Kristján Eldjárn synjaði ekki 9. júní 2004 00:01 Kristján Eldjárn. Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“. Kristján Eldjárn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti Íslands treysti sér ekki til að synja þáverandi forsætisráðherra um að undirrita ákvörðun um þingrof, þótt formenn þriggja stjórnmálaflokka leggðu hart að honum að gera það. Þetta kemur meðal annars fram í einkaskjölum Kristjáns sem Guðni Jóhannesson sagnfræðingur hefur fengið að skoða. Þar segir hann að forsetinn geti ekki með nokkru móti brugðið fæti fyrir forsætisráðherrann með því að undirrita ekki ákvörðun hans. Með því væri hann að steypa sér og embætti sínu í ógurlegan háska og trufla stórkostlega allan gang stjórnmálanna, segir í gögnum Kristjáns. Það var Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sem rauf þing sumarið 1974 en Geir Hallgrímsson formaður Sjáflstæðisflokksins, Gylfi Þ Gíslason formaður Alþýðuflokksins og Lúðvík Jósefsson formaður Alþýðubandalagsins lögðu hart að forsetanum að undirrita ekki ákvörðun Ólafs um þingrof þar sem ekki væri þingmeirihluti fyrir því. Óformlega þurfti hann líka að gera upp hug sinn vegna laga um Laxárvirkjun og deilna um þau árið 1970 en hann þurfti ekki að taka formlega afstöðu til þess. Að sögn Guðna voru aðstæður reyndar allt aðrar þegar þetta kom upp en núna. Við þingrof þá misstu allir þingmenn umboð sitt og í rauninni var þá engin alþingismaður í landinu, en við þingrof núna halda þingmenn umboði sínu frá kjósendum áfram. Það er því ekki saman að jafna. Guðni, ásamt Svani Kristjánssyni prófessor og Sveini Helgasyni blaðamanni, fjölluðu nánar um þessi mál á fundi sem fór fram í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar í JL húsinu klukkan tólf í dag undir heitinu „Forsetinn og stjórnmálin að fornu og nýju“.
Kristján Eldjárn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira