Handhafar Eddu 1999 27. október 2004 00:01 Fyrsta afhending Edduverðlaunanna fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999 og var hátíðin send beint út á Stöð 2. Niðurstöður voru sem hér segir:KVIKMYND ÁRSINS: Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Erik Crone, Christer Nilson. Leikstjórn og handrit: Guðný HalldórsdóttirLEIKARI ÁRSINS: Ingvar. E. Sigurðsson fyrir Slurpinn & co (stuttmynd)LEIKKONA ÁRSINS: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Guðný Halldórsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKIÐ SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Leikstjóri: Óskar Jónasson.SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Stutt í spunann Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson fyrir Sjónvarpið. Umsjón og dagskrárgerð: Eva Maria Jónsdottir and Hjálmar Hjálmarsson.HEIMILDAMYND ÁRSINS: Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Björn Brynjúlfur Björnsson og Viðar Garðarson fyrir Hugsjón. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson.FAGVERÐLAUN:Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúnni góðu og húsinu og Dómsdegi (sjónvarpsmynd).Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúnni góðu og húsinu.Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum.HEIÐURSVERÐLAUN: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandiFRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSINS: Ungfrúin góða og húsið. Eddan Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrsta afhending Edduverðlaunanna fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999 og var hátíðin send beint út á Stöð 2. Niðurstöður voru sem hér segir:KVIKMYND ÁRSINS: Ungfrúin góða og húsið Framleiðendur: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Erik Crone, Christer Nilson. Leikstjórn og handrit: Guðný HalldórsdóttirLEIKARI ÁRSINS: Ingvar. E. Sigurðsson fyrir Slurpinn & co (stuttmynd)LEIKKONA ÁRSINS: Tinna Gunnlaugsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Guðný Halldórsdóttir fyrir Ungfrúna góðu og húsið.LEIKIÐ SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður Framleiðandi: Óskar Jónasson fyrir Stöð 2. Leikstjóri: Óskar Jónasson.SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Stutt í spunann Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson fyrir Sjónvarpið. Umsjón og dagskrárgerð: Eva Maria Jónsdottir and Hjálmar Hjálmarsson.HEIMILDAMYND ÁRSINS: Sönn íslensk sakamál Framleiðendur: Björn Brynjúlfur Björnsson og Viðar Garðarson fyrir Hugsjón. Leikstjóri: Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit: Sigursteinn Másson.FAGVERÐLAUN:Ragna Fossberg fyrir förðun í Ungfrúnni góðu og húsinu og Dómsdegi (sjónvarpsmynd).Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Ungfrúnni góðu og húsinu.Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í Dansinum.HEIÐURSVERÐLAUN: Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandiFRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSINS: Ungfrúin góða og húsið.
Eddan Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein