Tilnefningar til Eddunnar kynntar 24. október 2004 00:01 Í tilefni af tilnefningum til Eddunnar 2004 býður Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían til blaðamannafundar á Veitingastaðnum REX, Austurstræti 9, mánudaginn 25. október klukkan 13:00. Kynntar verða tilnefningar 14 flokkum og verða fulltrúar úr hópi tilnefndra og aðstandenda viðstaddir.Tilnefnt er í eftirfarandi flokkum:Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki Skemmtiþáttur ársins Sjónvarpsþáttur ársins Heimildarmynd ársins Hljóð og mynd Útlit myndar Handrit ársins Leikstjóri ársins Bíómynd ársins Stuttmynd ársins Leikið sjónvarpsefni ársins Tónlistarmyndband ársins Heiðursverðlaun Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins Heiðursverðlaunahafi Eddunnar í ár verður viðstaddur blaðamannafundinn. Hér á Vísi verður hægt að greiða atkvæði eftir að tilnefningarnar hafa verið kunngjörðar. Þar er einnig allar upplýsingar um verðlaunin að finna. Auk þess verður hægt að horfa á sjónvarpsmyndir af öllum tilnefningum í öllum flokkum og margt fleira. Í hverjum flokki gefst fólki kostur á að velja á milli þriggja til fimm tilnefninga. Val almennings hefur 30% vægi á móti vali þúsund meðlima akademíunnar. Í einum flokki, Sjónvarpsmaður ársins, verða engar tilnefningar, heldur verður hægt að kjósa einhvern af öllu því sjónvarpsfólki sem prýðir skjáinn. Auk þess að kjósa um Sjónvarpsmann ársins á Vísi mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á Vísi stendur til 13. nóvember en Edduverðlaunin verða afhent í beinni útsendingu sunnudaginn 14. nóvember í Sjónvarpinu og hér á Vísi. Áhorfendur heima munu þá velja á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr þessum tveimur könnunum í símakosningu eða með SMS-sendingum. Eddan Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Í tilefni af tilnefningum til Eddunnar 2004 býður Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían til blaðamannafundar á Veitingastaðnum REX, Austurstræti 9, mánudaginn 25. október klukkan 13:00. Kynntar verða tilnefningar 14 flokkum og verða fulltrúar úr hópi tilnefndra og aðstandenda viðstaddir.Tilnefnt er í eftirfarandi flokkum:Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki Skemmtiþáttur ársins Sjónvarpsþáttur ársins Heimildarmynd ársins Hljóð og mynd Útlit myndar Handrit ársins Leikstjóri ársins Bíómynd ársins Stuttmynd ársins Leikið sjónvarpsefni ársins Tónlistarmyndband ársins Heiðursverðlaun Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins Heiðursverðlaunahafi Eddunnar í ár verður viðstaddur blaðamannafundinn. Hér á Vísi verður hægt að greiða atkvæði eftir að tilnefningarnar hafa verið kunngjörðar. Þar er einnig allar upplýsingar um verðlaunin að finna. Auk þess verður hægt að horfa á sjónvarpsmyndir af öllum tilnefningum í öllum flokkum og margt fleira. Í hverjum flokki gefst fólki kostur á að velja á milli þriggja til fimm tilnefninga. Val almennings hefur 30% vægi á móti vali þúsund meðlima akademíunnar. Í einum flokki, Sjónvarpsmaður ársins, verða engar tilnefningar, heldur verður hægt að kjósa einhvern af öllu því sjónvarpsfólki sem prýðir skjáinn. Auk þess að kjósa um Sjónvarpsmann ársins á Vísi mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á Vísi stendur til 13. nóvember en Edduverðlaunin verða afhent í beinni útsendingu sunnudaginn 14. nóvember í Sjónvarpinu og hér á Vísi. Áhorfendur heima munu þá velja á milli fimm vinsælustu tilnefninganna úr þessum tveimur könnunum í símakosningu eða með SMS-sendingum.
Eddan Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira