Lítið miðar í kennaradeilunni 5. október 2004 00:01 Að sögn sáttasemjara miðar lítið í samningsátt í kennaradeilunni. Deilendur áttu tíu klukkustunda langan fund í dag,og ákveðið var að boða til fundar á morgun, fimmta daginn í röð. Á fundi deilenda í dag lagði samninganefnd sveitarfélaganna fram sínar hugmyndir að uppbyggingu á launakerfi. Menn ræddu aðferðarfræði, en ekki krónutölur eða kennsluskylduna, sem segja má að helsti styrinn standi um. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, sér ekki fyrir sér að samninganefnd kennarar slái eitthvað af kröfum sínum. Í stefnuræðu sinni í gærkvöld ítrekaði forsætisráðherra að ríkisvaldið væri ekki hluti af deilunni; yfirstjórn og rekstur grunnskólanna væri alfarið í höndum sveitarfélaga. Formaður Kennarasambandsins er sammála forsætisráðherra að því leyti að ríkisvaldið eigi ekki að koma inn í deiluna. „Hins vegar finnst mér meiriháttar hroki fólginn í því þegar hann segir að sveitarfélögin hafi fengið yfirdrifið nóg fjármagn með grunnskólunum. Það er þar sem vandinn liggur og það er þar sem menn hafa talað um að ríkisstjórnin eigi að koma að málinu,“ segir Eiríkur og bætir við að ábyrgð forsætisráðherra liggi í því að tekjum sé skipt sæmilega réttlátt á milli ríkis og sveitarfélaga. Það sé aftur á móti ekki gert. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Að sögn sáttasemjara miðar lítið í samningsátt í kennaradeilunni. Deilendur áttu tíu klukkustunda langan fund í dag,og ákveðið var að boða til fundar á morgun, fimmta daginn í röð. Á fundi deilenda í dag lagði samninganefnd sveitarfélaganna fram sínar hugmyndir að uppbyggingu á launakerfi. Menn ræddu aðferðarfræði, en ekki krónutölur eða kennsluskylduna, sem segja má að helsti styrinn standi um. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, sér ekki fyrir sér að samninganefnd kennarar slái eitthvað af kröfum sínum. Í stefnuræðu sinni í gærkvöld ítrekaði forsætisráðherra að ríkisvaldið væri ekki hluti af deilunni; yfirstjórn og rekstur grunnskólanna væri alfarið í höndum sveitarfélaga. Formaður Kennarasambandsins er sammála forsætisráðherra að því leyti að ríkisvaldið eigi ekki að koma inn í deiluna. „Hins vegar finnst mér meiriháttar hroki fólginn í því þegar hann segir að sveitarfélögin hafi fengið yfirdrifið nóg fjármagn með grunnskólunum. Það er þar sem vandinn liggur og það er þar sem menn hafa talað um að ríkisstjórnin eigi að koma að málinu,“ segir Eiríkur og bætir við að ábyrgð forsætisráðherra liggi í því að tekjum sé skipt sæmilega réttlátt á milli ríkis og sveitarfélaga. Það sé aftur á móti ekki gert.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira