Starfsemi Kísiliðjunnar hætt 29. nóvember 2004 00:01 Slökkt var á síðasta ofninum í Kísiliðjunni við Mývatn í dag. Síðasti starfsdagur um 50 manna starfsliðs verksmiðjunnar er á morgun. Það er búið að fylla síðasta pokann og senda síðasta gáminn frá Kísiliðjunni við Mývatn. Fréttastofan greindi frá því í apríl síðastliðnum að þessi dagur nálgaðist. Þá var meðal annars greint frá því að samningar um sölu á afurðum hennar rynnu út um áramótin og ljóst væri að þeir yrðu ekki endurnýjaðir. Því væri leitað nýrra leiða en þær leiðir sem talað var um var stofnun kísilduftsverksmiðju sem er dýrari framleiðsla en kísilgúrinn. Hún skapar ekki jafn mörg störf en þó einhver. Nú virðist sá draumur úti. Hluti af andvirði Kísiliðjunnar í Mývatnssveit þegar hún var seld einkaaðilum var notaður til að kanna möguleika á nýsköpun í atvinnurekstri á svæðinu. Opnuð hafa verið jarðböð en útlitið er ekki gott með atvinnu á svæðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Skútustaðahrepp enda jafngildir þetta hlutfallslega því að átján þúsund manns myndu missa vinnuna á einu bretti í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Slökkt var á síðasta ofninum í Kísiliðjunni við Mývatn í dag. Síðasti starfsdagur um 50 manna starfsliðs verksmiðjunnar er á morgun. Það er búið að fylla síðasta pokann og senda síðasta gáminn frá Kísiliðjunni við Mývatn. Fréttastofan greindi frá því í apríl síðastliðnum að þessi dagur nálgaðist. Þá var meðal annars greint frá því að samningar um sölu á afurðum hennar rynnu út um áramótin og ljóst væri að þeir yrðu ekki endurnýjaðir. Því væri leitað nýrra leiða en þær leiðir sem talað var um var stofnun kísilduftsverksmiðju sem er dýrari framleiðsla en kísilgúrinn. Hún skapar ekki jafn mörg störf en þó einhver. Nú virðist sá draumur úti. Hluti af andvirði Kísiliðjunnar í Mývatnssveit þegar hún var seld einkaaðilum var notaður til að kanna möguleika á nýsköpun í atvinnurekstri á svæðinu. Opnuð hafa verið jarðböð en útlitið er ekki gott með atvinnu á svæðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Skútustaðahrepp enda jafngildir þetta hlutfallslega því að átján þúsund manns myndu missa vinnuna á einu bretti í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira