Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir og Hugrún Vignisdóttir skrifa Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð og er eitt af markmiðum samtakanna að stuðla að aukinni vitundarvakningu á POTS ásamt því að fræða almenning, aðstandendur og aðra um allar þær hliðar sem fylgja því að greinast með POTS. Það er okkar einlæga ósk að þið látið ykkur varða og aflið ykkur fræðslu um málefnið. Skoðun 9.5.2025 22:00 Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson og Eyþór H. Ólafsson skrifa Á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn sl. var lögð fram til síðari umræðu ársreikningur Hveragerðisbæjar fyrir árið 2024. Rekstrarniðurstaða ársins var jákvæð, upp á rúmar 169 milljónir króna sem eru ánægjulegar fréttir. Þó vekur það áhyggjur að skuldasöfnun heldur áfram og að verulegt misræmi er milli fjárhagsáætlunar og raunverulegrar niðurstöðu samkvæmt ársreikningi. Skoðun 9.5.2025 21:03 Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Ég hef lengi glímt við þunga byrði: aukakílóin. Þau fylgja mér eins og gamall kunnuglegur skuggi, sama hvað ég geri. Ég hef allt reynt, ég hef hlaupið með von í brjósti og borðað hvítkál með lotningu, en vogin svarar ávallt með kulda og fyrirlitningu. Þetta hef ég alltaf talið einstaklega ósanngjarnt. Skoðun 9.5.2025 20:02 Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Á Velsældarþinginu í Hörpu í gær voru kynntar niðurstöður nýrrar kynslóðamælingar á afstöðu Íslendinga til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Fjórar kynslóðir – Z, Y, X og uppgangskynslóðin – voru spurðar hvaða markmið þeim þætti brýnast að vinna að. Skoðun 9.5.2025 19:02 Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Á Íslandi þurfa menn sérstök gleraugu til að skoða og skilja veruleikann. Við getum átt von á sumarveðri (10°C) að vetri og í maí fennir yfir grænt gras. Skoðun 9.5.2025 16:02 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Í dag er Evrópudagurinn. Það var á þessum degi, þann 9. maí árið 1950 þegar Robert Schuman, þáverandi utanríkisráðherra Frakklands, kom með tillögu sem átti eftir að breyta gangi blóðugrar sögu Evrópu og leggja grunninn að stofnun Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Skoðun 9.5.2025 15:30 Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar “Laxeldi í sjó hefur á undanförnum árum vaxið hraðar en flestar aðrar atvinnugreinar á Íslandi. Þessi ört stækkandi atvinnugrein nýtir stórbrotnar auðlindir okkar; hafsvæðið, hreina orku, vatnið og landið sjálft. Í ljósi þess að áðurnefndar auðlindir eru takmarkaðar er mikilvægt að horfa til framtíðar með langtímahagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi þegar kemur að eignarhaldi og stjórn þessa geira.” Skoðun 9.5.2025 15:00 Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Veturinn er á undanhaldi og þau megineinkenni sem honum fylgja þ.e. myrkur og kuldi. Raforkuþörf eykst á veturna, enda notum við raflýsingu til að mæta myrkrinu og lýsa upp skammdegið. Einnig eykst auðvitað rafhitun til húshitunar eftir því sem kaldara er. Skoðun 9.5.2025 13:32 Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Í dag er Evrópudagurinn. Til hamingju með hann. Fróðlegt er að skoða niðurstöður könnunar Gallups um afstöðu þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknar og hvort ganga skuli í Evrópusambandið. Skoðun 9.5.2025 13:01 Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Í gær var frumsýnd mynd eftir David Attenborough sem heitir einfaldlega Ocean, eða Haf. Myndin er sláandi vitnisburður um rányrkju hafsins af hendi mannsins. Togveiðar fá sérstaka útreið þar sem Attenborough líkir botntrollstogurum við jarðýtur sem rífa hafsbotninn með slíkum krafti að „slóð eyðileggingarinnar sést úr geimnum.“ Skoðun 9.5.2025 12:02 Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar. Skoðun 9.5.2025 11:00 Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson og Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifa Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ríkisstjórnin lagði nýlega fram frumvarp um breytingu á útreikningum veiðigjalda. Ríkisstjórnin hefur talað um leiðréttingu, og að verið sé að innheimta sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindum þjóðarinnar. En hvað nákvæmlega er verið að leiðrétta? Er ekki bara verið að hækka einhver gjöld? Skoðun 9.5.2025 10:01 Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Efnahagslegur hagvöxtur tryggir ekki samfélagslega velferð, sérstaklega ekki þegar kakan er étin á toppnum og aðeins mylsnurnar skila sér niður á botninn. Skoðun 9.5.2025 09:30 Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Ég og barnabarn mitt vorum í djúpum pælingum um mikilvægt málefni um daginn. Ræddum það fram og aftur hver sé munurinn á rauðu og grænu geislasverðunum í Stjörnustríðssögunum. Vorum ekki alveg vissir þannig að sá yngri, sjö ára gamall, leggur til að best sé að „gúggla“ þetta og sækir í kjölfarið símann sinn, sem tilheyrir eldri kynslóðinni eins og afinn. Skoðun 9.5.2025 09:00 Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Uppsafnaður halli á grunnrekstri eru að minnsta kosti 5 milljarðar á kjörtímabilinu í Hafnarfirði. Skoðun 9.5.2025 08:31 Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Evrópudagurinn, sem haldinn er hátíðlegur 9. maí ár hvert, minnir okkur á mikilvægi samstöðu og samvinnu í Evrópu. Þann dag árið 1950 lagði franski utanríkisráðherrann Robert Schuman fram tillögu um sameiginlegt kol- og stálbandalag Evrópuríkja — sem varð upphafið að því sem síðar þróaðist í Evrópusambandið. Skoðun 9.5.2025 08:01 Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Veiðigjaldafrumvarpið sem rætt var á Alþingi í vikunni vekur upp áhyggjur eins og það er í núverandi mynd – sérstaklega þegar litið er til þeirra byggða sem mest reiða sig á sjávarútveg. Skoðun 9.5.2025 07:29 Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Samfélagstúlkun raddmála er sennilega algengasta túlkun í heimi og snýst um samtalstúlkun þar sem heyrandi innflytjendur, sem ekki tala þjóðartunguna (íslensku í okkar tilviki) og innlendir sérfræðingar og þjónustuaðilar þurfa að eiga nauðsynleg samskipti. Skoðun 9.5.2025 00:11 Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Meistari Jesúa ben Jósef segir á einum stað (Markús 3:24): „Verði ríki sjálfu sér sundurþykkt fær það ríki eigi staðist. ” Skoðun 8.5.2025 14:31 Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Mörgum þykir ástandið í Palestínu vera vægast sagt hörmulegt, og ekki furða. Í langan tíma höfum við fengið fréttir um árásir Ísraels á Palestínu með miklu mannfalli, mikið til konur og börn. Ástæðan er alltaf í því yfirskini að Ísrael sé að svara fyrir sig út af hryðjuverkaárásum Palestínumanna, en af hverju eru Palestínumenn alltaf að ráðast á Ísrael? Samhengið skiptir máli. Skoðun 8.5.2025 14:00 Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Í langan tíma hefur nú fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV oftar en ekki fjallað um mannfall meðal óbreyttra borgara í stríðinu á Gaza. Alvörugefinn þulurinn hefur samviskusamlega komið með nýjustu tölur um hversu marga Ísraelsher drap þann daginn (öfugt við önnur stríð: þar „fellur“ fólk, „bíður bana“ eða „missir lífið“ en einungis á Gaza er það „drepið“). Skoðun 8.5.2025 13:30 Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Í upphafi 18. aldar sagði John Adams: „Það hefur enn ekki verið til lýðræði, sem ekki hefur framið sjálfsmorð.” Og spurningin er enn – hafði hann rétt fyrir sér? Skoðun 8.5.2025 13:02 Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Einn morgun fyrir nokkrum árum ákvað ég að hjóla í vinnuna. Þetta var engin hetjuleg ákvörðun né þátttaka í einhverju átaki og ekki einu sinni vegna þess að ég nennti ekki að hanga í umferð á morgnana. Ég hafði einfaldlega selt bílinn minn því ég var á leiðinni til Lundúna í háskólanám. Skoðun 8.5.2025 10:01 Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Á undan kvöldfréttum RÚV birtast okkur skjámyndir sem eru einhver konar skjáskot af því sem ber hæst hverju sinni. Fyrir nokkrum dögum síðan gat maður séð í slíku skjáskoti ánægð saklaus íslensk börn dansandi á leiksviði. Það yljaði en bara í nokkrar sekúndur. Skoðun 8.5.2025 08:32 Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Síðustu daga hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins rætt frumvarp atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda af yfirvegun, málefnalegri gagnrýni og á grunni þeirra gilda sem flokkurinn stendur fyrir. Skoðun 8.5.2025 08:00 Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Staða sjávarútvegs á Íslandi er enn og aftur orðin að bitbeini. Að þessu sinni vegna frumvarps um tvöföldun á veiðigjaldi sem ríkisstjórn hefur gert að forgangsmáli. Enn hafa engar greiningar verið lagðar fram um áhrifin af þeirri tvöföldun. Skoðun 8.5.2025 07:33 Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Við munum ekki lengur gera Rússlandi kleift að nota orkumálin sem vopn gegn okkur. Við munum ekki lengur með óbeinum hætti hjálpa til við að fjármagna stríðsrekstur þeirra,“ sagði Dan Jørgensen, orkumálaráðherra Evrópusambandsins, á blaðamannafundi í Strasbourg í gær.. Skoðun 8.5.2025 07:00 Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Óvenju marga frídaga ber upp á fimmtudegi í ár. Strax eftir páska komu sumardagurinn fyrsti (fimmtudaginn 24. apríl) og frídagur verkalýðsins (fimmtudaginn 1. maí). Framundan eru síðan uppstigningardagur (fimmtudaginn 29. maí) og þjóðhátíðardagurinn (fimmtudaginn 17. júní). Árið 2025 er því sannarlega ár klemmudaganna. Skoðun 8.5.2025 06:32 Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Margir fagaðilar veigra sér við að taka að sér ástandsskoðanir í tengslum við sölu eða kaup á fasteignum. Ástæðurnar má meðal annars rekja til flókins lagalegs umhverfis og skorts á samræmdum verkferlum um hvernig skuli meta ástand fasteigna. Skoðun 8.5.2025 06:02 Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Opið bréf til Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Félagsbústaða og Félags- og húsnæðismálaráðherra Skoðun 8.5.2025 00:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir og Hugrún Vignisdóttir skrifa Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð og er eitt af markmiðum samtakanna að stuðla að aukinni vitundarvakningu á POTS ásamt því að fræða almenning, aðstandendur og aðra um allar þær hliðar sem fylgja því að greinast með POTS. Það er okkar einlæga ósk að þið látið ykkur varða og aflið ykkur fræðslu um málefnið. Skoðun 9.5.2025 22:00
Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson og Eyþór H. Ólafsson skrifa Á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn sl. var lögð fram til síðari umræðu ársreikningur Hveragerðisbæjar fyrir árið 2024. Rekstrarniðurstaða ársins var jákvæð, upp á rúmar 169 milljónir króna sem eru ánægjulegar fréttir. Þó vekur það áhyggjur að skuldasöfnun heldur áfram og að verulegt misræmi er milli fjárhagsáætlunar og raunverulegrar niðurstöðu samkvæmt ársreikningi. Skoðun 9.5.2025 21:03
Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Ég hef lengi glímt við þunga byrði: aukakílóin. Þau fylgja mér eins og gamall kunnuglegur skuggi, sama hvað ég geri. Ég hef allt reynt, ég hef hlaupið með von í brjósti og borðað hvítkál með lotningu, en vogin svarar ávallt með kulda og fyrirlitningu. Þetta hef ég alltaf talið einstaklega ósanngjarnt. Skoðun 9.5.2025 20:02
Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Á Velsældarþinginu í Hörpu í gær voru kynntar niðurstöður nýrrar kynslóðamælingar á afstöðu Íslendinga til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Fjórar kynslóðir – Z, Y, X og uppgangskynslóðin – voru spurðar hvaða markmið þeim þætti brýnast að vinna að. Skoðun 9.5.2025 19:02
Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Á Íslandi þurfa menn sérstök gleraugu til að skoða og skilja veruleikann. Við getum átt von á sumarveðri (10°C) að vetri og í maí fennir yfir grænt gras. Skoðun 9.5.2025 16:02
75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Í dag er Evrópudagurinn. Það var á þessum degi, þann 9. maí árið 1950 þegar Robert Schuman, þáverandi utanríkisráðherra Frakklands, kom með tillögu sem átti eftir að breyta gangi blóðugrar sögu Evrópu og leggja grunninn að stofnun Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Skoðun 9.5.2025 15:30
Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar “Laxeldi í sjó hefur á undanförnum árum vaxið hraðar en flestar aðrar atvinnugreinar á Íslandi. Þessi ört stækkandi atvinnugrein nýtir stórbrotnar auðlindir okkar; hafsvæðið, hreina orku, vatnið og landið sjálft. Í ljósi þess að áðurnefndar auðlindir eru takmarkaðar er mikilvægt að horfa til framtíðar með langtímahagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi þegar kemur að eignarhaldi og stjórn þessa geira.” Skoðun 9.5.2025 15:00
Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Veturinn er á undanhaldi og þau megineinkenni sem honum fylgja þ.e. myrkur og kuldi. Raforkuþörf eykst á veturna, enda notum við raflýsingu til að mæta myrkrinu og lýsa upp skammdegið. Einnig eykst auðvitað rafhitun til húshitunar eftir því sem kaldara er. Skoðun 9.5.2025 13:32
Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Í dag er Evrópudagurinn. Til hamingju með hann. Fróðlegt er að skoða niðurstöður könnunar Gallups um afstöðu þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknar og hvort ganga skuli í Evrópusambandið. Skoðun 9.5.2025 13:01
Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Í gær var frumsýnd mynd eftir David Attenborough sem heitir einfaldlega Ocean, eða Haf. Myndin er sláandi vitnisburður um rányrkju hafsins af hendi mannsins. Togveiðar fá sérstaka útreið þar sem Attenborough líkir botntrollstogurum við jarðýtur sem rífa hafsbotninn með slíkum krafti að „slóð eyðileggingarinnar sést úr geimnum.“ Skoðun 9.5.2025 12:02
Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar. Skoðun 9.5.2025 11:00
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson og Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifa Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ríkisstjórnin lagði nýlega fram frumvarp um breytingu á útreikningum veiðigjalda. Ríkisstjórnin hefur talað um leiðréttingu, og að verið sé að innheimta sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindum þjóðarinnar. En hvað nákvæmlega er verið að leiðrétta? Er ekki bara verið að hækka einhver gjöld? Skoðun 9.5.2025 10:01
Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Efnahagslegur hagvöxtur tryggir ekki samfélagslega velferð, sérstaklega ekki þegar kakan er étin á toppnum og aðeins mylsnurnar skila sér niður á botninn. Skoðun 9.5.2025 09:30
Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Ég og barnabarn mitt vorum í djúpum pælingum um mikilvægt málefni um daginn. Ræddum það fram og aftur hver sé munurinn á rauðu og grænu geislasverðunum í Stjörnustríðssögunum. Vorum ekki alveg vissir þannig að sá yngri, sjö ára gamall, leggur til að best sé að „gúggla“ þetta og sækir í kjölfarið símann sinn, sem tilheyrir eldri kynslóðinni eins og afinn. Skoðun 9.5.2025 09:00
Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Uppsafnaður halli á grunnrekstri eru að minnsta kosti 5 milljarðar á kjörtímabilinu í Hafnarfirði. Skoðun 9.5.2025 08:31
Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Evrópudagurinn, sem haldinn er hátíðlegur 9. maí ár hvert, minnir okkur á mikilvægi samstöðu og samvinnu í Evrópu. Þann dag árið 1950 lagði franski utanríkisráðherrann Robert Schuman fram tillögu um sameiginlegt kol- og stálbandalag Evrópuríkja — sem varð upphafið að því sem síðar þróaðist í Evrópusambandið. Skoðun 9.5.2025 08:01
Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Veiðigjaldafrumvarpið sem rætt var á Alþingi í vikunni vekur upp áhyggjur eins og það er í núverandi mynd – sérstaklega þegar litið er til þeirra byggða sem mest reiða sig á sjávarútveg. Skoðun 9.5.2025 07:29
Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Samfélagstúlkun raddmála er sennilega algengasta túlkun í heimi og snýst um samtalstúlkun þar sem heyrandi innflytjendur, sem ekki tala þjóðartunguna (íslensku í okkar tilviki) og innlendir sérfræðingar og þjónustuaðilar þurfa að eiga nauðsynleg samskipti. Skoðun 9.5.2025 00:11
Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Meistari Jesúa ben Jósef segir á einum stað (Markús 3:24): „Verði ríki sjálfu sér sundurþykkt fær það ríki eigi staðist. ” Skoðun 8.5.2025 14:31
Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Mörgum þykir ástandið í Palestínu vera vægast sagt hörmulegt, og ekki furða. Í langan tíma höfum við fengið fréttir um árásir Ísraels á Palestínu með miklu mannfalli, mikið til konur og börn. Ástæðan er alltaf í því yfirskini að Ísrael sé að svara fyrir sig út af hryðjuverkaárásum Palestínumanna, en af hverju eru Palestínumenn alltaf að ráðast á Ísrael? Samhengið skiptir máli. Skoðun 8.5.2025 14:00
Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Í langan tíma hefur nú fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV oftar en ekki fjallað um mannfall meðal óbreyttra borgara í stríðinu á Gaza. Alvörugefinn þulurinn hefur samviskusamlega komið með nýjustu tölur um hversu marga Ísraelsher drap þann daginn (öfugt við önnur stríð: þar „fellur“ fólk, „bíður bana“ eða „missir lífið“ en einungis á Gaza er það „drepið“). Skoðun 8.5.2025 13:30
Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Í upphafi 18. aldar sagði John Adams: „Það hefur enn ekki verið til lýðræði, sem ekki hefur framið sjálfsmorð.” Og spurningin er enn – hafði hann rétt fyrir sér? Skoðun 8.5.2025 13:02
Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Einn morgun fyrir nokkrum árum ákvað ég að hjóla í vinnuna. Þetta var engin hetjuleg ákvörðun né þátttaka í einhverju átaki og ekki einu sinni vegna þess að ég nennti ekki að hanga í umferð á morgnana. Ég hafði einfaldlega selt bílinn minn því ég var á leiðinni til Lundúna í háskólanám. Skoðun 8.5.2025 10:01
Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Á undan kvöldfréttum RÚV birtast okkur skjámyndir sem eru einhver konar skjáskot af því sem ber hæst hverju sinni. Fyrir nokkrum dögum síðan gat maður séð í slíku skjáskoti ánægð saklaus íslensk börn dansandi á leiksviði. Það yljaði en bara í nokkrar sekúndur. Skoðun 8.5.2025 08:32
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Síðustu daga hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins rætt frumvarp atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda af yfirvegun, málefnalegri gagnrýni og á grunni þeirra gilda sem flokkurinn stendur fyrir. Skoðun 8.5.2025 08:00
Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Staða sjávarútvegs á Íslandi er enn og aftur orðin að bitbeini. Að þessu sinni vegna frumvarps um tvöföldun á veiðigjaldi sem ríkisstjórn hefur gert að forgangsmáli. Enn hafa engar greiningar verið lagðar fram um áhrifin af þeirri tvöföldun. Skoðun 8.5.2025 07:33
Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Við munum ekki lengur gera Rússlandi kleift að nota orkumálin sem vopn gegn okkur. Við munum ekki lengur með óbeinum hætti hjálpa til við að fjármagna stríðsrekstur þeirra,“ sagði Dan Jørgensen, orkumálaráðherra Evrópusambandsins, á blaðamannafundi í Strasbourg í gær.. Skoðun 8.5.2025 07:00
Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Óvenju marga frídaga ber upp á fimmtudegi í ár. Strax eftir páska komu sumardagurinn fyrsti (fimmtudaginn 24. apríl) og frídagur verkalýðsins (fimmtudaginn 1. maí). Framundan eru síðan uppstigningardagur (fimmtudaginn 29. maí) og þjóðhátíðardagurinn (fimmtudaginn 17. júní). Árið 2025 er því sannarlega ár klemmudaganna. Skoðun 8.5.2025 06:32
Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Margir fagaðilar veigra sér við að taka að sér ástandsskoðanir í tengslum við sölu eða kaup á fasteignum. Ástæðurnar má meðal annars rekja til flókins lagalegs umhverfis og skorts á samræmdum verkferlum um hvernig skuli meta ástand fasteigna. Skoðun 8.5.2025 06:02
Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Opið bréf til Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Félagsbústaða og Félags- og húsnæðismálaráðherra Skoðun 8.5.2025 00:00