Tíu fallnir á lyfjaprófi 26. ágúst 2004 00:01 Yfirmenn Alþjóðaólympíusambandsins segja að ólögleg lyfjanotkun sé ekki að eyðileggja leikana í Aþenu en óvenju margir íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi. Þegar er búið að svipta tvo Ólympíumeistara gullinu vegna lyfjaneyslu og dæma átta aðra keppendur úr leik. Þrír keppendur mættu ekki í próf sem þeir höfðu verið boðaðir í. Í gær fundust leifar af sterum í sýni sem tekið var úr úkraínsku róðrarkonunni Olena Olefirenko. Hún vann til bronsverðlauna ásamt stöllum sínum í liðakeppni en þær hafa verið dæmdar úr leik. "Það verður að horfa á málið í heild sinni. Það eru rúmlega tíu þúsund keppendur og árangurinn hefur verið frábær," sagði Giselle Davies, talsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. "Nú hafa komið upp átta lyfjamál og þrír hafa brotið af sér með því að mæta ekki í lyfjapróf. Á Ólympíuleikunum í Sydney féllu ellefu á lyfjaprófi." Davies telur að ein af skýringunum á því hvers vegna svo margir hafa fallið á lyfjaprófi sé að 25% fleiri lyfjapróf hafa verið gerð í Aþenu en í Sydney. Hún telur líklegt að fleiri eigi eftir að falla á lyfjaprófi. "Á stærsta íþróttamóti heims, þar sem bestu íþróttamenn, þjálfarar og ráðgjafar koma saman, má enn finna fólk sem notar sömu bönnuðu lyfin og voru notuð fyrir tuttugu árum," sagði Arne Ljungqvist hjá lyfjanefnd IOC. Þegar hafa 2.015 próf, af þrjú þúsund sem tekin voru, verið rannsökuð. "IOC ætlar að berjast gegn ólöglegri lyfjanotkun. Það er forgangsmál," sagði Davies. Yfirmenn ólympíusambandsins standa fast á sínu og segja að baráttan gegn ólöglegum lyfjum sé að skila sér. "Því fleiri íþróttamenn sem eru staðnir að því að svindla á leikunum okkar, því heiðarlegri verða hinir." Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Yfirmenn Alþjóðaólympíusambandsins segja að ólögleg lyfjanotkun sé ekki að eyðileggja leikana í Aþenu en óvenju margir íþróttamenn hafa fallið á lyfjaprófi. Þegar er búið að svipta tvo Ólympíumeistara gullinu vegna lyfjaneyslu og dæma átta aðra keppendur úr leik. Þrír keppendur mættu ekki í próf sem þeir höfðu verið boðaðir í. Í gær fundust leifar af sterum í sýni sem tekið var úr úkraínsku róðrarkonunni Olena Olefirenko. Hún vann til bronsverðlauna ásamt stöllum sínum í liðakeppni en þær hafa verið dæmdar úr leik. "Það verður að horfa á málið í heild sinni. Það eru rúmlega tíu þúsund keppendur og árangurinn hefur verið frábær," sagði Giselle Davies, talsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. "Nú hafa komið upp átta lyfjamál og þrír hafa brotið af sér með því að mæta ekki í lyfjapróf. Á Ólympíuleikunum í Sydney féllu ellefu á lyfjaprófi." Davies telur að ein af skýringunum á því hvers vegna svo margir hafa fallið á lyfjaprófi sé að 25% fleiri lyfjapróf hafa verið gerð í Aþenu en í Sydney. Hún telur líklegt að fleiri eigi eftir að falla á lyfjaprófi. "Á stærsta íþróttamóti heims, þar sem bestu íþróttamenn, þjálfarar og ráðgjafar koma saman, má enn finna fólk sem notar sömu bönnuðu lyfin og voru notuð fyrir tuttugu árum," sagði Arne Ljungqvist hjá lyfjanefnd IOC. Þegar hafa 2.015 próf, af þrjú þúsund sem tekin voru, verið rannsökuð. "IOC ætlar að berjast gegn ólöglegri lyfjanotkun. Það er forgangsmál," sagði Davies. Yfirmenn ólympíusambandsins standa fast á sínu og segja að baráttan gegn ólöglegum lyfjum sé að skila sér. "Því fleiri íþróttamenn sem eru staðnir að því að svindla á leikunum okkar, því heiðarlegri verða hinir."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira