Skuldir heimila að hættumörkum 19. nóvember 2004 00:01 "Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma." Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
"Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma."
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira