Formúla 1 Schumacher sigrar þýska kappaksturinn Michael Schumacher hefur glætt vonir sínar á sigri í heildarkeppni ökuþóra, með því að vinna þýska kappaksturinn í dag á Ferrari bifreið sinni. Hann minkaði forskot Fernando Alonso niður í 11 stig. Alonso lennti í fimmta sæti á Renault. Formúla 1 30.7.2006 14:02 Räikkönen á ráspól Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Formúla 1 29.7.2006 20:52 Schumacher í stuði á heimavelli Michael Schumacher sendi heimsmeistaranum Fernando Alonso skýr skilaboð á æfingu fyrir Þýskalandskappaksturinn í dag þegar hann náði bestum tíma allra aðalökumanna á Hockenheim brautinni á æfingum. Alonso náði fimmtánda besta tímanum. Formúla 1 28.7.2006 17:31 Hefur ekki áhyggjur af áhlaupi Ferrari Heimsmeistarinn Fernando Alonso í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur þó Michael Schumacher og Ferrari hafi unnið tvær síðustu keppnir og eigi þá næstu á heimavelli hans, Hockenheim-brautinni í Þýskalandi. Formúla 1 24.7.2006 16:06 Renault hefur áhuga á Raikkönen Forráðamenn Renault-liðsins í formúlu 1 segja það ekkert leyndarmál að þeir hafi mikinn áhuga á að fá finnska ökuþórinn Kimi Raikkönen til liðs við sig á næsta keppnistímabili þegar heimsmeistarinn Fernando Alonso gengur í raðir McLaren. Formúla 1 19.7.2006 18:03 « ‹ 149 150 151 152 ›
Schumacher sigrar þýska kappaksturinn Michael Schumacher hefur glætt vonir sínar á sigri í heildarkeppni ökuþóra, með því að vinna þýska kappaksturinn í dag á Ferrari bifreið sinni. Hann minkaði forskot Fernando Alonso niður í 11 stig. Alonso lennti í fimmta sæti á Renault. Formúla 1 30.7.2006 14:02
Räikkönen á ráspól Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Formúla 1 29.7.2006 20:52
Schumacher í stuði á heimavelli Michael Schumacher sendi heimsmeistaranum Fernando Alonso skýr skilaboð á æfingu fyrir Þýskalandskappaksturinn í dag þegar hann náði bestum tíma allra aðalökumanna á Hockenheim brautinni á æfingum. Alonso náði fimmtánda besta tímanum. Formúla 1 28.7.2006 17:31
Hefur ekki áhyggjur af áhlaupi Ferrari Heimsmeistarinn Fernando Alonso í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur þó Michael Schumacher og Ferrari hafi unnið tvær síðustu keppnir og eigi þá næstu á heimavelli hans, Hockenheim-brautinni í Þýskalandi. Formúla 1 24.7.2006 16:06
Renault hefur áhuga á Raikkönen Forráðamenn Renault-liðsins í formúlu 1 segja það ekkert leyndarmál að þeir hafi mikinn áhuga á að fá finnska ökuþórinn Kimi Raikkönen til liðs við sig á næsta keppnistímabili þegar heimsmeistarinn Fernando Alonso gengur í raðir McLaren. Formúla 1 19.7.2006 18:03