbolti 18. febrúar 2025 21:05
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti