Skoðun Mikilvægi öryggis, tengsla og tilfinninga - opið bréf til ráðherra Valgerður H. Bjarnadóttir skrifar Á síðustu áratugum hafa ótal rannsóknir sýnt fram á mikilvægi öryggis, náinna tengsla og tilfinninga fyrir velferð og þroska, ekki bara einstaklinga heldur samfélaga og þar með heimssamfélagsins alls. Samfélag sem ekki ræktar og nærir tilfinningatengsl þegna sinna er „í vondum málum“ .. svo ég sleppi öllum fræðilegum útskýringum. Skoðun 27.11.2023 08:30 Lilja Alfreðsdóttir úti á túni með seðlabankastjóra Örn Karlsson skrifar Þeim mun oftar sem hagfræðingurinn og ráðherrann Lilja Alfreðsdóttir tjáir sig um hagræn málefni kemur betur í ljós hvað íslensk hagfræðimenntun og uppeldi í Seðlabankanum gefur haldlítið vegarnesti til hagstjórnar með verðstöðugleika að markmiði. Skoðun 27.11.2023 08:01 Húsagi – Húsreglur Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Samkvæmt lögum um fjöleignarhús skal stjórn húsfélags semja og leggja fyrir húsfund reglur um hagnýtingu sameignar og séreigna að því marki sem það er unnt. Kveða lögin nánar á um það hvernig slíkar húsreglur skulu settar og hvaða fyrirmæli í þeim eigi að vera. Skoðun 27.11.2023 07:30 Þjóðarmorð í beinni útsendingu Urður Hákonardóttir skrifar Þegar þetta er ritað hafa 6150 palestínsk börn verið myrt og meira en 4700 barna er enn saknað. Það gera 10.850 börn. Þegar þetta er ritað eru 8704 fullorðnar palestínskar manneskjur drepnar og 2300 enn saknað. Það gera 11004 fullorðna; hvers börn eru nú munaðarlaus. Skoðun 26.11.2023 15:01 Kynbundið ofbeldi og þjóðarmorð Katrín Harðardóttir skrifar Hvernig stendur á tvískinnungi í málefnum Palestínu? Hvað veldur þögn valdhafa og almennings nú þegar átakalínur skerpast og það er deginum ljósara hvað á sér stað fyrir botni Miðjarðarhafsins? Hvað er eiginlega í gangi í Utanríkisráðuneytinu? Það er ekki erfitt að verða sér úti um upplýsingar og sjá í gegnum lygarnar sem okkur eru færðar á borð af ráðandi miðlum, þar á meðal okkar eigin miðlum sem virðast oftar en ekki beinþýða upp úr áróðursmaskínu Bandaríkjanna og Ísraels. Skoðun 26.11.2023 14:30 Halldór 26.11.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 26.11.2023 11:08 Evrópudagur sjúkraliða Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar Í dag er Evrópudagur sjúkraliða. Þetta er dagur sem er helgaður okkar góðu stétt og því starfi sem við sinnum. Það eru Evrópusamtök sjúkraliða (The European Council of Practical Nurses-EPN) sem standa að þessum árlega degi en Sjúkraliðafélag Íslands er eitt af aðildarfélögum þess. Skoðun 26.11.2023 10:00 Ofbeldi gegn fötluðum stúlkum og konum Anna Lára Steindal skrifar Ofbeldi gegn fötluðum stúlkum og konum er mikið vandamál sem tengist bæði jaðarsetningu á grundvelli kyns og fötlunar. Fyrirliggjandi rannsóknir og reynslan sýna svo ekki verður um villst að fatlaðar konur eru í mun meiri hættu en ófatlaðar á því að verða fyrir hvers kyns ofbeldi. Skoðun 26.11.2023 09:01 Ljósin eru að slökkna Ágúst Ásgrímsson skrifar Ég er nú vanur að berja mér á brjóst og sigra heiminn sama hvað á gengur. En nú er fokið í flest skjól. Konungur fuglanna, örninn hefur verið mitt tákn og drifkraftur í gegnum lífið sem bóndi og hefur það dugað þar til núna, því búið er að klippa af mér flugfjaðrirnar og klærnar. Skoðun 25.11.2023 16:00 Er haframjólk full af eiturefnum? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Rósa Líf Darradóttir og Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifa Undanfarna daga hefur haframjólk verið í umræðunni. Því miður hefur umræðan einkennst af ónákvæmum og villandi upplýsingum þar sem hræðsluvekjandi fullyrðingum hefur verið haldið fram um innihaldsefni í haframjólk. Hér skal staðreyndum um haframjólk haldið til haga. Skoðun 25.11.2023 15:00 Lítum ekki undan Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Þegar ég var barn og las um helförina velti ég því margoft fyrir mér hvernig fólk gat leyft því að gerast að annað fólk, góðhjartað og velviljað og saklaust, væri myrt með köldu blóði. Ég gat ekki með nokkru móti skilið hvernig það gat gerst. Ætli börnin á Gaza hugsi ekki það sama núna? Skoðun 25.11.2023 14:00 Það verður að takmarka skammtímaleigu á íbúðarhúsnæði Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Áhrif skammtímaútleigu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skapar mörg og alvarleg vandamál á húsnæðismarkaði. Allt í senn dregur þannig starfsemi úr framboði á almennum leigumarkaði sem leiðir óhjákvæmilega til hækkandi verðs. Skoðun 25.11.2023 10:30 Samfélagsleg ábyrgð Arnarlax; skaðar handbolta jafnt og náttúruna Friðleifur E. Guðmundsson skrifar Nýlega tilkynnti Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) með stolti Arnarlax sem nýjan styrktaraðila. Alla jafna fá slíkar fréttir ekki mikla athygli og sjaldnast mikla neikvæða athygli eins og nú. Ljóst er að almenningur er mjög ósáttur með þessu ákvörðun HSÍ, en hvers vegna skyldi það vera? Jú, Arnarlax er fyrirtæki sem stundar laxeldi í opnum sjókvíum og hefur sá iðnaður verið mikið í fréttum og umræðunni undanfarna mánuði. Skoðun 25.11.2023 10:01 Kaffi eða jafnrétti? Stella Samúelsdóttir skrifar Heimurinn einsetti sér að ná kynjajöfnuði fyrir árið 2030 þega Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna voru samþykkt árið 2016. Í ár var staðan tekin á framgangi þessara sautján markmiða og sýndi hún að heimurinn á mjög langt í land með að ná jafnrétti og hefur í raun brugðist konum og stúlkum í þeim efnum. Sér í lagi þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Skoðun 25.11.2023 09:01 Aukin skilvirkni í samrunamálum Sævar Þór Jónsson skrifar Gagnrýnisraddir um málsmeðferð samrunamála hjá Samkeppniseftirlitinu hafa títt komið fram og þá einkum varðandi málshraða. Eftirlit með samrunum byggir að mestu leyti á skyldu fyrirtækja til þess að tilkynna Samkeppniseftirlitinu um samruna yfir tilteknum viðmiðunarmörkum. Meðferð þessara mála er bundinn ströngum tímamörkum í lögum og skipt upp í tvo númeraða fasa. Skoðun 24.11.2023 16:01 Heildarlög um sjávarútveg Svandís Svavarsdóttir skrifar Í dag birtast á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg og drög að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Frumvarpsdrögin voru byggð á þeirri stefnumótunarvinnu sem lauk í haust með útgáfu skýrslunnar „Auðlindin okkar“ Skoðun 24.11.2023 15:31 Falleinkunn matvælaráðherra og MAST - hluti II - blóðmerar Árni Stefán Árnason skrifar Matvælaráðherra og Matvælastofnun lágu undir mikilli gagnrýni um margra vikna skeið þá er heimildamynd um dýraníð í blóðmeraiðanðinum var opinberuð af svissnesk-þýsku dýraverndarsamtökunum AWF. Hafið var yfir allan vafa í mínum lögfræðilega skilningi að mörg ákvæði dýravelferðarlaga höfðu verið brotin og refsiákvæði virkjuð. Skoðun 24.11.2023 14:31 Skammist ykkar, Intuens! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Umræðan um segulómunarfyrirtækið Intuens hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Eftir að hafa farið illilega framúr sér með fyrirheitum sem ekki var nokkur fótur fyrir virðast þau hafa dregið í land með heilómunarórana. Þær upplýsingar voru í það minnsta fjarlægðar af vef þeirra í skjóli nætur og verðskrá uppfærð. Skoðun 24.11.2023 14:00 Aldan í Þorlákshöfn Óliver Hilmarsson skrifar Fyrir um 23 árum kynntist ég fyrst öldunum í Þorlákshöfn, þá nýgræðingur í sportinu og að stíga mínar fyrstu öldur. Þá voru nokkrar hræður farnar að prófa brimbretti á Íslandi. Svo flutti ég til Bandaríkjanna og byrjaði að brima á ströndum Los Angeles í Kaliforníu. Skoðun 24.11.2023 13:31 Er sérstök hæfileikamótun í barna- og unglingaíþróttum góð hugmynd? Viðar Halldórsson skrifar Hæfileikamótun (e. talent development) er nýja tískuorðið í íþróttunum. Hugtakið vísar til íþróttaþjálfunar sem leitast við að reyna að hámarka hugsanlegan árangur einstaklinga í íþróttum með sértækri og markvissri þjálfun og umönnun. Hæfileikamótun er mjúkt og aðlaðandi hugtak sem virðist í fyrstu benda til rökréttrar leiðar til að hjálpa ungum iðkendum íþrótta að bæta eigin frammistöðu og ná árangri. Skoðun 24.11.2023 13:00 Svartur föstudagur allt árið um kring Andrés Ingi Jónsson skrifar Nóvember virðist orðinn að sérstökum útsölu- og tilboðsmánuði, góð kaup birtast í hverju horni, dag eftir dag. Það er auðvelt að fyllast kaupæði við þessar aðstæður og ætli við upplifum ekki mörg að vera sífellt að missa af tækifæri, að við nánast töpum á því að eyða ekki pening þessa dagana? Skoðun 24.11.2023 12:45 Óendurgoldin ást Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Ég er 47 ára kona, sjálftitlaður heimspekingur, skáld og þýðandi og ég er í ástarsorg. Fyrsta ástin mín voru stjórnmálin eða réttara sagt baráttan fyrir betri heimi með pólitíkinni. Ein af fyrstu minningunum mínum snýst um gleðina er Francois Mitterand var kosinn forseti Frakklands 1981, ég þá fimm ára og búsett í Frakklandi. Skoðun 24.11.2023 12:31 Vilt þú kaupa vöru sem er framleidd í ólöglegri landtökubyggð Ísraels í Palestínu? Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs bauð félaginu Íslandi Palestínu á sinn fund til þess að ræða aðgerðir sem Ísland ætti að beita sér fyrir og þar bar margt á góma Skoðun 24.11.2023 12:00 Horfum fram á veginn Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar „Þar sem niðurstöður kjaraviðræðna velta á samstarfi aðila vinnumarkaðarins ættum við að vera fullfær um að útrýma þessari óvissu.“ Skoðun 24.11.2023 11:31 Hvað er þá að Viðreisn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég á erfitt með að sjá að Samfylkingin hafi breytt um stefnu [gagnvart Evrópusambandinu]. Helzta breytingin er sú að við myndun næstu stjórnar verður Viðreisn eini flokkurinn, sem setur aðild á dagskrá slíkra viðræðna. Til að styrkja þá málefnastöðu bjóðum við Evrópusinna í öllum flokkum velkomna,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í grein í Fréttablaðinu 10. nóvember á síðasta ári. Skoðun 24.11.2023 11:00 Aflagjald í sjókvíeldi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða, þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu á hækkuðu aflagjaldi fyrir löndun á eldislaxi í höfnum sveitarfélagsins. Skoðun 24.11.2023 10:31 Við erum hér og vertu með Guðmundur Sigbergsson,Guðný Nielsen,Íris Ólafsdóttir,Ívar Kristinn Jasonarson,Anna Ingvarsdóttir og Haukur Logi Jóhannsson skrifa Umhverfis- og loftslagsmál eru í brennidepli og við verðum öll vör við ægimátt náttúruaflanna sem eru sífellt að verða sýnilegri. Það sem má þó ekki gleymast eru þær aðgerðir sem hafa jákvæð áhrif á umhverfið og loftslagsbreytingar. Skoðun 24.11.2023 10:01 Embætti þitt hafði af mér 10,6 milljónir og afhenti Arion banka Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Opið bréf til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, Sigríðar Kristinsdóttur. Skoðun 24.11.2023 09:30 Ég um mig frá mér til ég ræð Kristján Logason skrifar Forkastanlegt bann það sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur af kunnuglegri ofurforsjárhyggju og fruntaskap sett á vegna núverandi atburða í Grindavík er ekki einvörðungu að verða okkur til atlægis úti í heimi heldur eru gjörðir hans og þvermóðska lílkleg til þess að valda landinu og ferðaþjónustunni stórum skaða sem hæglega getur hlaupið á miljörðum. Skoðun 24.11.2023 09:01 Trúarlegt óþol Sindri Geir Óskarsson skrifar Ég upplifi stundum að samfélagið okkar sé plagað af trúarlegu óþoli, já eða bara kristnu óþoli. Samfélagið sem flaggar því rækilega að fjölbreytileikanum sé fagnað virðist á köflum eiga afskaplega erfitt með að kyngja því að kristin trúfélög og kristin menningararfleið sé órjúfanlegur hluti af þessu fjölbreytta samfélagi samtímans. Skoðun 24.11.2023 08:30 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Mikilvægi öryggis, tengsla og tilfinninga - opið bréf til ráðherra Valgerður H. Bjarnadóttir skrifar Á síðustu áratugum hafa ótal rannsóknir sýnt fram á mikilvægi öryggis, náinna tengsla og tilfinninga fyrir velferð og þroska, ekki bara einstaklinga heldur samfélaga og þar með heimssamfélagsins alls. Samfélag sem ekki ræktar og nærir tilfinningatengsl þegna sinna er „í vondum málum“ .. svo ég sleppi öllum fræðilegum útskýringum. Skoðun 27.11.2023 08:30
Lilja Alfreðsdóttir úti á túni með seðlabankastjóra Örn Karlsson skrifar Þeim mun oftar sem hagfræðingurinn og ráðherrann Lilja Alfreðsdóttir tjáir sig um hagræn málefni kemur betur í ljós hvað íslensk hagfræðimenntun og uppeldi í Seðlabankanum gefur haldlítið vegarnesti til hagstjórnar með verðstöðugleika að markmiði. Skoðun 27.11.2023 08:01
Húsagi – Húsreglur Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Samkvæmt lögum um fjöleignarhús skal stjórn húsfélags semja og leggja fyrir húsfund reglur um hagnýtingu sameignar og séreigna að því marki sem það er unnt. Kveða lögin nánar á um það hvernig slíkar húsreglur skulu settar og hvaða fyrirmæli í þeim eigi að vera. Skoðun 27.11.2023 07:30
Þjóðarmorð í beinni útsendingu Urður Hákonardóttir skrifar Þegar þetta er ritað hafa 6150 palestínsk börn verið myrt og meira en 4700 barna er enn saknað. Það gera 10.850 börn. Þegar þetta er ritað eru 8704 fullorðnar palestínskar manneskjur drepnar og 2300 enn saknað. Það gera 11004 fullorðna; hvers börn eru nú munaðarlaus. Skoðun 26.11.2023 15:01
Kynbundið ofbeldi og þjóðarmorð Katrín Harðardóttir skrifar Hvernig stendur á tvískinnungi í málefnum Palestínu? Hvað veldur þögn valdhafa og almennings nú þegar átakalínur skerpast og það er deginum ljósara hvað á sér stað fyrir botni Miðjarðarhafsins? Hvað er eiginlega í gangi í Utanríkisráðuneytinu? Það er ekki erfitt að verða sér úti um upplýsingar og sjá í gegnum lygarnar sem okkur eru færðar á borð af ráðandi miðlum, þar á meðal okkar eigin miðlum sem virðast oftar en ekki beinþýða upp úr áróðursmaskínu Bandaríkjanna og Ísraels. Skoðun 26.11.2023 14:30
Evrópudagur sjúkraliða Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar Í dag er Evrópudagur sjúkraliða. Þetta er dagur sem er helgaður okkar góðu stétt og því starfi sem við sinnum. Það eru Evrópusamtök sjúkraliða (The European Council of Practical Nurses-EPN) sem standa að þessum árlega degi en Sjúkraliðafélag Íslands er eitt af aðildarfélögum þess. Skoðun 26.11.2023 10:00
Ofbeldi gegn fötluðum stúlkum og konum Anna Lára Steindal skrifar Ofbeldi gegn fötluðum stúlkum og konum er mikið vandamál sem tengist bæði jaðarsetningu á grundvelli kyns og fötlunar. Fyrirliggjandi rannsóknir og reynslan sýna svo ekki verður um villst að fatlaðar konur eru í mun meiri hættu en ófatlaðar á því að verða fyrir hvers kyns ofbeldi. Skoðun 26.11.2023 09:01
Ljósin eru að slökkna Ágúst Ásgrímsson skrifar Ég er nú vanur að berja mér á brjóst og sigra heiminn sama hvað á gengur. En nú er fokið í flest skjól. Konungur fuglanna, örninn hefur verið mitt tákn og drifkraftur í gegnum lífið sem bóndi og hefur það dugað þar til núna, því búið er að klippa af mér flugfjaðrirnar og klærnar. Skoðun 25.11.2023 16:00
Er haframjólk full af eiturefnum? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Rósa Líf Darradóttir og Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifa Undanfarna daga hefur haframjólk verið í umræðunni. Því miður hefur umræðan einkennst af ónákvæmum og villandi upplýsingum þar sem hræðsluvekjandi fullyrðingum hefur verið haldið fram um innihaldsefni í haframjólk. Hér skal staðreyndum um haframjólk haldið til haga. Skoðun 25.11.2023 15:00
Lítum ekki undan Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Þegar ég var barn og las um helförina velti ég því margoft fyrir mér hvernig fólk gat leyft því að gerast að annað fólk, góðhjartað og velviljað og saklaust, væri myrt með köldu blóði. Ég gat ekki með nokkru móti skilið hvernig það gat gerst. Ætli börnin á Gaza hugsi ekki það sama núna? Skoðun 25.11.2023 14:00
Það verður að takmarka skammtímaleigu á íbúðarhúsnæði Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Áhrif skammtímaútleigu á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu skapar mörg og alvarleg vandamál á húsnæðismarkaði. Allt í senn dregur þannig starfsemi úr framboði á almennum leigumarkaði sem leiðir óhjákvæmilega til hækkandi verðs. Skoðun 25.11.2023 10:30
Samfélagsleg ábyrgð Arnarlax; skaðar handbolta jafnt og náttúruna Friðleifur E. Guðmundsson skrifar Nýlega tilkynnti Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) með stolti Arnarlax sem nýjan styrktaraðila. Alla jafna fá slíkar fréttir ekki mikla athygli og sjaldnast mikla neikvæða athygli eins og nú. Ljóst er að almenningur er mjög ósáttur með þessu ákvörðun HSÍ, en hvers vegna skyldi það vera? Jú, Arnarlax er fyrirtæki sem stundar laxeldi í opnum sjókvíum og hefur sá iðnaður verið mikið í fréttum og umræðunni undanfarna mánuði. Skoðun 25.11.2023 10:01
Kaffi eða jafnrétti? Stella Samúelsdóttir skrifar Heimurinn einsetti sér að ná kynjajöfnuði fyrir árið 2030 þega Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna voru samþykkt árið 2016. Í ár var staðan tekin á framgangi þessara sautján markmiða og sýndi hún að heimurinn á mjög langt í land með að ná jafnrétti og hefur í raun brugðist konum og stúlkum í þeim efnum. Sér í lagi þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Skoðun 25.11.2023 09:01
Aukin skilvirkni í samrunamálum Sævar Þór Jónsson skrifar Gagnrýnisraddir um málsmeðferð samrunamála hjá Samkeppniseftirlitinu hafa títt komið fram og þá einkum varðandi málshraða. Eftirlit með samrunum byggir að mestu leyti á skyldu fyrirtækja til þess að tilkynna Samkeppniseftirlitinu um samruna yfir tilteknum viðmiðunarmörkum. Meðferð þessara mála er bundinn ströngum tímamörkum í lögum og skipt upp í tvo númeraða fasa. Skoðun 24.11.2023 16:01
Heildarlög um sjávarútveg Svandís Svavarsdóttir skrifar Í dag birtast á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg og drög að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Frumvarpsdrögin voru byggð á þeirri stefnumótunarvinnu sem lauk í haust með útgáfu skýrslunnar „Auðlindin okkar“ Skoðun 24.11.2023 15:31
Falleinkunn matvælaráðherra og MAST - hluti II - blóðmerar Árni Stefán Árnason skrifar Matvælaráðherra og Matvælastofnun lágu undir mikilli gagnrýni um margra vikna skeið þá er heimildamynd um dýraníð í blóðmeraiðanðinum var opinberuð af svissnesk-þýsku dýraverndarsamtökunum AWF. Hafið var yfir allan vafa í mínum lögfræðilega skilningi að mörg ákvæði dýravelferðarlaga höfðu verið brotin og refsiákvæði virkjuð. Skoðun 24.11.2023 14:31
Skammist ykkar, Intuens! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Umræðan um segulómunarfyrirtækið Intuens hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Eftir að hafa farið illilega framúr sér með fyrirheitum sem ekki var nokkur fótur fyrir virðast þau hafa dregið í land með heilómunarórana. Þær upplýsingar voru í það minnsta fjarlægðar af vef þeirra í skjóli nætur og verðskrá uppfærð. Skoðun 24.11.2023 14:00
Aldan í Þorlákshöfn Óliver Hilmarsson skrifar Fyrir um 23 árum kynntist ég fyrst öldunum í Þorlákshöfn, þá nýgræðingur í sportinu og að stíga mínar fyrstu öldur. Þá voru nokkrar hræður farnar að prófa brimbretti á Íslandi. Svo flutti ég til Bandaríkjanna og byrjaði að brima á ströndum Los Angeles í Kaliforníu. Skoðun 24.11.2023 13:31
Er sérstök hæfileikamótun í barna- og unglingaíþróttum góð hugmynd? Viðar Halldórsson skrifar Hæfileikamótun (e. talent development) er nýja tískuorðið í íþróttunum. Hugtakið vísar til íþróttaþjálfunar sem leitast við að reyna að hámarka hugsanlegan árangur einstaklinga í íþróttum með sértækri og markvissri þjálfun og umönnun. Hæfileikamótun er mjúkt og aðlaðandi hugtak sem virðist í fyrstu benda til rökréttrar leiðar til að hjálpa ungum iðkendum íþrótta að bæta eigin frammistöðu og ná árangri. Skoðun 24.11.2023 13:00
Svartur föstudagur allt árið um kring Andrés Ingi Jónsson skrifar Nóvember virðist orðinn að sérstökum útsölu- og tilboðsmánuði, góð kaup birtast í hverju horni, dag eftir dag. Það er auðvelt að fyllast kaupæði við þessar aðstæður og ætli við upplifum ekki mörg að vera sífellt að missa af tækifæri, að við nánast töpum á því að eyða ekki pening þessa dagana? Skoðun 24.11.2023 12:45
Óendurgoldin ást Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Ég er 47 ára kona, sjálftitlaður heimspekingur, skáld og þýðandi og ég er í ástarsorg. Fyrsta ástin mín voru stjórnmálin eða réttara sagt baráttan fyrir betri heimi með pólitíkinni. Ein af fyrstu minningunum mínum snýst um gleðina er Francois Mitterand var kosinn forseti Frakklands 1981, ég þá fimm ára og búsett í Frakklandi. Skoðun 24.11.2023 12:31
Vilt þú kaupa vöru sem er framleidd í ólöglegri landtökubyggð Ísraels í Palestínu? Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs bauð félaginu Íslandi Palestínu á sinn fund til þess að ræða aðgerðir sem Ísland ætti að beita sér fyrir og þar bar margt á góma Skoðun 24.11.2023 12:00
Horfum fram á veginn Anna Hrefna Ingimundardóttir skrifar „Þar sem niðurstöður kjaraviðræðna velta á samstarfi aðila vinnumarkaðarins ættum við að vera fullfær um að útrýma þessari óvissu.“ Skoðun 24.11.2023 11:31
Hvað er þá að Viðreisn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég á erfitt með að sjá að Samfylkingin hafi breytt um stefnu [gagnvart Evrópusambandinu]. Helzta breytingin er sú að við myndun næstu stjórnar verður Viðreisn eini flokkurinn, sem setur aðild á dagskrá slíkra viðræðna. Til að styrkja þá málefnastöðu bjóðum við Evrópusinna í öllum flokkum velkomna,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í grein í Fréttablaðinu 10. nóvember á síðasta ári. Skoðun 24.11.2023 11:00
Aflagjald í sjókvíeldi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Fyrir nokkrum dögum féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða, þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu á hækkuðu aflagjaldi fyrir löndun á eldislaxi í höfnum sveitarfélagsins. Skoðun 24.11.2023 10:31
Við erum hér og vertu með Guðmundur Sigbergsson,Guðný Nielsen,Íris Ólafsdóttir,Ívar Kristinn Jasonarson,Anna Ingvarsdóttir og Haukur Logi Jóhannsson skrifa Umhverfis- og loftslagsmál eru í brennidepli og við verðum öll vör við ægimátt náttúruaflanna sem eru sífellt að verða sýnilegri. Það sem má þó ekki gleymast eru þær aðgerðir sem hafa jákvæð áhrif á umhverfið og loftslagsbreytingar. Skoðun 24.11.2023 10:01
Embætti þitt hafði af mér 10,6 milljónir og afhenti Arion banka Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Opið bréf til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, Sigríðar Kristinsdóttur. Skoðun 24.11.2023 09:30
Ég um mig frá mér til ég ræð Kristján Logason skrifar Forkastanlegt bann það sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur af kunnuglegri ofurforsjárhyggju og fruntaskap sett á vegna núverandi atburða í Grindavík er ekki einvörðungu að verða okkur til atlægis úti í heimi heldur eru gjörðir hans og þvermóðska lílkleg til þess að valda landinu og ferðaþjónustunni stórum skaða sem hæglega getur hlaupið á miljörðum. Skoðun 24.11.2023 09:01
Trúarlegt óþol Sindri Geir Óskarsson skrifar Ég upplifi stundum að samfélagið okkar sé plagað af trúarlegu óþoli, já eða bara kristnu óþoli. Samfélagið sem flaggar því rækilega að fjölbreytileikanum sé fagnað virðist á köflum eiga afskaplega erfitt með að kyngja því að kristin trúfélög og kristin menningararfleið sé órjúfanlegur hluti af þessu fjölbreytta samfélagi samtímans. Skoðun 24.11.2023 08:30
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun