Grípa hefði átt inn í strax 22. október 2004 00:01 Félagsmálastjórinn í Reykjavík segir að grípa hefði átt inn í kennaraverkfallið strax og að það sé á sameiginlegri ábyrgð ríkisstjórnar, sveitarfélaga og samfélagsins alls. Það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Hann segir að alvarlegar afleiðingar verkfallsins komi ekki að fullu fram fyrr en börnin hefja nám að nýju. Félagsþjónustan hefur fylgst sérstaklega grannt með börnum og þá einkum unglingum borgarinnar eftir að verkfall grunnskólakennara skall á, til dæmis hvort að krakkar hópist óeðlilega mikið saman og einnig með áfengis- eða fíkniefnaneyslu. Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri segist hafa orðið vör við merki breytinga í barnflestu hverfunum. Merki eru um áfengisneyslu auk óhóflegrar tölvunotkunar, sem og ásókn í spilakassa. Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til þessa eftirlits og núna verður farið út í hverfin síðla dags og á virkum dögum. Lára segir að jafnvel hafi heyrst af vímuefnaneyslu unglinga seinnipart dags. En þrátt fyrir að þegar megi sjá afleiðingar kennaraverkfallsin í breyttri hegðun unglinga þá óttast félagsmálastjóri að afleiðingarnar komi ekki almennilega í ljós fyrr en skólastarf hefst að nýju. Lára segir verkfallið ekki geta gengið lengur. Henni finnst að allir eigi að leggjast árarnar til að ljúka verkfallinu, hvort sem það eru ráðamenn innan ríkis eða sveitarfélaga eða bara íbúarnir í landinu, og segir að það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Félagsmálastjórinn í Reykjavík segir að grípa hefði átt inn í kennaraverkfallið strax og að það sé á sameiginlegri ábyrgð ríkisstjórnar, sveitarfélaga og samfélagsins alls. Það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Hann segir að alvarlegar afleiðingar verkfallsins komi ekki að fullu fram fyrr en börnin hefja nám að nýju. Félagsþjónustan hefur fylgst sérstaklega grannt með börnum og þá einkum unglingum borgarinnar eftir að verkfall grunnskólakennara skall á, til dæmis hvort að krakkar hópist óeðlilega mikið saman og einnig með áfengis- eða fíkniefnaneyslu. Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri segist hafa orðið vör við merki breytinga í barnflestu hverfunum. Merki eru um áfengisneyslu auk óhóflegrar tölvunotkunar, sem og ásókn í spilakassa. Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til þessa eftirlits og núna verður farið út í hverfin síðla dags og á virkum dögum. Lára segir að jafnvel hafi heyrst af vímuefnaneyslu unglinga seinnipart dags. En þrátt fyrir að þegar megi sjá afleiðingar kennaraverkfallsin í breyttri hegðun unglinga þá óttast félagsmálastjóri að afleiðingarnar komi ekki almennilega í ljós fyrr en skólastarf hefst að nýju. Lára segir verkfallið ekki geta gengið lengur. Henni finnst að allir eigi að leggjast árarnar til að ljúka verkfallinu, hvort sem það eru ráðamenn innan ríkis eða sveitarfélaga eða bara íbúarnir í landinu, og segir að það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira