Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Skáld­skapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta

Steinunn Sigurðardóttir, einn fremsti rithöfundur og skáld landsins, segir frá skáldskaparferli sínum, sjálfri sér og störfum í sérlega fróðlegri og skemmtilegri bók þar sem flakkað er fram og aftur í tíma og rúmi. Bókin, sem ber heitið Skálds saga, er fyrst og fremst lýsing á ýmsum þáttum í lífi og starfi skáldsins, aðferðum og aðstöðu við skriftir, kveikjum og innblæstri, hindrunum og hvatningu, og veitir athyglisverða innsýn í sköpunarferlið og glímuna við orðin.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Jóla­trjáa­sala til styrktar góðu mál­efni

Undanfarin ár hafa verslanir BYKO selt jólatré í miklu úrvali. Í ár verður gerð sú breyting að Flugbjörgunarsveitin Reykjavík (FBSR) og Björgunarsveitin Suðurnes taka yfir sölu jólatrjáa í tveimur verslunum BYKO, í Breiddinni í Kópavogi og í versluninni í Reykjanesbæ. Allur ágóði af sölunni rennur beint til sveitanna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hóp­kaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða

Fimmtudagurinn 14. október var eftirminnilegur dagur í sögu Hópkaupa. Fyrirtækið fór í loftið með nýtt útlit, nýja heimasíðu, kynnti til leiks nýjan talsmann og birti auðvitað fullt af nýjum tilboðum á fáránlega góðu verði. Um helgina verða svo enn betri tilboð í tengslum við Black Friday og Cyber Monday.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kláraðu allar jóla­gjafirnar á einu bretti

Óskaskrín er frábær gjöf fyrir alla, allt árið um kring. Að gefa upplifun og dýrmætar minningar sem fólkið þitt býr til saman er svo ótrúlega falleg gjöf sem lifir áfram og gefur í raun svo miklu meira en einhverjir hlutir sem flestir eiga hvort sem er alveg nóg af. Um helgina verður boðið upp á sérstakt tilboð í tilefni Svarta föstudags.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld

Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Rit­dómur Lestrarklefans: Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn og segir þetta um bókina.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Frá­bært gjafa­kort sem gleymist ekki ofan í skúffu

Rafrænu gjafakortin frá S4S hafa notið mikilla vinsælda frá því þau komu á markað árið 2021. Eigandi kortsins fær það beint í veskið í símanum sínum og getur notað það í tólf verslunum og sex netverslunum þar sem valið stendur á milli rúmlega 15.000 vara. Og það besta er, kortið rennur aldrei út.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Skauta­diskó til styrktar góðu mál­efni

Á morgun sunnudag verður slegið upp skautadiskói í Egilshöll til styrktar hinum sex ára Þorsteini Elfari Hróbjartssyni og fjölskyldu hans. Þorsteinn Elfar greindist nýlega með hvítblæði og því ljóst að næstu mánuðir verða krefjandi og erfiðir fyrir hann og fjölskyldu hans.

Lífið samstarf