Börn gangi um sjálfala 30. september 2004 00:01 Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira