Skoðun Athugasemdir við eignaumsýslu Landsbanka Íslands Þorsteinn Sæmundsson skrifar Allmikil umræða hefur skapast um vilja stjórnenda Landsbanka Íslands til að endurvekja Brunabótafélag Íslands í endurnýjaðri mynd með kaupum á Tryggingamiðstöðinni,TM. Eins og vant er hafa allir aðilar máls mundað fingurinn og benda sem ákafast hver á annan. Skoðun 25.3.2024 14:00 Framsókn stendur með bændum og neytendum Hópur þingmanna Framsóknar skrifar Í síðustu viku voru samþykkt lög um breytingar á búvörulögum nr. 99/1993, framleiðendafélög. Þær miklu umræður sem fylgt hafa í kjölfarið hafa væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum manni enda hafa stór orð verið látin falla sem eiga ekki öll rétt á sér. Skoðun 25.3.2024 12:31 Staðan í stjórnmálum vorið 2024 Björn Leví Gunnarsson skrifar Ég heyri reglulega alls konar greiningar á stjórnmálunum og oftar en ekki þá er ekki öll sagan sögð. Yfirleitt er það annað hvort af því að viðkomandi þekkir ekki öll sjónarmið eða gögn mála eða er einfaldlega bara að flytja ákveðinn pólitískan boðskap. Skoðun 25.3.2024 11:31 Bónus, viðbót eða umframorka Hörður Arnarson skrifar Undanfarin misseri hefur verið rætt um skerðanlega orku og forgangsorku. Það er ákaflega flókið að reka lokað raforkukerfi 100% endurnýjanlegrar orku þar sem náttúruöflin ráða vinnslugetu hvers árs og ekki er hægt að bæta meiri orku inn á kerfið þegar eftirspurnin eykst. Skoðun 25.3.2024 11:00 Grímulaus sérhagsmunagæsla Andrés Magnússon skrifar Alþingi afgreiddi með miklum hraði breytingar á búvörulögum í liðinni viku. Innan við sólarhringur leið frá því að nefndarálit meiri hluta atvinnuveganefndar lá fyrir þar til frumvarpið var orðið að lögum. Skoðun 25.3.2024 10:30 VI. Sköpunarsaga þjóðsögu – plottið í Síðumúla raunar hápólitískt Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála. Skoðun 25.3.2024 10:01 Leitum lausna – í sátt og samlyndi Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Íslenskan í vanda um þessar mundir – við erum í vanda. Það hefur komið fram í umræðum undanfarið, á samfélagsmiðlum, í fjölmiðlum og víðar, að mikið og vaxandi óþol ríkir gagnvart enskunotkun á Íslandi, ekki síst á kaffihúsum, veitingahúsum og í verslunum þar sem oft er ekki hægt að fá afgreiðslu á íslensku. Skoðun 25.3.2024 10:01 Maður gerir ekki rassgat einn Kristján Freyr Halldórsson skrifar Sagan að baki tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður á Ísafirði hefur eflaust verið margsögð og margtuggin í þau tuttugu ár sem hátíðin hefur verið til. Það var bjartsýnishugmynd með grínívafi sem flaug um yfir þeim feðgum, Erni Elíasi og Guðmundi föður hans eða þeim Mugison og Mugga pabba hans. Skoðun 25.3.2024 09:30 Langur föstudagur Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Nú í dymbilviku undirbúum við okkar páskahátíð sem framundan er. Hún er margvísleg og má vera öðruvísi. Sum okkar fara í frí, á skíði, til Tene eða aldrei suður og hlusta á tónlist. En það þurfa líka margir að vinna um þessa hátíð og sinna mikilvægum störfum sem halda samfélaginu gangandi. En af hverju höldum við pàskahàtið það er góð spurning? Skoðun 25.3.2024 09:01 Þunn lína milli orsaka og afleiðinga Valerio Gargiulo skrifar Í flóknu efni mannlegra samskipta birtist hugtakið orsök og afleiðing í mörgum myndum, sem oftar en ekki sleppur við tafarlausan skilning. Þessi flókna hreyfing er sérstaklega áberandi í sumum gangverkum lífs okkar. Skoðun 25.3.2024 08:30 Geðlæknir á grensunni – hvað gerir landlæknir? Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Geðlæknirinn Óttar Guðmundsson fer enn og aftur stórum í umfjöllun um ADHD lyf. Núverandi stormur á upptök sín í aðsendu bréfi Óttars sem birt var í Læknablaðinu síðasta haust og Kastljós fylgdi eftir með heljarinnar drottningarviðtali. Skoðun 25.3.2024 08:01 Viltu finna milljarð? Jón Ingi Hákonarson skrifar Þegar fólk og fyrirtæki eru skuldsett er vaxtakostnaður stór hluti útgjalda, sama má segja um ríki og sveitarfélög. Vaxtabyrðin af íslensku krónunni er nær þreföld á við evru. Meðalvextir til húsnæðislána á evrusvæðinu eru 3,5% en á Íslandi eru meðalvextir 10,5%. Skoðun 25.3.2024 07:30 Verum ekki eftirbátar í stuðningi við Úkraínu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það var góður andi á Alþingi í liðinni viku þegar utanríkisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um öflugan stuðning Íslands við Úkraínu. Við erum öll - ættum a.m.k. öll - að vera vel meðvituð um brýna þörf Úkraínu fyrir stuðning í yfirstandandi innrásarstríði Rússlands. Skoðun 25.3.2024 06:00 Golgata er víða Elínborg Sturludóttir skrifar Með pálmasunnudegi er dymbilvikan gengin í garð þegar við minnumst þess er Jesú var fagnað sem hetju þegar hann reið inn í Jerúsalem. En fljótt skipast veður í lofti. Fimm dögum síðar var hann tekinn af lífi með hræðilegustu aftökuaðferð Rómverja, krossfestingu – fyrir upplognar sakir. Skoðun 24.3.2024 14:01 Hægt að nota hvaða nafn sem er Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Vegna aðildar Íslands að Schengen-svæðinu er í raun hægt að koma hingað til lands undir hvaða nafni sem er þegar ferðast er til landsins frá öðrum aðildarríkjum svæðisins enda þarf í þeim tilfellum allajafna ekki að framvísa vegabréfum. Skoðun 24.3.2024 13:01 Halldór 24.03.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 24.3.2024 09:32 Fram fram fylking Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Forðum okkur hættu frá. Tjáningarfrelsið er mikilvæg réttindi sem auðvelt er að glata, misnota og vanrækja. Frelsið er í raun ekki almennilega raunverulegt fyrr en við njótum þess ekki til fulls. Líkt og heilsa, svefn eða súrefni. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Skoðun 24.3.2024 09:01 Athugunarefni vegna upptöku leiguígildis Marínó G. Njálsson skrifar Samhliða birtingu vísitölu neysluverðs fyrir janúar, greindi Hagstofan frá því, að um skeið hafi staðið yfir endurskoðun á mati á reiknaðri húsaleigu í VNV. Í yfirlýsingu stofnunarinnar segir að betri gögn um húsaleigu skapi forendur til fara úr núverandi aðferð í aðferð leiguígildis á vormánuðum. Skoðun 24.3.2024 08:01 Vondar og tilefnislausar breytingar á húsaleigulögum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Enn eina ferðina stendur til að breyta húsaleigulögum til þess að stuðla að bættum réttindum og húsnæðisöryggi leigjenda. Réttindi þeirra eru lítil sem engin og leiguverð of hátt. Eða hvað? Skoðun 24.3.2024 07:30 Starfsgetumat innleitt bakdyramegin á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Það á að innleiða starfsgetumat á Íslandi, bakdyramegin, þar sem meirihlutinn af þeirri lagabreytingu sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra lagði fram á Alþingi 21. mars 2024. Fréttir af þessu máli eru frekar þunnar og fara ekki yfir helstu atriðin í þessari lagabreytingu. Skoðun 24.3.2024 07:00 Jesús var dauðarokkari Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Tuttugasta öldin var í senn blóðugasta öld mannkynssögunnar og sú sem séð hefur hraðstígustu framfarir í tækni, mannlífi og menningu. Þegar litið er yfir Öld öfganna eins og sagnfræðingurinn Eric Hobsbawn kallaði hana má sjá tilburði til valda og einræðis á vettvangi stjórnmála, trúarbragða og stórfyrirtækja, sem leitt hafa af sér skelfilegar afleiðingar fyrir menn og náttúru, og sífellt andóf þeirra sem sviðið hafa undan slíku ofbeldi og mótmælt því. Skoðun 24.3.2024 07:00 Sárlega saknað á lífsins vegi, hljóðlega minnst á hverjum degi Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Við hjá Samtökum aðstandenda og fíknisjúkra SAOF eigum erfitt með að skilja og samþykkja það afskipta og stefnuleysi sem ríkir í áfengis og fíkniefnamálum. Skoðun 23.3.2024 18:01 Kaldar kveðjur til bænda? Ólafur Stephensen skrifar Ég sé að sá ágæti þingmaður, Ásmundur Friðriksson, víkur að greinarhöfundi nokkrum orðum á Facebook-síðu sinni. Ásmundur er í stjórnarmeirihlutanum í atvinnuveganefnd Alþingis, sem samdi hið nýja frumvarp um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum, sem undirritaður og Félag atvinnurekenda hafa eindregið gagnrýnt, en varð að lögum í vikunni. Skoðun 23.3.2024 17:31 Geggjaður Golgatahlátur Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Okkur langar að þakka Rúv fyrir helgileikinn um Jesú á krossinum sem boðið var upp á hjá Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Það er vandséð hvernig hefði mátt gera þetta betur. Allt var svo fyndið og skemmtilegt þegar Berglind Festival fór með krossinn í Smáralind og spurði skrýtinna spurninga um lærisneiðar, krossfitt og alls konar svo fólk varð bara ringlað og hló og hló. Skoðun 23.3.2024 16:00 Ekki brennimerkja börn! Viðar Eggertsson skrifar Það er mikilvægt að öll börn njóti þess að vera í skóla og það sé ekki kvíðvænlegt að mæta öðrum börnum þar. Það er lífsnauðsynlegt fyrir börn að þau öll njóti jafnræðis og góðs atlætis og að skólinn verði ekki jarðsprengjusvæði mismununar og eineltis. Skoðun 23.3.2024 11:00 Einokunarkjöt og ríkistryggingar Sigmar Guðmundsson skrifar Þetta var dapurleg vika fyrir fólk sem hefur þá sannfæringu að markaðshyggja og minni ríkisafskipti séu til bóta. Glötuð vika fyrir fólk sem trúir að frjáls, heilbrigð samkeppni sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör fólks sem nú þegar er að kikna undan séríslenskum okurvöxtum og verðbólgubrjálæðinu. Skoðun 23.3.2024 09:00 Norðurlönd – friður og öryggi Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag 23. mars er dagur Norðurlanda. Norðurlandaráð, sem er samstarfsvettvangur norrænna þingmanna, var stofnað árið 1952. Norrænu ríkin skiptast á með að fara með formennski í ráðinu. Í ár er það hlutverk Íslendinga. Skoðun 23.3.2024 08:02 Íslenska páskalambið Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í gær voru samþykktar breytingar á búvörulögum, um er að ræða að breytingar sem skipta verulegu máli fyrir íslenskan landbúnað. Þeim er ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu. Skoðun 22.3.2024 14:30 Óáreiðanleg Evrópuríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fullyrðingar þess efnis að ekki sé hægt að treysta á Bandaríkin í varnarmálum standast ekki nánari skoðun. Hið sama á við um fullyrðingar um að hægt sé að treysta á ríki Evrópusambandsins í þeim efnum. Skoðun 22.3.2024 13:32 Formlegheit eða skuggastjórnun? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Til Bankasýslu ríkisins. Ráðherra/ráðuneytinu hefur borist sá orðrómur til eyrna að Landsbankinn sé í viðræðum við Kviku banka um kaup á TM. Viljið þið vinsamlegast athuga hvort að sá orðrómur eigi við rök að styðjast og vinsamlegast biðja bankaráð Landsbankans um að hætta þessum viðræðum strax. Skoðun 22.3.2024 12:31 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 334 ›
Athugasemdir við eignaumsýslu Landsbanka Íslands Þorsteinn Sæmundsson skrifar Allmikil umræða hefur skapast um vilja stjórnenda Landsbanka Íslands til að endurvekja Brunabótafélag Íslands í endurnýjaðri mynd með kaupum á Tryggingamiðstöðinni,TM. Eins og vant er hafa allir aðilar máls mundað fingurinn og benda sem ákafast hver á annan. Skoðun 25.3.2024 14:00
Framsókn stendur með bændum og neytendum Hópur þingmanna Framsóknar skrifar Í síðustu viku voru samþykkt lög um breytingar á búvörulögum nr. 99/1993, framleiðendafélög. Þær miklu umræður sem fylgt hafa í kjölfarið hafa væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum manni enda hafa stór orð verið látin falla sem eiga ekki öll rétt á sér. Skoðun 25.3.2024 12:31
Staðan í stjórnmálum vorið 2024 Björn Leví Gunnarsson skrifar Ég heyri reglulega alls konar greiningar á stjórnmálunum og oftar en ekki þá er ekki öll sagan sögð. Yfirleitt er það annað hvort af því að viðkomandi þekkir ekki öll sjónarmið eða gögn mála eða er einfaldlega bara að flytja ákveðinn pólitískan boðskap. Skoðun 25.3.2024 11:31
Bónus, viðbót eða umframorka Hörður Arnarson skrifar Undanfarin misseri hefur verið rætt um skerðanlega orku og forgangsorku. Það er ákaflega flókið að reka lokað raforkukerfi 100% endurnýjanlegrar orku þar sem náttúruöflin ráða vinnslugetu hvers árs og ekki er hægt að bæta meiri orku inn á kerfið þegar eftirspurnin eykst. Skoðun 25.3.2024 11:00
Grímulaus sérhagsmunagæsla Andrés Magnússon skrifar Alþingi afgreiddi með miklum hraði breytingar á búvörulögum í liðinni viku. Innan við sólarhringur leið frá því að nefndarálit meiri hluta atvinnuveganefndar lá fyrir þar til frumvarpið var orðið að lögum. Skoðun 25.3.2024 10:30
VI. Sköpunarsaga þjóðsögu – plottið í Síðumúla raunar hápólitískt Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála. Skoðun 25.3.2024 10:01
Leitum lausna – í sátt og samlyndi Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Íslenskan í vanda um þessar mundir – við erum í vanda. Það hefur komið fram í umræðum undanfarið, á samfélagsmiðlum, í fjölmiðlum og víðar, að mikið og vaxandi óþol ríkir gagnvart enskunotkun á Íslandi, ekki síst á kaffihúsum, veitingahúsum og í verslunum þar sem oft er ekki hægt að fá afgreiðslu á íslensku. Skoðun 25.3.2024 10:01
Maður gerir ekki rassgat einn Kristján Freyr Halldórsson skrifar Sagan að baki tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður á Ísafirði hefur eflaust verið margsögð og margtuggin í þau tuttugu ár sem hátíðin hefur verið til. Það var bjartsýnishugmynd með grínívafi sem flaug um yfir þeim feðgum, Erni Elíasi og Guðmundi föður hans eða þeim Mugison og Mugga pabba hans. Skoðun 25.3.2024 09:30
Langur föstudagur Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Nú í dymbilviku undirbúum við okkar páskahátíð sem framundan er. Hún er margvísleg og má vera öðruvísi. Sum okkar fara í frí, á skíði, til Tene eða aldrei suður og hlusta á tónlist. En það þurfa líka margir að vinna um þessa hátíð og sinna mikilvægum störfum sem halda samfélaginu gangandi. En af hverju höldum við pàskahàtið það er góð spurning? Skoðun 25.3.2024 09:01
Þunn lína milli orsaka og afleiðinga Valerio Gargiulo skrifar Í flóknu efni mannlegra samskipta birtist hugtakið orsök og afleiðing í mörgum myndum, sem oftar en ekki sleppur við tafarlausan skilning. Þessi flókna hreyfing er sérstaklega áberandi í sumum gangverkum lífs okkar. Skoðun 25.3.2024 08:30
Geðlæknir á grensunni – hvað gerir landlæknir? Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Geðlæknirinn Óttar Guðmundsson fer enn og aftur stórum í umfjöllun um ADHD lyf. Núverandi stormur á upptök sín í aðsendu bréfi Óttars sem birt var í Læknablaðinu síðasta haust og Kastljós fylgdi eftir með heljarinnar drottningarviðtali. Skoðun 25.3.2024 08:01
Viltu finna milljarð? Jón Ingi Hákonarson skrifar Þegar fólk og fyrirtæki eru skuldsett er vaxtakostnaður stór hluti útgjalda, sama má segja um ríki og sveitarfélög. Vaxtabyrðin af íslensku krónunni er nær þreföld á við evru. Meðalvextir til húsnæðislána á evrusvæðinu eru 3,5% en á Íslandi eru meðalvextir 10,5%. Skoðun 25.3.2024 07:30
Verum ekki eftirbátar í stuðningi við Úkraínu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það var góður andi á Alþingi í liðinni viku þegar utanríkisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um öflugan stuðning Íslands við Úkraínu. Við erum öll - ættum a.m.k. öll - að vera vel meðvituð um brýna þörf Úkraínu fyrir stuðning í yfirstandandi innrásarstríði Rússlands. Skoðun 25.3.2024 06:00
Golgata er víða Elínborg Sturludóttir skrifar Með pálmasunnudegi er dymbilvikan gengin í garð þegar við minnumst þess er Jesú var fagnað sem hetju þegar hann reið inn í Jerúsalem. En fljótt skipast veður í lofti. Fimm dögum síðar var hann tekinn af lífi með hræðilegustu aftökuaðferð Rómverja, krossfestingu – fyrir upplognar sakir. Skoðun 24.3.2024 14:01
Hægt að nota hvaða nafn sem er Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Vegna aðildar Íslands að Schengen-svæðinu er í raun hægt að koma hingað til lands undir hvaða nafni sem er þegar ferðast er til landsins frá öðrum aðildarríkjum svæðisins enda þarf í þeim tilfellum allajafna ekki að framvísa vegabréfum. Skoðun 24.3.2024 13:01
Fram fram fylking Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Forðum okkur hættu frá. Tjáningarfrelsið er mikilvæg réttindi sem auðvelt er að glata, misnota og vanrækja. Frelsið er í raun ekki almennilega raunverulegt fyrr en við njótum þess ekki til fulls. Líkt og heilsa, svefn eða súrefni. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Skoðun 24.3.2024 09:01
Athugunarefni vegna upptöku leiguígildis Marínó G. Njálsson skrifar Samhliða birtingu vísitölu neysluverðs fyrir janúar, greindi Hagstofan frá því, að um skeið hafi staðið yfir endurskoðun á mati á reiknaðri húsaleigu í VNV. Í yfirlýsingu stofnunarinnar segir að betri gögn um húsaleigu skapi forendur til fara úr núverandi aðferð í aðferð leiguígildis á vormánuðum. Skoðun 24.3.2024 08:01
Vondar og tilefnislausar breytingar á húsaleigulögum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Enn eina ferðina stendur til að breyta húsaleigulögum til þess að stuðla að bættum réttindum og húsnæðisöryggi leigjenda. Réttindi þeirra eru lítil sem engin og leiguverð of hátt. Eða hvað? Skoðun 24.3.2024 07:30
Starfsgetumat innleitt bakdyramegin á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Það á að innleiða starfsgetumat á Íslandi, bakdyramegin, þar sem meirihlutinn af þeirri lagabreytingu sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra lagði fram á Alþingi 21. mars 2024. Fréttir af þessu máli eru frekar þunnar og fara ekki yfir helstu atriðin í þessari lagabreytingu. Skoðun 24.3.2024 07:00
Jesús var dauðarokkari Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Tuttugasta öldin var í senn blóðugasta öld mannkynssögunnar og sú sem séð hefur hraðstígustu framfarir í tækni, mannlífi og menningu. Þegar litið er yfir Öld öfganna eins og sagnfræðingurinn Eric Hobsbawn kallaði hana má sjá tilburði til valda og einræðis á vettvangi stjórnmála, trúarbragða og stórfyrirtækja, sem leitt hafa af sér skelfilegar afleiðingar fyrir menn og náttúru, og sífellt andóf þeirra sem sviðið hafa undan slíku ofbeldi og mótmælt því. Skoðun 24.3.2024 07:00
Sárlega saknað á lífsins vegi, hljóðlega minnst á hverjum degi Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Við hjá Samtökum aðstandenda og fíknisjúkra SAOF eigum erfitt með að skilja og samþykkja það afskipta og stefnuleysi sem ríkir í áfengis og fíkniefnamálum. Skoðun 23.3.2024 18:01
Kaldar kveðjur til bænda? Ólafur Stephensen skrifar Ég sé að sá ágæti þingmaður, Ásmundur Friðriksson, víkur að greinarhöfundi nokkrum orðum á Facebook-síðu sinni. Ásmundur er í stjórnarmeirihlutanum í atvinnuveganefnd Alþingis, sem samdi hið nýja frumvarp um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum, sem undirritaður og Félag atvinnurekenda hafa eindregið gagnrýnt, en varð að lögum í vikunni. Skoðun 23.3.2024 17:31
Geggjaður Golgatahlátur Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Okkur langar að þakka Rúv fyrir helgileikinn um Jesú á krossinum sem boðið var upp á hjá Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Það er vandséð hvernig hefði mátt gera þetta betur. Allt var svo fyndið og skemmtilegt þegar Berglind Festival fór með krossinn í Smáralind og spurði skrýtinna spurninga um lærisneiðar, krossfitt og alls konar svo fólk varð bara ringlað og hló og hló. Skoðun 23.3.2024 16:00
Ekki brennimerkja börn! Viðar Eggertsson skrifar Það er mikilvægt að öll börn njóti þess að vera í skóla og það sé ekki kvíðvænlegt að mæta öðrum börnum þar. Það er lífsnauðsynlegt fyrir börn að þau öll njóti jafnræðis og góðs atlætis og að skólinn verði ekki jarðsprengjusvæði mismununar og eineltis. Skoðun 23.3.2024 11:00
Einokunarkjöt og ríkistryggingar Sigmar Guðmundsson skrifar Þetta var dapurleg vika fyrir fólk sem hefur þá sannfæringu að markaðshyggja og minni ríkisafskipti séu til bóta. Glötuð vika fyrir fólk sem trúir að frjáls, heilbrigð samkeppni sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör fólks sem nú þegar er að kikna undan séríslenskum okurvöxtum og verðbólgubrjálæðinu. Skoðun 23.3.2024 09:00
Norðurlönd – friður og öryggi Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag 23. mars er dagur Norðurlanda. Norðurlandaráð, sem er samstarfsvettvangur norrænna þingmanna, var stofnað árið 1952. Norrænu ríkin skiptast á með að fara með formennski í ráðinu. Í ár er það hlutverk Íslendinga. Skoðun 23.3.2024 08:02
Íslenska páskalambið Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í gær voru samþykktar breytingar á búvörulögum, um er að ræða að breytingar sem skipta verulegu máli fyrir íslenskan landbúnað. Þeim er ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu. Skoðun 22.3.2024 14:30
Óáreiðanleg Evrópuríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fullyrðingar þess efnis að ekki sé hægt að treysta á Bandaríkin í varnarmálum standast ekki nánari skoðun. Hið sama á við um fullyrðingar um að hægt sé að treysta á ríki Evrópusambandsins í þeim efnum. Skoðun 22.3.2024 13:32
Formlegheit eða skuggastjórnun? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Til Bankasýslu ríkisins. Ráðherra/ráðuneytinu hefur borist sá orðrómur til eyrna að Landsbankinn sé í viðræðum við Kviku banka um kaup á TM. Viljið þið vinsamlegast athuga hvort að sá orðrómur eigi við rök að styðjast og vinsamlegast biðja bankaráð Landsbankans um að hætta þessum viðræðum strax. Skoðun 22.3.2024 12:31
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun