Ég bara komst ekki hraðar 13. október 2005 14:32 Jakob Jóhann Sveinsson var hundsvekktur er hann steig upp úr lauginni í Aþenu í gærmorgun. Hann hafði stefnt á að synda á að minnsta kosti nýju Íslandsmeti í 200 metra bringusundinu en það takmark náðist ekki. Íslandsmet Jakobs er 2:15,20 mínútur en hann lauk sundinu á 2:16,60 sem er ekki fjarri Íslandsmetinu. Sá tími nægði honum ekki til þess að komast í undanúrslit en hann endaði í 21. sæti. Það hreinlega rauk úr stráknum tveim mínútum eftir sundið. "Þetta var bara aumingjaskapur. Ég er ekkert smá óánægður með sjálfan mig," sagði þessu metnaðarfulli sundkappi, sem setti Íslandsmet í 100 metra bringusundinu. "Ég veit ekki hvað klikkaði. Ég fann mig vel fyrstu 100 metrana og sagði við sjálfan mig að núna væri ég búinn að taka þetta því ég er venjulega hraðari á seinni hundrað. En ég fór ekkert hraðar og virtist bara ekki komast hraðar. Ég skil þetta ekki." Jakob vildi ekki kenna lauginni um. Sagði hana vera fína og að hann hefði synt mun hraðar í upphituninni. Strákurinn ætlaði sér stóra hluti á þessum Ólympíuleikum og því voru vonbrigðin að vonum mikil. "Þetta var sko langt frá því sem ég ætlaði mér. Ég hélt ég kæmist auðveldlega inn í undanúrslitin. Mig langaði helst að komast undir 2:14 og ég veit að ég get synt svo hratt. Ég hef gert það á æfingum og því skil ég ekki af hverju þetta gekk ekki upp." Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Jakob Jóhann Sveinsson var hundsvekktur er hann steig upp úr lauginni í Aþenu í gærmorgun. Hann hafði stefnt á að synda á að minnsta kosti nýju Íslandsmeti í 200 metra bringusundinu en það takmark náðist ekki. Íslandsmet Jakobs er 2:15,20 mínútur en hann lauk sundinu á 2:16,60 sem er ekki fjarri Íslandsmetinu. Sá tími nægði honum ekki til þess að komast í undanúrslit en hann endaði í 21. sæti. Það hreinlega rauk úr stráknum tveim mínútum eftir sundið. "Þetta var bara aumingjaskapur. Ég er ekkert smá óánægður með sjálfan mig," sagði þessu metnaðarfulli sundkappi, sem setti Íslandsmet í 100 metra bringusundinu. "Ég veit ekki hvað klikkaði. Ég fann mig vel fyrstu 100 metrana og sagði við sjálfan mig að núna væri ég búinn að taka þetta því ég er venjulega hraðari á seinni hundrað. En ég fór ekkert hraðar og virtist bara ekki komast hraðar. Ég skil þetta ekki." Jakob vildi ekki kenna lauginni um. Sagði hana vera fína og að hann hefði synt mun hraðar í upphituninni. Strákurinn ætlaði sér stóra hluti á þessum Ólympíuleikum og því voru vonbrigðin að vonum mikil. "Þetta var sko langt frá því sem ég ætlaði mér. Ég hélt ég kæmist auðveldlega inn í undanúrslitin. Mig langaði helst að komast undir 2:14 og ég veit að ég get synt svo hratt. Ég hef gert það á æfingum og því skil ég ekki af hverju þetta gekk ekki upp."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira