Of mörg mistök hjá landsliðinu 22. ágúst 2004 00:01 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. "Við vorum fyrst og fremst að færa þeim boltann á silfurfati í fyrri hálfleik. Þeir nýttu sér það vel í hraðaupphlaupunum. Það var fyrst og fremst munurinn," segir Guðmundur. "Við erum fínir í seinni hálfleik og hann vinnum við. Leikurinn hraður og mikið skorað. Varnarleikurinn helst mjög góður og við söxum á þá en missum þá hins vegar strax frá okkur á ný, eftir að hafa unnið upp þrjú mörk. Það var mjög einkennandi fyrir leik okkar að mínu mati." Leikskipulagi liðsins var breytt í takt við mótlætið. "Við vorum í erfiðri stöðu. Guðjón Valur spilaði fyrir utan og þá var Ólafur kominn á miðjuna. Þetta var ákveðin þrautarlending sem gekk ágætlega. En samt er alltaf erfitt að meta hvort það hefði gengið betur frá byrjun. Breiddin er því miður ekki meiri en þetta hjá okkur." Guðmundur var ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið. "Ég get ekki kvartað neitt yfir henni, því strákarnir voru til fyrirmyndar hvað hana snertir. Aðalmunurinn á liðunum voru mistökin sem við gerðum okkur seka um þar sem þeir refsuðu okkur í hvert sinn." Leikmenn landsliðsins eru staðráðnir í að ljúka Ólympíuleikunum með reisn og ná níunda sætinu. "Þetta eru vissulega vonbrigði fyrir okkur öll en við leggjum ekki árar í bát og stefnum á níunda sætið," sagði Guðmundur að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. "Við vorum fyrst og fremst að færa þeim boltann á silfurfati í fyrri hálfleik. Þeir nýttu sér það vel í hraðaupphlaupunum. Það var fyrst og fremst munurinn," segir Guðmundur. "Við erum fínir í seinni hálfleik og hann vinnum við. Leikurinn hraður og mikið skorað. Varnarleikurinn helst mjög góður og við söxum á þá en missum þá hins vegar strax frá okkur á ný, eftir að hafa unnið upp þrjú mörk. Það var mjög einkennandi fyrir leik okkar að mínu mati." Leikskipulagi liðsins var breytt í takt við mótlætið. "Við vorum í erfiðri stöðu. Guðjón Valur spilaði fyrir utan og þá var Ólafur kominn á miðjuna. Þetta var ákveðin þrautarlending sem gekk ágætlega. En samt er alltaf erfitt að meta hvort það hefði gengið betur frá byrjun. Breiddin er því miður ekki meiri en þetta hjá okkur." Guðmundur var ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið. "Ég get ekki kvartað neitt yfir henni, því strákarnir voru til fyrirmyndar hvað hana snertir. Aðalmunurinn á liðunum voru mistökin sem við gerðum okkur seka um þar sem þeir refsuðu okkur í hvert sinn." Leikmenn landsliðsins eru staðráðnir í að ljúka Ólympíuleikunum með reisn og ná níunda sætinu. "Þetta eru vissulega vonbrigði fyrir okkur öll en við leggjum ekki árar í bát og stefnum á níunda sætið," sagði Guðmundur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira