Menning Óska engum að vera utanveltu Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns. Menning 10.11.2016 11:00 Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis – Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20. Menning 10.11.2016 11:00 Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Menning 10.11.2016 10:30 Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15 Niðurbrot ástarinnar Firnasterk sýning um mannlega bresti. Menning 9.11.2016 11:00 Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt. Menning 8.11.2016 11:00 Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? Menning 6.11.2016 08:02 Íþróttirnar árið 2000 Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum. Menning 5.11.2016 11:30 Á mörkum klisjunnar og frumlegheita Verndargripur, eftir Roberto Bolaño, á efalítið eftir að leiða marga lesendur um skáldskaparheim þessa ávanabindandi höfundar. Menning 5.11.2016 10:30 Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni. Menning 5.11.2016 09:15 Hættum að væla og lifum lífinu lifandi Sigurður Pálsson sendi nýverið frá sér sína sextándu ljóðabók, þýðingar á prósaljóðum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóðinu, auk þýðinga á ljóðum Willem M. Roggeman. Mögnuð afköst hjá manni sem stendur andspænis dauðleika sínum en syngur áfram um lífið, vitandi að harmurinn er til. Menning 5.11.2016 08:00 Velgengni Arnaldar hefur skipt sköpum fyrir íslenskan bókamarkað Reykjavíkurnætur er söluhæsta bók Arnaldar á Íslandi. Menning 4.11.2016 12:45 Gaman að klóra í yfirborðið og að rífa á það smá gat Þórdís Gísladóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Óvissustig. En þar eins og í nýrri þýðingu á leikritinu Brot úr hjónabandi tekst hún á við yfirborðsmennskuna í lífi okkar frá degi til dags. Menning 3.11.2016 12:00 Þarna liggja næfurþunn mörk á milli listar og lífs Haraldur Jónsson myndlistarmaður opnaði sýnunguna Leiðsla í Berg Contemporary fyrir skömmu og þar tekst hann á við umhverfi mannsins og það rými sem við sköpum og förum um í okkar daglega lífi. Menning 3.11.2016 10:30 Arnar Már hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs Arnar er fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta verðlaun Norðurlandaráðs í flokki barna- og unglingabókmennta. Menning 1.11.2016 20:28 Skemmtilegar partýmyndir úr útgáfuhófi Að heiman eftir Arngunni Síðastliðin laugardag kom út hjá forlaginu Partusi fyrsta skáldsaga Arngunnar Árnadóttur, Að heiman, og af því tilefni var fagnað í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg. Menning 1.11.2016 14:30 Fyrsta dæmi af skrifandi alþýðukonu er frá 17. öld Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur hefur rannsakað skriftaiðju kvenna á fyrri öldum og heldur fyrirlestur um hana síðdegis í dag í Lögbergi í Háskóla Íslands. Menning 1.11.2016 09:30 Þessir Rómverjar eru klikk?… Uderzo lagði pennaveskið á hilluna fyrir fimm árum, þá 84 ára að aldri. Nokkru áður hafði hann tilkynnt þá ákvörðun sína að veita Ástríki framhaldslíf með nýjum höfundum Menning 30.10.2016 11:00 Hátíðartónleikar á vígsluafmæli Menning 29.10.2016 12:30 Sterkur kvenlegur undirtónn Menning 29.10.2016 11:30 Þetta er mín aðferð við að segja sögur Íslandsverk vídeólistakonunnar Joan Jonas hafa aldrei verið sýnd áður hér á landi. Nú gefst listunnendum hins vegar, bæði sunnan og norðan heiða, að kynna sér verk þessarar merku listakonu. Menning 29.10.2016 11:00 Fjölbreytt verk sem spanna hálfa öld Menning 29.10.2016 10:30 Ekki hægt að reka þetta ár eftir ár af hugsjón Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri RIFF, segir aðstandendur langþreytta á skilningsleysi stjórnvalda þrátt fyrir afar jákvæð áhrif hátíðarinnar á kvikmyndagerð og hagkerfið í heild sinni. Menning 29.10.2016 10:00 Kemur upp úr skúffunni Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður er að gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga með sagnfræðilegu ívafi, samkvæmt höfundinum. Menning 29.10.2016 08:15 Óður til Reykjavíkur – í lundablokk Leikritið Extravaganza er nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Það snýst um dömu sem býr í lundablokk í Reykjavík. Menning 28.10.2016 09:30 Aukasýningu bætt við á Évgení Onegin Mikil gleði er innan herbúða Íslensku Óperunnar vegna frábærra viðtaka. Menning 27.10.2016 17:00 Hver sá sem er haldinn forvitni á erindi Tónleikar, gjörningar, hljóðlist, myndlist, fyrirlestrar og arkitektúr. Allar þessar greinar rúmast á alþjóðlegu listahátíðinni Cycle sem hefst í Kópavogi í dag og stendur til sunnudags. Frítt er inn. Menning 27.10.2016 10:45 Þegar Hallgrímskirkja var vígð við sögulega athöfn Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina. Menning 26.10.2016 10:00 Draumur í dós Dósamatur varð um skeið að stöðutákni og efnafólk kepptist við að kaupa hvers kyns niðursoðnar kræsingar, þegar nýjabrumið hvarf urðu niðursoðnu matvælin á ný fæða hermanna og sjómanna í langsiglingum. Á þessu fyrsta tímabili ráku menn sig líka illilega á takmarkaða efnafræðikunnáttu sína, því dósum var yfirleitt lokað með blýblöndu og komu upp ýmis dæmi blýeitrunar sem rekja hefði mátt til niðursuðudósa. Menning 23.10.2016 10:00 Listamenn leigðu sér pláss þó veggi og hurðir vantaði Vinnustofur listamanna verða opnar á Seljavegi 32 síðdegis í dag, veitingar á borðum, ávörp, útgáfa og tónlist í tilefni af tíu ára afmæli húsakynnanna undir merkjum SÍM. Menning 22.10.2016 10:15 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Óska engum að vera utanveltu Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns. Menning 10.11.2016 11:00
Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis – Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20. Menning 10.11.2016 11:00
Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Menning 10.11.2016 10:30
Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15
Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt. Menning 8.11.2016 11:00
Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? Menning 6.11.2016 08:02
Íþróttirnar árið 2000 Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum. Menning 5.11.2016 11:30
Á mörkum klisjunnar og frumlegheita Verndargripur, eftir Roberto Bolaño, á efalítið eftir að leiða marga lesendur um skáldskaparheim þessa ávanabindandi höfundar. Menning 5.11.2016 10:30
Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni. Menning 5.11.2016 09:15
Hættum að væla og lifum lífinu lifandi Sigurður Pálsson sendi nýverið frá sér sína sextándu ljóðabók, þýðingar á prósaljóðum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóðinu, auk þýðinga á ljóðum Willem M. Roggeman. Mögnuð afköst hjá manni sem stendur andspænis dauðleika sínum en syngur áfram um lífið, vitandi að harmurinn er til. Menning 5.11.2016 08:00
Velgengni Arnaldar hefur skipt sköpum fyrir íslenskan bókamarkað Reykjavíkurnætur er söluhæsta bók Arnaldar á Íslandi. Menning 4.11.2016 12:45
Gaman að klóra í yfirborðið og að rífa á það smá gat Þórdís Gísladóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Óvissustig. En þar eins og í nýrri þýðingu á leikritinu Brot úr hjónabandi tekst hún á við yfirborðsmennskuna í lífi okkar frá degi til dags. Menning 3.11.2016 12:00
Þarna liggja næfurþunn mörk á milli listar og lífs Haraldur Jónsson myndlistarmaður opnaði sýnunguna Leiðsla í Berg Contemporary fyrir skömmu og þar tekst hann á við umhverfi mannsins og það rými sem við sköpum og förum um í okkar daglega lífi. Menning 3.11.2016 10:30
Arnar Már hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs Arnar er fyrsti Íslendingurinn til þess að hljóta verðlaun Norðurlandaráðs í flokki barna- og unglingabókmennta. Menning 1.11.2016 20:28
Skemmtilegar partýmyndir úr útgáfuhófi Að heiman eftir Arngunni Síðastliðin laugardag kom út hjá forlaginu Partusi fyrsta skáldsaga Arngunnar Árnadóttur, Að heiman, og af því tilefni var fagnað í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg. Menning 1.11.2016 14:30
Fyrsta dæmi af skrifandi alþýðukonu er frá 17. öld Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur hefur rannsakað skriftaiðju kvenna á fyrri öldum og heldur fyrirlestur um hana síðdegis í dag í Lögbergi í Háskóla Íslands. Menning 1.11.2016 09:30
Þessir Rómverjar eru klikk?… Uderzo lagði pennaveskið á hilluna fyrir fimm árum, þá 84 ára að aldri. Nokkru áður hafði hann tilkynnt þá ákvörðun sína að veita Ástríki framhaldslíf með nýjum höfundum Menning 30.10.2016 11:00
Þetta er mín aðferð við að segja sögur Íslandsverk vídeólistakonunnar Joan Jonas hafa aldrei verið sýnd áður hér á landi. Nú gefst listunnendum hins vegar, bæði sunnan og norðan heiða, að kynna sér verk þessarar merku listakonu. Menning 29.10.2016 11:00
Ekki hægt að reka þetta ár eftir ár af hugsjón Hrönn Marinósdóttir, framkvæmdastjóri RIFF, segir aðstandendur langþreytta á skilningsleysi stjórnvalda þrátt fyrir afar jákvæð áhrif hátíðarinnar á kvikmyndagerð og hagkerfið í heild sinni. Menning 29.10.2016 10:00
Kemur upp úr skúffunni Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður er að gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga með sagnfræðilegu ívafi, samkvæmt höfundinum. Menning 29.10.2016 08:15
Óður til Reykjavíkur – í lundablokk Leikritið Extravaganza er nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Það snýst um dömu sem býr í lundablokk í Reykjavík. Menning 28.10.2016 09:30
Aukasýningu bætt við á Évgení Onegin Mikil gleði er innan herbúða Íslensku Óperunnar vegna frábærra viðtaka. Menning 27.10.2016 17:00
Hver sá sem er haldinn forvitni á erindi Tónleikar, gjörningar, hljóðlist, myndlist, fyrirlestrar og arkitektúr. Allar þessar greinar rúmast á alþjóðlegu listahátíðinni Cycle sem hefst í Kópavogi í dag og stendur til sunnudags. Frítt er inn. Menning 27.10.2016 10:45
Þegar Hallgrímskirkja var vígð við sögulega athöfn Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina. Menning 26.10.2016 10:00
Draumur í dós Dósamatur varð um skeið að stöðutákni og efnafólk kepptist við að kaupa hvers kyns niðursoðnar kræsingar, þegar nýjabrumið hvarf urðu niðursoðnu matvælin á ný fæða hermanna og sjómanna í langsiglingum. Á þessu fyrsta tímabili ráku menn sig líka illilega á takmarkaða efnafræðikunnáttu sína, því dósum var yfirleitt lokað með blýblöndu og komu upp ýmis dæmi blýeitrunar sem rekja hefði mátt til niðursuðudósa. Menning 23.10.2016 10:00
Listamenn leigðu sér pláss þó veggi og hurðir vantaði Vinnustofur listamanna verða opnar á Seljavegi 32 síðdegis í dag, veitingar á borðum, ávörp, útgáfa og tónlist í tilefni af tíu ára afmæli húsakynnanna undir merkjum SÍM. Menning 22.10.2016 10:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp