Skoðun

Er ís­lenskan í hættu?

Haukur Arnþórsson skrifar

Rökstyðja má að íslenskan standi tiltölulega sterkt - miðað við önnur tungumál. Hræðslan um íslenskuna er hins vegar stórvarasöm.

Skoðun

Náttúran, næringin og endur­gjöfin

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar

Nýlega las ég úr hvaða frumefnum mannslíkaminn er gerður. Ég hafði lengi vitað að við erum að mestum hluta úr vatni, en ekki pælt mikið meira í þessu. Líkaminn er að mestu byggður upp af súrefni (O), eða um 65%, kolefni (C) 18.5 %, vetni (H) 9.5% og nítur (N) 3.2%, en þetta er um 96% af líkamanum, og svo koma kalk, fosfór, kalín og brennisteinn og fleiri efni og snefilefni.

Skoðun

Upp­lifun seðla­banka­stjóra

Karl Guðlaugsson skrifar

Seðlabankastjóri hélt ræðu á Hólum í Hjaltadal í ágúst þar sem hann gerði að umtalsefni framtíð og upplifun komandi kynslóða. Ungt fólk í blóma lífsins og þar með talin þrjú af börnum mínum fjórum með mökum, tóku lán vegna húsnæðiskaupa eftir að Seðlabankastjóri talaði um að loksins gætu íbúðarkaupendur greitt sambærilega vexti af lánum sínum og jafnaldrar þeirra í Evrópu.

Skoðun

Landspítali, ertu að grínast?

Hrund Traustadóttir skrifar

Pabbi minn, tæplega 83 ára gamall hefur legið inni á Krabbameinsdeild Landspítalans í nokkrar vikur. Hann er með beinkrabbamein á 4. stigi sem byrjaði í blöðruhálskirtli eins og algengt er.

Skoðun

Saga fyrr­verandi hval­skurðar­manns

Kolbeinn Arnbjörnsson skrifar

Ég átti margar ógleymanlegar stundir í Hvalfirði að skera hval. Kynntist góðum vinum, var með frábærann yfirmann og fékk ágætis laun og hafði meira að segja gaman að vinnunni. Svona að mestu leyti.

Skoðun

136 tonn af svifryki svífa um borgina árlega

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Við sem þjóð erum stolt af landinu okkar, stolt af landsins gæðum; vatninu sem við drekkum ferskt úr ám og lækjum, ósnortinni náttúru - sem er úfin og ófyrirséð og blessuðu loftinu sem við öndum að okkur.

Skoðun

Höldum þeim heima

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar

Stefna stjórnvalda í félagslegri táknmálstúlkun virðist vera að halda heyrnarlausum, heyrnarskertum / táknmálsfólki / döff heima. Skilaboðin eru dulin í formi fjármagnsins og senda þar með dulin skilaboð eins og: “Njótið að vera heima, gerið minna úr félagslegri þáttöku ykkar”.

Skoðun

Mann­úðar­krísa á Ís­landi!

Sema Erla Serdar,Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Alondra Silva Muñoz,Ásdís Virk Sigtryggsdóttir og Edda Aradóttir skrifa

Íslenskt samfélag er statt á krossgötum. Á þessari stundu tökum við afdrifamikla ákvörðun um hvernig framtíð við viljum. Það er núna sem við ákveðum hvers konar mennsku við viljum byggja á í þessu samfélagi, hvernig við skilgreinum hvað mannvirðing og jafnrétti merkja og hver fær að tilheyra menginu “manneskja”.

Skoðun

Það þarf ekki að sækja tekjur þar sem svig­rúm er

Kristófer Már Maronsson skrifar

Formaður Samfylkingarinnar telur eina helstu ástæðu stýrivaxtahækkunar vera að almenningur hafi ekki trú á því að ríkisstjórnin geti náð verðbólgunni niður. Í fyrsta lagi er það hlutverk Seðlabankans að ná verðbólgu niður, en ríkisfjármálin spila auðvitað stóran þátt.

Skoðun

Drögum vagninn í mark

Hildur Hauksdóttir skrifar

Loftlagsmálin hafa verið í brennidepli undanfarin ár og snerta í raun alla anga samfélagsins á einn eða annan hátt. Öll erum við til dæmis látin flokka heimilissorpið með ítarlegri hætti en áður og atvinnulífið vinnur af miklum móð til að mæta metnaðarfullum og lögfestum markmiðum stjórnvalda um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040.

Skoðun

Verð­trygging er á­stæðan fyrir þrá­látri verð­bólgu í ís­lenska hag­kerfinu

Jón Frímann Jónsson skrifar

Ég ætla ekki að skrifa flókna og langa grein um þetta mál. Enda engin þörf á því. Ástæðan fyrir því að íslendingar eru alltaf að eiga við langtíma verðbólgu og hagkerfi sem er stöðugt í vandræðum er vegna þess að stór hluti íslenska lána, bæði til húsnæðis og annara hluta (lán til sveitarfélaga, fyrirtækja, námslán) eru verðtryggð.

Skoðun

Far­símar í skólum

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Ég er fyllilega sammála þeim sem telja að skólar, sem ekki finna farsímum uppbyggilegt hlutverk, ættu að banna notkun þeirra. Ég efast bara um að slíkir skólar geti tekið sér uppbyggilegt hlutverk í því samfélagi sem við byggjum.

Skoðun

Bannað að tala um peninga

Lísbet Sigurðardóttir skrifar

Í síðustu viku bárust fregnir af starfshópi skipuðum af mennta- og barnamálaráðherra á sviði barnaverndar. Nokkra athygli vakti að starfshópurinn fékk þau fyrirmæli frá ráðherra að bannað væri að tala um peninga.

Skoðun

Upp­bygging orku­inn­viða er grunn­for­senda orku­skipta

Gnýr Guðmundsson skrifar

Á dögunum kom út í fyrsta skipti Raforkuspá Landsnets. Spáin ásamt tveimur sviðsmyndum gerir grein fyrir því hvernig talið er að raforkumarkaðir geti þróast á Íslandi næstu áratugina miðað við mismunandi innleiðingartíma fullra orkuskipta.

Skoðun

Rétt­læti hins sterka. Dómarar og dómar

Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Furðulega algengt er að í dómsforsendum í dómum hér á landi til­greini dómari fyrst og fremst þau atriði sem eru dómnum í vil en fjalli lítt um meg­inrök þess sem hann dæmir í mót og sleppi þeim jafnvel alveg.

Skoðun

Ekki borga ó­þarf­lega mikið fyrir hús­næðis­lánið þitt!

Jóhannes Eiríksson skrifar

Í gær hækkaði Seðlabankinn stýrivexti um 0,5 prósentustig. Í dag eru stýrivextir því 9,25% og hafa hækkað um 3,75 prósentustig (úr 5,50% í 9,25%) á síðustu 12 mánuðum. Lánastofnanir hafa fylgt hækkunum Seðlabankans eftir með því að hækka einnig vexti á húsnæðislánum.

Skoðun

Okkar ylhýra

Hannes Örn Blandon skrifar

Ég undirritaður, fyrrum travelissjúprómóter og gæd, hef setið í þungum þönkum um hríð.

Skoðun

Um „skyn­villinga“ og „kyn­villinga“

Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar

Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á ,,skyn-/(taug)villu” verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu.

Skoðun

Vaxta­hækkun fyrir fjár­málae­litu

Hörður Guðbrandsson skrifar

Með nýjustu vaxtahækkun svipti seðlabankinn endanlega af sér gærunni, bæði er það orðið algjörlega ljóst að seðlabankastjóri er strengjabrúða fjármagnseigenda og á fullu að reka alla inn í verðtryggð óhagstæð lán, lán sem stuðla að því að eigið fé launafólks hverfur í húsnæði á mjög stuttum tíma.

Skoðun

Sigur fyrir hvalina, fyrir Ís­land og fyrir mann­kynið

Ralph Chami skrifar

Til hamingju Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Ísland fyrir að stöðva hvalveiðar í sumar og koma þannig í veg fyrir dráp á 150 langreyðum. Með þessari ákvörðun tekur þjóðin afstöðu með umhverfinu. Ekki er einungis um að ræða sigur fyrir hvalina, heldur fyrir hafið, fyrir umhverfið, fyrir baráttuna gegn loftslagsbreytingum og mannkynið allt.

Skoðun

Jöfnum leikinn

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Vax­andi ójöfn­uð­ur á Ís­landi er stað­reynd. Póli­tískar ákvarð­anir ýta undir þá þróun. Það er hægt að snúa þessari þróun við ef pólitískur vilji leyfir. Ástæðurnar blasa við fólki sem skilur hvernig gott og öruggt samfélag virkar best fyrir flesta og sér á hvaða sviðum er brýnt að grípa til aðgerða.

Skoðun

Not­hing left to cut back

Ian McDonald skrifar

This week, the peningastefnunefnd of the central bank has now seen fit to raise interest rates for the 14th time in a row, under the auspices of controlling inflation by forcing people living in Iceland to spend less, and by making the cost of living prohibitively expensive.

Skoðun

Hvers eiga bændur að gjalda?

Alexandra Rós Jóhannesdóttir skrifar

Nú hefur Matvælastofnun boðað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni. Sauðfjárbúskapur á í vök að verjast og ef að gjaldskrárhækkun gengur í gegn er víst að horft sé fram á mikinn kostnaðarauka fyrir atvinnugreinina í heild sinni og eftirlitskostnað í kjölfarið.

Skoðun