Skoðun

Betri leið til að velja kepp­endur inn á Ólympíu­leika

Pawel Bartoszek skrifar

Ólympíuleikarnir í París hefjast eftir tvær vikur. Fimm Íslendingar taka þátt, sem er vel, þótt mörg okkar myndi eflaust gleðjast ef þau yrðu örlítið fleiri. Er það má síðan spyrja sig: Er er kerfið til að velja fólk inn á Ólympíuleikanna mögulega ekki nægilega sanngjarnt og gegnsætt?

Skoðun

Að verða fórnar­lamb ís­lenskra skatt­yfir­valda

Arnar Pálsson skrifar

Tilefni þessarar greinaskrifa er vekja athygli á fimm ára baráttu eftirlaunaþega við Íslensk skattyfirvöld vegna tvísköttunar og synjun um undanþágu á skattlagningu lífeyristekna samkvæmt tvísköttunarsamningi. Þar sem ég bý erlendis og hef gert sl. 18 ár er mér refsað fyrir að yfirgefa Ísland. Borgaðu vinur, ella hefur það afleiðingar. Íslensk skattyfirvöld segja bara, „Ég má“.

Skoðun

Til­gangur atvinnurekstrarbanns

Lárus Sigurður Lárusson skrifar

Árið 2022 var samþykkt á Alþingi að breyta lögum um gjaldþrotaskipti á þá leið að lögfesta nýjar relgur um svokallað atvinnurekstrarbann. Í stuttu máli felur það í sér að einstaklingur, sem ekki telst hæfur til að stýra félagi með takmarkaðri ábyrgð vegna skaðlegra og óverjandi viðskiptahátta við stjórnun félags, er með dómi meinað að stjórna félagið með takmarkaðri ábyrgð.

Skoðun

Loftslagsávinningur Coda Terminal er gífur­legur

Sigurður Loftur Thorlacius skrifar

EFLA verkfræðistofa tók að sér að vinna vistferilsgreiningu á fyrstu stigum hönnunar fyrir Coda Terminal verkefnið. Vistferilsgreining er stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif framkvæmdar yfir hluta eða alla virðiskeðju framkvæmdarinnar. Umfang þessarar vistferilsgreiningar náði yfir sjóflutninga á milli landa til og frá Coda Terminal, uppbyggingu og rekstur stöðvarinnar og bindingu CO2 yfir 30 ára líftíma stöðvarinnar.

Skoðun

Bólu­efni eða veirur

Ágúst Kvaran skrifar

Öðru hverju rata fyrir augu mér textar gegn notkun bóluefna þar sem varað er við skaðsemi þeirra. Ég hefi ekki ástæðu til að ætla að textahöfundum gangi neitt illt til með skrifum sínum en mér sýnist flestum þessum skrifum vera sameiginlegt að þau lýsa þekkingar eða skilningsleysi á því í hverju virkni bóluefna felst og að horft er framhjá því að ræða mikilvægan mun á virkni bóluefna annars vegar og veirusýkinga hins vegar.

Skoðun

Skaðinn í leyndri með­ferð á heimilum

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Ef það á vera veruleiki allra að lifa við innantengda fjölskyldu? Þá er þjónusta við sannleikann í lífi foreldra fyrsta mikilvæga skrefið og opnunin.

Skoðun

Af glyðrugangi eftir­lits­stofnana

Ester Hilmarsdóttir skrifar

Matvælastofnun (MAST) hefur veitt Arnarlaxi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis á þremur stöðum í Ísafjarðardjúpi. Samgöngustofa mat það hinsvegar svo að óheimilt væri að veita leyfi á tveimur staðanna, með tilliti til siglingaöryggis. Niðurstöður áhættumata svæðanna við Eyjahlíð og Óshlíð væru á þann veg að ekki væri ásættanlegt, með tilliti til siglingaöryggis, að leyfa fiskeldi á svæðunum.

Skoðun

Linnu­laus þjáning í­búa á Gaza

Hrafnhildur Sverrisdóttir skrifar

Gaza er í dag rústir einar. Rúmir níu mánuðir eru nú liðnir frá því hernaðarátök hófust fyrir botni Miðjarðarhafs en umfang og eðli átakanna á Gaza hefur valdið gríðarlegum skaða á fólki, heimilum og öðrum innviðum.

Skoðun

Verða rang­færslur að sann­leika, ef þær eru endur­teknar nógu oft!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifaði grein hér á Vísi í fyrradag með fyrirsögninni „Reglurnar eru óumsemjanlegar“. Fjallaði hann þar um samningamöguleika ríkja, sem hafa hug á ESB-aðild. Fullyrti hann, að nýtt aðildarríki gæti ekki um neitt samið. Annað hvort gengi það að grundvallarregluverki sambandsins, eins og það er, eða það gæti gleymt ósk sinni um aðild.

Skoðun

Svifhrifavaldar

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Í myrkri næturinnar svífa þeir, óséðir og þögulir, eins og óorðinn leyndardómur. Svifhrifavaldar sem líkjast örsmáum, ósýnilegum vetrarbrautum sem leika um andrúmsloftið.

Skoðun

For­seti ÍSÍ hvattur til að hefja til­tektina í eigin starf­semi

Sigurður G. Guðjónsson skrifar

Í síðustu viku óskaði Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), eftir því í viðtali við Vísi að stjórnvöld myndu hlutast til um og stöðva starfsemi erlendra veðmálasíðna sem fjöldi Íslendinga kýs að spila á af eigin fúsum og frjálsum vilja. Nefndi Lárus sérstaklega það framferði eins af erlendu fyrirtækjunum að styrkja útilegu nemenda í Verslunarskólanum. Um þann hluta málflutnings Lárusar er hægt að taka heilshugar undir. Ótækt er að veðmála- og happdrættisfyrirtæki stýri markaðssetningu sinni sérstaklega að ungmennum.

Skoðun

Hvernig og hve­nær en ekki hvort

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Venjulega þykir það góður siður að lesa greinar sem maður hyggst svara áður en maður svarar þeim. Hins vegar má ljóst vera að sumir hafa það ekki að leiðarljósi. Til að mynda minn góði vinur Ole Anton Bieltvedt. Ég fjallaði þannig um það í grein á Vísir.is í gær að reglur Evrópusambandsins væru óumsemjanlegar þegar ný ríki gengju þar inn. Þar vitnaði ég beint til orða sambandsins sjálfs, nánar tiltekið bæklings sem það hefur gefið út til þess að útskýra inngönguferlið. Ole hefði ljóslega afar gott af því að kynna sér efni hans:

Skoðun

Það er víst hægt að semja um aðildar­skil­mála! Mörg dæmi sanna það!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hjörtur J. Guðmundsson, sennilega ákafasti ESB-, Evru- og Evrópuandstæðingur landsins, og um leið landsins mesti og hollasti stuðningsmaður Boris Johnson og Brexit, notar sem titil hér á Vísi: Höfundur er sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál).

Skoðun

Til­finninga­legur athyglisbrestur og heil­brigt til­finninga­líf

Jón Þór Ólafsson skrifar

Í um 10.000 klukkutíma sem börn - í 10 mánuði á ári í 10 ár er okkur kennt að grípa athyglina okkar og beina henni að hugrænum viðfangsefnum. Einhverjum upplýsingum til að skilja og muna, og geta svo notað. Skiljanlega, því athygli er grundvöllur fyrir nánast öllum lærdómi. Og ef það er athyglisbrestur þá tökum við oft þau skref að breyta efnabúskap heilans. Við tökum inn efni eins og koffín og ADHD lyf til þess að geta leitt hugan að einhverju viðfangsefni og lært.

Skoðun

Reglurnar eru óumsemjanlegar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Til þess að útskýra fyrir almenningi ferlið sem sem fer í gang þegar ríki sækja um inngöngu í Evrópusambandið hefur framkvæmdastjórn sambandsins gefið út sérstakan bækling sem ber heitið „Understanding enlargement“. Þar er meðal annars útskýrt með ágætlega skilmerkilegum hætti hvers eðlis þær viðræður eru sem fram fara á milli Evrópusambandsins og umsóknarríkja í ferlinu. Óhætt er að segja að sú lýsing rími ekki beinlínis vel við fullyrðingar sumra um að hægt sé nánast að semja um hvað sem er við sambandið.

Skoðun

3.200 aumingjar (mín skoðun)

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Varðandi þessa fyrirsögn, þá er ég ekki að fullyrða, að þeir menn, sem ég mun fjalla hér um, séu allir aumingjar, hins vegar er það mín skoðun, að svo sé.

Skoðun

Ber endur­hæfing á­vöxt?

Berglind Gunnarsdóttir og skrifa

Reykjalundur er stærsta endurhæfingarstöð landsins. Til endurhæfingar á Reykjalundi koma einstaklingar eftir margs konar veikindi, slys og áföll og þar er veitt sérhæfð endurhæfingarþjónusta óháð búsetu.

Skoðun

Heimur á heljar­þröm

Þegar Covid faraldurinn geysaði um víða veröld voru uppi raddir um það að nota ætti tækifærið, þegar umsvif manna minnkuðu á nánast öllum sviðum, til þess að skrúfa niður neyslusamfélagið. Það yrði hvort sem er að gera fyrr eða seinna ef koma ætti í veg fyrir hörmungar vegna loftlagsbreytinga og áhrif þeirra á lífsviðurværi stórs hluta mannkyns.

Skoðun

For­eldrar á 4. vaktinni

Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir skrifa

Þriðja vaktin hefur fengið töluverða umræðu síðustu ár og er þar verið að vitna í það huglæga sem fólk þarf að sinna umfram daglega vinnu.

Skoðun

Norður-Kórea er víða

Ingvar Smári Birgisson skrifar

Kim Il-Sung, hinn eilífi forseti Norður-Kóreu, stjórnaði landinu með harðri hendi til dauðadags árið 1994. Það var ekki til sá kimi samfélagsins sem laut ekki stjórn hans.

Skoðun

Það getur verið gott að búa til steind

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Holufyllingar eru ákaflega algengar í íslensku bergi. Þær eru úr steintegundum (steindum) sem safnast fyrir í sprungum, glufum og blöðrum bergsins. Svona útfellingar efnis verða ekki í þurru bergi heldur fyrir áhrif vatns sem streymir neðanjarðar.

Skoðun

Upp­skeru­há­tíð öldrunarfræða á Norður­löndum

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar

27. Norðurlandaráðstefnan um öldrunarfræðum var haldin dagana 12.-14. júní 2024 á Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Yfirskrift ráðstefnunnar var Ageing in a transforming world, sem mætti útleggja sem Að eldast í síbreytilegum heimi.

Skoðun

Gull­verð­laun í mengun

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Það stendur til að dæla niður 3 milljónum tonna af menguðu CO2 við Straumsvík nokkur hundruð metrum frá sprungusvæði í íbúabyggð. Þetta er menguð lofttegund sem hefur verið fönguð í Evrópu og á að sigla með til Íslands í sérútbúnum tankskipum.

Skoðun

Gen og glæpir

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Í íslensku samfélagi hefur verið aukin áhersla á að draga úr glæpastarfsemi meðal ungmenna. Ein leið til að ná þessum markmiðum er að styrkja siðferðiskennd og samkennd ungmenna með aðferðum sem byggja á kenningu um aðstæðumótað atferli (Situational Action Theory, SAT) og skilningi á erfðauppeldi (epigenetics).

Skoðun

10 tækni­legir yfir­burðir rafbíla

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Hátt verð og lítil drægni hefur hingað til yfirgnæft samanburðinn á rafbílum og hefðbundnum olíudrifnum bílum. Þessi stóru vígi eru hinsvegar að molna með snarlækkandi rafhlöðuverði, aukinni drægni á nýjum rafbílum sem og sístækkandi hleðsluinnviðum. Það er því tímabært að ræða raunverulega yfirburði rafbíla sem samgöngutækni.

Skoðun

Um vanda stúlkna í skólum

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að minnsta kosti er þetta eitt meginstef tiltekinna afla sem fara nú mikinn í fjölmiðlum (hafa raunar ekki verið í svona samstilltu átaksverkefni síðan þorri þeirra reið á vaðið til að reyna að hindra að ókeypis skólamáltíðir yrðu að veruleika).

Skoðun

Land, borgir og sam­göngur

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Mikilvægt er að skipuleggja þróun byggðar og samgangna á landinu áratugi fram í tímann í stað þess að láta reka á reiðanum. Með góðu framsýnu skipulagi og markvissri framkvæmd má bæta líf fólksins í landinu svo um munar.

Skoðun