Skoðun Hugvekja til Íslendinga Arnar Þór Jónsson skrifar Ef Íslendingar ætla að vera frjáls þjóð í frjálsu landi þurfa þeir að taka ábyrgð á sínu eigin frelsi. Í því felst að við sýnum vilja og getu til að stjórna okkur sjálf, án þess að sýna dónaskap, yfirgang, fyrirlitningu, ókurteisi; án ofbeldis og án þess að niðurlægja sjálf okkur og aðra. Leiðin í þessa átt beinist ekki að því að banna fólki að tjá sig, banna efasemdir, gagnrýni eða ágreining. Sú leið hefur ítrekað verið reynd í alræðisríkjum og sú vegferð hefur aldrei endað vel. Nei, til að þjóð geti ráðið sér sjálf þarf hún að geta sýnt gagnkvæma virðingu og iðkað friðsamlega stjórnarhætti. Skoðun 10.12.2023 19:01 Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Skoðun 10.12.2023 18:31 Meirihlutinn ætlar að mismuna börnum í Kópavogi Gunnar Gylfason skrifar Meirihluti Sjálfstæðis og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Kópavogs áformar að auka álögur á fjölda barnafjölskyldna í bænum með þannig hætti að kostnaður foreldra við þátttöku barna þeirra í íþróttum geti hækkað um tugi prósenta í sumum tilvikum um rúm 40%. Skoðun 10.12.2023 14:00 Friðarhugvekja Guðjón Jensson skrifar Í janúar 1961 átti sér stað vestur í Bandaríkjunum athöfn sem þar er haldin ætíð á sama stað á áþekkum tíma. Tilefnið er að fráfarandi forseti ávarpar þjóð sína og felur eftirmanni sínum það vald sem fylgir forseta Bandaríkjanna. Skoðun 10.12.2023 13:31 From Hope to Heartbreak: Sameer and Yazan's Dreams in Peril Guðbjörg Lára Másdóttir og Aldo Marchiano Kaligis skrifa In a world filled with complexities, where borders blur and humanity stands at a crossroads, the fate of two young souls, Sameer (12) and Yazan (14), hangs in the balance. Their story is one of resilience, hope, and the pursuit of a better life, but the Icelandic Directorate of Immigration threatens to shatter their dreams by deporting them to Greece. Skoðun 10.12.2023 11:31 Alþjóðadagur mannréttinda Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Dagurinn í dag er helgaður mannréttindum í heiminum, einum mikilvirtustu réttindum sem við eigum óháð staðbundnum kringumstæðum eins og samfélagsgerð eða efnahag. Þessi mannréttindi eru skilgreind í lögum landa og alþjóðasamþykktum sem Ísland er til dæmis aðili að. Skoðun 10.12.2023 11:00 Sniðgöngum Kærleikskúluna Einar Örn Jónsson skrifar Það er sárt að sjá að ágóði af sölu Kærleikskúlunnar 2023 skuli renna til sumarbúðanna í Reykjadal. Skoðun 10.12.2023 09:30 She is creative, not created Noorina Khalikyar skrifar It is funny how life can change in a split second: going from being a determined medicine student and social activist in Afghanistan to losing everything I have worked for, fleeing the country, and going through hell for the last two years. Skoðun 10.12.2023 09:00 Sérhver manneskja Anna Lúðvíksdóttir skrifar Í dag, á Alþjóðlega mannréttindadaginn, eru liðin 75 ár frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt. Hún var skrifuð og samþykkt eftir að rykið settist eftir seinni heimstyrjöldina og uppbyggingin rétt að hefjast. Skoðun 10.12.2023 08:31 Mannréttindi allra kvenna Stella Samúelsdóttir skrifar Á alþjóðlega mannréttindadeginum sem er í dag 10. desember fögnum við 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Hún er enn í dag undirstaða alþjóðlegs mannréttindakerfis okkar og grundvöllur alþjóðlegra mannréttindasamninga sem ríki heims hafa skuldbundið sig til að byggja á. Skoðun 10.12.2023 08:01 Halldór 10.12.2023 Mynd dagsins eftir Halldór. Halldór 10.12.2023 07:28 Málskilningur er forsenda lesskilnings Sæunn Kjartansdóttir og Stefanía B. Arnardóttir skrifa Sjokkerandi niðurstöður Pisakönnunar hafa fengið marga til að leggja höfuðið í bleyti, sem betur fer, því að í svo flóknu máli er hvorki ein skýring né einföld lausn. Frá okkar sjónarhóli blasir við veikur hlekkur sem við teljum þurfa að styrkja áður en kemur til kasta skólakerfisins: Máltaka barna. Skoðun 9.12.2023 11:30 Óskhyggja er ekki skjól Hörður Arnarson skrifar Við vinnum eins mikla raforku og virkjanir okkar og vatnsbúskapur framast leyfa. Nýjar virkjanir eru löngu klárar á teikniborðinu en þær skila ekki orku til samfélagsins fyrr en að nokkrum árum liðnum. Erfitt er að tímasetja það með vissu, þar sem þær velkjast enn í löngu og flóknu leyfisveitingaferli. Skoðun 9.12.2023 10:01 Er mögulegt að eflast, vaxa og njóta lífsins eftir ofbeldi í nánu sambandi? Hulda Sædís Bryngeirsdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi er alvarlegt og útbreitt samfélagslegt vandamál á heimsvísu og algengasta birtingarmynd þess er ofbeldi í nánu sambandi, þar sem gerandinn er núverandi eða fyrrverandi maki. Útbreiðsla og algengi ofbeldis í nánu sambandi er slíkt og neikvæðar afleiðingar þess á lýðheilsu svo alvarlegar að því hefur verið líkt við heimsfaraldur. Skoðun 9.12.2023 09:01 Blásum nýju lífi í íslenskt menntakerfi með gæða námsefni Íris E. Gísladóttir skrifar Mikil umræða hefur skapast síðustu daga í kjölfar þess að niðurstöður PISA 2022 voru gefnar út en niðurstöðurnar sýna hraða hnignun á árangri nemenda í íslensku skólakerfi. Skoðun 9.12.2023 09:01 Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 4 Viðar Hreinsson skrifar Gagnrýni Jons D. Ericksons og Michaels Sandels sem fjallað er um í fyrri greinum er um margt af svipuðum toga. Sökudólgurinn er frjálshyggja og takmarkalaus smættun í hagstærðir sem er nánast sjálfvirk hugsun þeirrar vélhyggju sem fyrr er lýst. Rætur smættunar ná til 17. aldar þegar fór að bera á þeirri hugsun að heimurinn virkaði eins og vél sem öðlast mætti fullkominn skilning á til hagnýtingar í þágu manna. Skoðun 9.12.2023 08:00 Jólaljós á myrkum tímum Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Ég skil ekki hvernig á að vera hægt að halda jól í ár. Helmingurinn af því sem ég les á netinu er um þjóðarmorð, hinn helmingurinn um að hafa það kósí um jólin, og þar á milli ekkert nema öskrandi þögn og myrkur. Ég hef setið tvo barnamenningarviðburði nýlega, einn um bækur, hinn um bíómyndir, þar sem spurningin um muninn á að skrifa fyrir börn og fullorðna hefur komið upp. Á báðum stöðum, sama svarið: munurinn er von. Skoðun 9.12.2023 07:00 Njóta eða þjóta á aðventu og jólum Sigrún Ása Þórðardóttir og Snædís Eva Sigurðardóttir skrifa Nú er veturinn genginn í garð og rútína og hversdagsleiki orðinn fastur í sessi á flestum heimilum. Margir þekkja að það getur verið heilmikil áskorun að púsla saman öllu því sem þarf að gera í dagsins önn. Boltarnir eru oft ansi margir, bæði í einkalífi og starfi og margir þurfa að hafa sig alla við til að halda öllu gangandi. Þegar álag verður of mikið og varir of lengi getur það haft neikvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu okkar og við förum að finna fyrir streitu. Skoðun 8.12.2023 21:30 Landslagsmiðuð nálgun í fráveitumálum Svana Rún Hermannsdóttir skrifar Í tveimur greinum sem birtust í fjölmiðlum 28. og 30. nóvember kom fram að ástand fráveitumála á Íslandi sé mjög slæmt. Fram kom að kröfur í fráveitumálum verði hertar hjá Evrópusambandinu og við sem þjóð munum þurfa að innleiða samkvæmt þeim kröfum. Skoðun 8.12.2023 16:01 Alkóhólismi og fíkn meðal stjórnenda fyrirtækja og stofnana Sigurður Gunnsteinsson skrifar Myndin sem kemur upp í huga margra þegar minnst er á fíknisjúkdóminn er af heimilislausu fólki ráfandi á gangstéttinni, sofandi á bekkjum eða í fangelsi fyrir þjófnað. Þessi mynd er ósönn og fóstrar smán og fordóma. Skoðun 8.12.2023 14:00 Besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 8.12.2023 13:31 Af hverju förum við á loftslagsráðstefnur? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Sumstaðar á samfélagsmiðlum og í samfélagslegri umræðu verður maður var við vangaveltur fólks um að það hljóti að vera hámark hræsninnar að fólk sé að koma saman á loftslagsráðstefnum og ferðast á þær um langa leið með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Gott og vel, alveg lögmætar vangaveltur sem vel er hægt að ræða. Skoðun 8.12.2023 12:31 NEI, NEI og aftur NEI Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Sem þingmaður Flokks fólksins hef ég unnið að fjölda þingmála sem snerta hagsmuni aldraðra og öryrkja. Öll eru málin sjálfsögð sanngirnis og réttlætismál. Af öllum málum sem snerta þessa hópa þá er brýnast að bæta kjör þeirra sem lifa undir lágmarksframfærsluviðmiði félagsmálaráðuneytisins, eins og sjá má í sótsvartri skýrslu ÖBÍ sem var birt á dögunum. Skoðun 8.12.2023 12:00 Fjárhagsvandi bænda og loftslagshamfarir Halldór Reynisson skrifar Vandi bænda hefur verið í brennidepli upp á síðkastið. Talað er um að 12 milljarða vanti við búvörusamninga til að leysa í bráð. Rætt er um að ríkisstjórnin sé reiðubúin til að leggja fram 1600 milljónir strax til bænda í fjárhagserfiðleikum, þar af 600 milljónir fyrir unga bændur. Skoðun 8.12.2023 11:31 Má Seðlabankinn semja sínar reglur? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég skrifaði fyrir nokkru grein þar sem bent var á að stýrivextir seðlabanka ættu ekki að hafa áhrif á útlánavexti lánastofnana. Til að leggja áherslu á slíkt, hefur alltaf verið grein í lögum um Seðlabanka, þar sem Seðlabanka var veitt heimild til að ákveða sjálfur þá vexti sem settir voru á þau afmörkuðu lán sem honum væri heimilt að veita lánastofnunum. Skoðun 8.12.2023 11:00 RÚV og íslenska táknmálið Sigurlín Margrét Sigurðardóttir,Elsa Guðbjörg Björnsdóttir,Kolbrún Völkudóttir og Guðmundur Ingason skrifa Sumarið 2021 var okkur sem grein þessa ritum sagt upp störfum sem táknmáls fréttaþulir. Við erum öll málhafar íslenska táknmálsins - öll heyrnarlaus. Okkur sagt upp á þeim forsendum að táknmálstúlkar (heyrandi) yrðu settir í að túlka fréttatímann kl. 19. Sagt var við undirritun á samningi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) að þetta yrði til að bæta þjónustu RÚV við táknmálsnotendur. Skoðun 8.12.2023 10:31 Gefum við Rósi skít í ráðherrann? Signý Jóhannesdóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist. Heimurinn er vondur, versnar og verst finnst mér að íslenskir ráðherrar verða bara verri og verri. Ég hafði ekki mikla trú á fyrrverandi dómsmálaráðherra og batt vonir við að ástandið myndi batna með nýjum ráðherra. Greinilegt er að þar fer kona sem ber ísdrottingartitilinn með rentu. Skoðun 8.12.2023 10:00 Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og einstaklingar með fötlun eiga hvergi öruggt skjól. Enginn er óhultur. Flest hafa þurft að flýja hvert sjúkrahúsið eða áningarstaðinn á fætur öðrum vegna endurtekinna sprengjuárása og vita ekki hvort þau lifi fram á næsta dag. Skoðun 8.12.2023 09:30 Glæpur og refsing kvenna í samtímanum Kristín I. Pálsdóttir og Helena Bragadóttir skrifa Nýlega tilkynnti dómsmálaráðherra um „stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun fullnustulaga“. Skoðun 8.12.2023 09:00 Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Skoðun 8.12.2023 08:31 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 334 ›
Hugvekja til Íslendinga Arnar Þór Jónsson skrifar Ef Íslendingar ætla að vera frjáls þjóð í frjálsu landi þurfa þeir að taka ábyrgð á sínu eigin frelsi. Í því felst að við sýnum vilja og getu til að stjórna okkur sjálf, án þess að sýna dónaskap, yfirgang, fyrirlitningu, ókurteisi; án ofbeldis og án þess að niðurlægja sjálf okkur og aðra. Leiðin í þessa átt beinist ekki að því að banna fólki að tjá sig, banna efasemdir, gagnrýni eða ágreining. Sú leið hefur ítrekað verið reynd í alræðisríkjum og sú vegferð hefur aldrei endað vel. Nei, til að þjóð geti ráðið sér sjálf þarf hún að geta sýnt gagnkvæma virðingu og iðkað friðsamlega stjórnarhætti. Skoðun 10.12.2023 19:01
Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Skoðun 10.12.2023 18:31
Meirihlutinn ætlar að mismuna börnum í Kópavogi Gunnar Gylfason skrifar Meirihluti Sjálfstæðis og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Kópavogs áformar að auka álögur á fjölda barnafjölskyldna í bænum með þannig hætti að kostnaður foreldra við þátttöku barna þeirra í íþróttum geti hækkað um tugi prósenta í sumum tilvikum um rúm 40%. Skoðun 10.12.2023 14:00
Friðarhugvekja Guðjón Jensson skrifar Í janúar 1961 átti sér stað vestur í Bandaríkjunum athöfn sem þar er haldin ætíð á sama stað á áþekkum tíma. Tilefnið er að fráfarandi forseti ávarpar þjóð sína og felur eftirmanni sínum það vald sem fylgir forseta Bandaríkjanna. Skoðun 10.12.2023 13:31
From Hope to Heartbreak: Sameer and Yazan's Dreams in Peril Guðbjörg Lára Másdóttir og Aldo Marchiano Kaligis skrifa In a world filled with complexities, where borders blur and humanity stands at a crossroads, the fate of two young souls, Sameer (12) and Yazan (14), hangs in the balance. Their story is one of resilience, hope, and the pursuit of a better life, but the Icelandic Directorate of Immigration threatens to shatter their dreams by deporting them to Greece. Skoðun 10.12.2023 11:31
Alþjóðadagur mannréttinda Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Dagurinn í dag er helgaður mannréttindum í heiminum, einum mikilvirtustu réttindum sem við eigum óháð staðbundnum kringumstæðum eins og samfélagsgerð eða efnahag. Þessi mannréttindi eru skilgreind í lögum landa og alþjóðasamþykktum sem Ísland er til dæmis aðili að. Skoðun 10.12.2023 11:00
Sniðgöngum Kærleikskúluna Einar Örn Jónsson skrifar Það er sárt að sjá að ágóði af sölu Kærleikskúlunnar 2023 skuli renna til sumarbúðanna í Reykjadal. Skoðun 10.12.2023 09:30
She is creative, not created Noorina Khalikyar skrifar It is funny how life can change in a split second: going from being a determined medicine student and social activist in Afghanistan to losing everything I have worked for, fleeing the country, and going through hell for the last two years. Skoðun 10.12.2023 09:00
Sérhver manneskja Anna Lúðvíksdóttir skrifar Í dag, á Alþjóðlega mannréttindadaginn, eru liðin 75 ár frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt. Hún var skrifuð og samþykkt eftir að rykið settist eftir seinni heimstyrjöldina og uppbyggingin rétt að hefjast. Skoðun 10.12.2023 08:31
Mannréttindi allra kvenna Stella Samúelsdóttir skrifar Á alþjóðlega mannréttindadeginum sem er í dag 10. desember fögnum við 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Hún er enn í dag undirstaða alþjóðlegs mannréttindakerfis okkar og grundvöllur alþjóðlegra mannréttindasamninga sem ríki heims hafa skuldbundið sig til að byggja á. Skoðun 10.12.2023 08:01
Málskilningur er forsenda lesskilnings Sæunn Kjartansdóttir og Stefanía B. Arnardóttir skrifa Sjokkerandi niðurstöður Pisakönnunar hafa fengið marga til að leggja höfuðið í bleyti, sem betur fer, því að í svo flóknu máli er hvorki ein skýring né einföld lausn. Frá okkar sjónarhóli blasir við veikur hlekkur sem við teljum þurfa að styrkja áður en kemur til kasta skólakerfisins: Máltaka barna. Skoðun 9.12.2023 11:30
Óskhyggja er ekki skjól Hörður Arnarson skrifar Við vinnum eins mikla raforku og virkjanir okkar og vatnsbúskapur framast leyfa. Nýjar virkjanir eru löngu klárar á teikniborðinu en þær skila ekki orku til samfélagsins fyrr en að nokkrum árum liðnum. Erfitt er að tímasetja það með vissu, þar sem þær velkjast enn í löngu og flóknu leyfisveitingaferli. Skoðun 9.12.2023 10:01
Er mögulegt að eflast, vaxa og njóta lífsins eftir ofbeldi í nánu sambandi? Hulda Sædís Bryngeirsdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi er alvarlegt og útbreitt samfélagslegt vandamál á heimsvísu og algengasta birtingarmynd þess er ofbeldi í nánu sambandi, þar sem gerandinn er núverandi eða fyrrverandi maki. Útbreiðsla og algengi ofbeldis í nánu sambandi er slíkt og neikvæðar afleiðingar þess á lýðheilsu svo alvarlegar að því hefur verið líkt við heimsfaraldur. Skoðun 9.12.2023 09:01
Blásum nýju lífi í íslenskt menntakerfi með gæða námsefni Íris E. Gísladóttir skrifar Mikil umræða hefur skapast síðustu daga í kjölfar þess að niðurstöður PISA 2022 voru gefnar út en niðurstöðurnar sýna hraða hnignun á árangri nemenda í íslensku skólakerfi. Skoðun 9.12.2023 09:01
Hagfræði, þekking, verðleikar og vistkerfi 4 Viðar Hreinsson skrifar Gagnrýni Jons D. Ericksons og Michaels Sandels sem fjallað er um í fyrri greinum er um margt af svipuðum toga. Sökudólgurinn er frjálshyggja og takmarkalaus smættun í hagstærðir sem er nánast sjálfvirk hugsun þeirrar vélhyggju sem fyrr er lýst. Rætur smættunar ná til 17. aldar þegar fór að bera á þeirri hugsun að heimurinn virkaði eins og vél sem öðlast mætti fullkominn skilning á til hagnýtingar í þágu manna. Skoðun 9.12.2023 08:00
Jólaljós á myrkum tímum Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Ég skil ekki hvernig á að vera hægt að halda jól í ár. Helmingurinn af því sem ég les á netinu er um þjóðarmorð, hinn helmingurinn um að hafa það kósí um jólin, og þar á milli ekkert nema öskrandi þögn og myrkur. Ég hef setið tvo barnamenningarviðburði nýlega, einn um bækur, hinn um bíómyndir, þar sem spurningin um muninn á að skrifa fyrir börn og fullorðna hefur komið upp. Á báðum stöðum, sama svarið: munurinn er von. Skoðun 9.12.2023 07:00
Njóta eða þjóta á aðventu og jólum Sigrún Ása Þórðardóttir og Snædís Eva Sigurðardóttir skrifa Nú er veturinn genginn í garð og rútína og hversdagsleiki orðinn fastur í sessi á flestum heimilum. Margir þekkja að það getur verið heilmikil áskorun að púsla saman öllu því sem þarf að gera í dagsins önn. Boltarnir eru oft ansi margir, bæði í einkalífi og starfi og margir þurfa að hafa sig alla við til að halda öllu gangandi. Þegar álag verður of mikið og varir of lengi getur það haft neikvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu okkar og við förum að finna fyrir streitu. Skoðun 8.12.2023 21:30
Landslagsmiðuð nálgun í fráveitumálum Svana Rún Hermannsdóttir skrifar Í tveimur greinum sem birtust í fjölmiðlum 28. og 30. nóvember kom fram að ástand fráveitumála á Íslandi sé mjög slæmt. Fram kom að kröfur í fráveitumálum verði hertar hjá Evrópusambandinu og við sem þjóð munum þurfa að innleiða samkvæmt þeim kröfum. Skoðun 8.12.2023 16:01
Alkóhólismi og fíkn meðal stjórnenda fyrirtækja og stofnana Sigurður Gunnsteinsson skrifar Myndin sem kemur upp í huga margra þegar minnst er á fíknisjúkdóminn er af heimilislausu fólki ráfandi á gangstéttinni, sofandi á bekkjum eða í fangelsi fyrir þjófnað. Þessi mynd er ósönn og fóstrar smán og fordóma. Skoðun 8.12.2023 14:00
Besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 8.12.2023 13:31
Af hverju förum við á loftslagsráðstefnur? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Sumstaðar á samfélagsmiðlum og í samfélagslegri umræðu verður maður var við vangaveltur fólks um að það hljóti að vera hámark hræsninnar að fólk sé að koma saman á loftslagsráðstefnum og ferðast á þær um langa leið með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Gott og vel, alveg lögmætar vangaveltur sem vel er hægt að ræða. Skoðun 8.12.2023 12:31
NEI, NEI og aftur NEI Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Sem þingmaður Flokks fólksins hef ég unnið að fjölda þingmála sem snerta hagsmuni aldraðra og öryrkja. Öll eru málin sjálfsögð sanngirnis og réttlætismál. Af öllum málum sem snerta þessa hópa þá er brýnast að bæta kjör þeirra sem lifa undir lágmarksframfærsluviðmiði félagsmálaráðuneytisins, eins og sjá má í sótsvartri skýrslu ÖBÍ sem var birt á dögunum. Skoðun 8.12.2023 12:00
Fjárhagsvandi bænda og loftslagshamfarir Halldór Reynisson skrifar Vandi bænda hefur verið í brennidepli upp á síðkastið. Talað er um að 12 milljarða vanti við búvörusamninga til að leysa í bráð. Rætt er um að ríkisstjórnin sé reiðubúin til að leggja fram 1600 milljónir strax til bænda í fjárhagserfiðleikum, þar af 600 milljónir fyrir unga bændur. Skoðun 8.12.2023 11:31
Má Seðlabankinn semja sínar reglur? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég skrifaði fyrir nokkru grein þar sem bent var á að stýrivextir seðlabanka ættu ekki að hafa áhrif á útlánavexti lánastofnana. Til að leggja áherslu á slíkt, hefur alltaf verið grein í lögum um Seðlabanka, þar sem Seðlabanka var veitt heimild til að ákveða sjálfur þá vexti sem settir voru á þau afmörkuðu lán sem honum væri heimilt að veita lánastofnunum. Skoðun 8.12.2023 11:00
RÚV og íslenska táknmálið Sigurlín Margrét Sigurðardóttir,Elsa Guðbjörg Björnsdóttir,Kolbrún Völkudóttir og Guðmundur Ingason skrifa Sumarið 2021 var okkur sem grein þessa ritum sagt upp störfum sem táknmáls fréttaþulir. Við erum öll málhafar íslenska táknmálsins - öll heyrnarlaus. Okkur sagt upp á þeim forsendum að táknmálstúlkar (heyrandi) yrðu settir í að túlka fréttatímann kl. 19. Sagt var við undirritun á samningi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) að þetta yrði til að bæta þjónustu RÚV við táknmálsnotendur. Skoðun 8.12.2023 10:31
Gefum við Rósi skít í ráðherrann? Signý Jóhannesdóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist. Heimurinn er vondur, versnar og verst finnst mér að íslenskir ráðherrar verða bara verri og verri. Ég hafði ekki mikla trú á fyrrverandi dómsmálaráðherra og batt vonir við að ástandið myndi batna með nýjum ráðherra. Greinilegt er að þar fer kona sem ber ísdrottingartitilinn með rentu. Skoðun 8.12.2023 10:00
Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og einstaklingar með fötlun eiga hvergi öruggt skjól. Enginn er óhultur. Flest hafa þurft að flýja hvert sjúkrahúsið eða áningarstaðinn á fætur öðrum vegna endurtekinna sprengjuárása og vita ekki hvort þau lifi fram á næsta dag. Skoðun 8.12.2023 09:30
Glæpur og refsing kvenna í samtímanum Kristín I. Pálsdóttir og Helena Bragadóttir skrifa Nýlega tilkynnti dómsmálaráðherra um „stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun fullnustulaga“. Skoðun 8.12.2023 09:00
Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Skoðun 8.12.2023 08:31
Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun