Skoðun

Minn gamli góði flokkur

Hólmgeir Baldursson skrifar

Sem ungur maður aðhylltist ég stefnu Sjálfstæðisflokksins, var skráður í flokkinn og það var varla sú kosning sem ég kaus ekki Davíð Oddsson til góðra verka fyrir borg og síðar landið okkar.

Skoðun

Hve lengi tekur sjórinn við?

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun veiðigjalds.

Skoðun

Orkan okkar, börnin og barna­börnin

Jóna Bjarnadóttir skrifar

Græna orkan okkar er fyrir löngu orðin hluti af sjálfsmynd okkar sem þjóðar, enda mikilvæg forsenda þeirrar velsældar og lífsgæða sem við búum við hér á landi. Við getum öll verið stolt af þvísem uppbygging raforkukerfisins hefur fært okkur.

Skoðun

Að fjár­festa í sjálf­bærri verð­mæta­sköpun

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss var með miklum blóma á nýliðnu starfsári. Blóma hvað varðar ótrúlega grósku menningarviðburða, aðsókn og heimsóknir, ráðstefnuhald og fundi og síðast en ekki síst var rekstrarniðurstaðan góð.

Skoðun

Þekkir þú áhrifa­valdana í lífi barnsins þíns?

Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa

Þættirnir Adolencence sem sýndir eru á Netflix hafa vakið mikla athygli. Foreldrar eru hugsi yfir þáttunum og jafnvel með kvíðahnút í maganum eftir áhorfið. Þættirnir fjalla um 13 ára dreng sem í upphafi þáttanna er handtekinn fyrir grun um að hafa myrt skólasystur sína og fylgst er með því ferli sem fer í gang í kjölfarið.

Skoðun

Er sjálf­bærni bara fyrir raun­greinafólk?

Saga Helgason skrifar

Út frá starfsauglýsingum og auglýsingum um námsbrautir sem tengjast sjálfbærni, mætti halda að einungis verkfræðingar og aðrar STEM-greinar ættu erindi í fagið. En er það? Snýst sjálfbærni bara um upplýsingagjöf og útreikninga?

Skoðun

Börn í skjóli Kvenna­at­hvarfsins

Auður Magnúsdóttir skrifar

Árlega fylgja rúmlega hundrað börn mæðrum sínum í dvöl í Kvennaathvarfið. Rúmlega hundrað börn sem yfirgefa heimilin sín og skilja flest sitt eftir til að komast í öruggt skjól vegna heimilisofbeldis. Undanfari komu í athvarfið er mismunandi.

Skoðun

Nýr vett­vangur sam­skipta?

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Breska þáttaröðin Adolescence slær áhorfsmet á Netflix og hefur vakið fólk til umhugsunar um lífsaðstæður unglinga. Fyrstu skrefin út fyrir öryggi heimilisins eru iðulega stigin áður en nokkur veit af, reynslan leitar börnin uppi þegar við teljum þau í skjóli.

Skoðun

Vilja Ís­land í sam­bands­ríki

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Markmið samrunaþróunarinnar innan Evrópusambandsins og forvera þess hefur frá upphafi verið að til yrði að lokum evrópskt sambandsríki.

Skoðun

Blikkandi viðvörunar­ljós

Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar

Með stuttu millibili hafa orðið nokkur alvarleg bílslys hér á landi með þeim afleiðingum að nokkrir hafa látist. Lítið barn, maður á besta aldri og kona sem var á ferð um landið. Vegir um allt land eru að molna í sundur og víða er vörnum við vegi ábótavant.

Skoðun

Metnaðar­full mark­mið og stórir sigrar

Halla Helgadóttir skrifar

Við Íslendingar erum með ríkustu þjóðum heims og eigum frábært land, náttúru og samfélag þar sem ríkir frelsi. Hér eru tækifæri til sköpunar og uppbyggingar en landið er ríkt af auðlindum, mannauði og hugviti.

Skoðun

Hvers virði er vara ef hún er ekki seld?

Jón Jósafat Björnsson skrifar

Flest okkar fara ekki í gegnum daginn, hvað þá vikuna, án þess að selja eitthvað. Við seljum börnunum okkar þá hugmynd að fara í úlpu þegar það er kalt eða makanum að hafa frekar salat í matinn en kjöt.

Skoðun

Aulatal um að Evrópa sé veik og getu­laus

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hér á okkar blessaða landi fer oft fram umræða, sem meikar lítinn sens. Er stundum út í hött. Eitt af því, sem hefur verið í tízku, er, að fullyrða, að Evrópa sé veik og getulaus, þar sé allt í hers höndum, ef álfan er þá ekki brennandi hús eða rjúkandi rústir.

Skoðun

Mann­úð og hug­rekki - gegn stríðs­glæpum og þjóðar­morði

Ólafur Ingólfsson skrifar

Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að Ísrael er sekt um stríðsglæpi og þjóðarmorð á Gaza. Það er ekki tæknileg spurning hvort svo sé, því sennilega er ekkert þjóðarmorð í sögunni stutt jafn miklum og margvíslegum gögnum: miskunnarlausar árásir á óbreytta borgara á Gaza, varpað á þá sprengjum og þeir sveltir og myrtir af leyniskyttum.

Skoðun

Fram­tíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tor­tryggni

Helga Kristín Kolbeins skrifar

Yfirlýsingar félags- og húsnæðismálaráðherra um helgina hafa vakið verulega athygli. Þar heldur Inga Sæland því opinberlega fram að Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtskóla, hafi mögulega gerst sekur um trúnaðarbrest. Ársæll hefur sjálfur lýst þessum aðdróttunum sem mjög ósmekklegum og telur að þær vegi að sínum starfsheiðri.

Skoðun

Fé án hirðis

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar

Í vikunni var því fagnað að 5 ár voru liðin frá því að fjárveiting til stækkunar flugstöðvarinnar á Akureyri var samþykkt. Framkvæmdin kom úr sérstökum Covid-fjárheimildum á veirutímanum og var alls 900 milljónir, svo aðstaðan á flugvellinum gæti stutt við aukið millilandaflug.

Skoðun

Gælu­dýr geta dimmu í dags­ljós breytt

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Í gær mælti félags- og húsnæðismálaráðherra fyrir frumvarpi um að hunda- og kattahald verði framvegis ekki háð samþykki annarra eigenda fjölbýlishúsa. Engu að síður geti húsfélag sett reglur um gæludýrahald, enda séu þær eðlilegar, málefnalegar og á jafnræði reistar.

Skoðun

Myllan sem mala átti gull

Andrés Kristjánsson skrifar

Í sumar verða 60 ár síðan Landsvirkjun var stofnuð. Á ársfundi Landsvirkjunar þann 4. mars síðastliðinn kom fram nauðsyn þess að vinna meiri raforku hér á Íslandi, en ógnarlangt leyfisveitingaferli stæði þeirri vinnslu fyrir þrifum.

Skoðun

Sjö mýtur um lofts­lags­breytingar

Kristinn Már Hilmarsson og Elva Rakel Jónsdóttir skrifa

Undanfarna áratugi hefur afneitun loftslagsbreytinga farið minnkandi eftir því sem áhrif þeirra verða sýnilegri. Samt sem áður er tilhneiging til afneitunar enn til staðar og virðist jafnvel aukast í ákveðnum bergmálshellum.

Skoðun

Pírati pissar í skóinn sinn

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Eitt af því jákvæðasta sem kom út úr alþingiskosningunum 30. nóvember 2024 var að píratar féllu allir sem einn af þingi. Að fenginni þriggja ára reynslu í borgarstjórn myndi ég ekki sýta þau úrslit borgarstjórnarkosninga í maí 2026 að píratar þurrkist út.

Skoðun