Styddi hallarbyltingu í sósíalísku 6. desember 2004 00:01 Níu mánuðum eftir að Sigurður Ingi Jónsson, oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu þingkosningar, sagði sig úr flokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og varaformanninn segir hann flokkinn ekkert hafa breyst en heldur opnum þeim möguleika að snúa aftur og taka þátt í hallarbyltingu gegn forystunni. "Ég er náttúrlega mjög ósáttur við þá stefnu sem flokkurinn hefur tekið. Mér finnst framganga flokksins hafa einkennst af verkalýðsforystutilburðum fyrir smábátasjómenn og ganga þvert á yfirlýsta stefnu um að flokkurinn sé hægra megin við miðju í stjórnmálum, mér finnst hann vera miklu meira út í að vera sósíalískur flokkur." Kornið sem fyllti mælinn var þegar Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður var valinn þingflokksformaður. Sigurður var ósáttur við að hann talaði þvert á stefnu flokksins í nokkrum málum og ekki síður sum skrif hans á spjallvef, svo sem þegar hann lagði til að sprengjum yrði varpað á nokkra forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Sigurður segist ekki sjá að úrsögn sín hafi breytt neinu um framferði Magnúsar. "Þó ég sé ekki í flokknum er ég í góðu sambandi við ýmsa í flokknum, bæði í miðstjórn og þingflokki. Ég kvaddi með þeim orðum að ég myndi ekkert gera með eða fyrir þennan flokk undir núverandi forystu og að ef ég kæmi aftur til flokksins væri það til að taka þátt í hallarbyltingu. Auðvitað brýst það í manni," segir Sigurður Ingi sem telur að ef ekkert verði að gert lognist flokkurinn út af og hverfi í næstu kosningum. Fréttir Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Níu mánuðum eftir að Sigurður Ingi Jónsson, oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu þingkosningar, sagði sig úr flokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og varaformanninn segir hann flokkinn ekkert hafa breyst en heldur opnum þeim möguleika að snúa aftur og taka þátt í hallarbyltingu gegn forystunni. "Ég er náttúrlega mjög ósáttur við þá stefnu sem flokkurinn hefur tekið. Mér finnst framganga flokksins hafa einkennst af verkalýðsforystutilburðum fyrir smábátasjómenn og ganga þvert á yfirlýsta stefnu um að flokkurinn sé hægra megin við miðju í stjórnmálum, mér finnst hann vera miklu meira út í að vera sósíalískur flokkur." Kornið sem fyllti mælinn var þegar Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður var valinn þingflokksformaður. Sigurður var ósáttur við að hann talaði þvert á stefnu flokksins í nokkrum málum og ekki síður sum skrif hans á spjallvef, svo sem þegar hann lagði til að sprengjum yrði varpað á nokkra forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Sigurður segist ekki sjá að úrsögn sín hafi breytt neinu um framferði Magnúsar. "Þó ég sé ekki í flokknum er ég í góðu sambandi við ýmsa í flokknum, bæði í miðstjórn og þingflokki. Ég kvaddi með þeim orðum að ég myndi ekkert gera með eða fyrir þennan flokk undir núverandi forystu og að ef ég kæmi aftur til flokksins væri það til að taka þátt í hallarbyltingu. Auðvitað brýst það í manni," segir Sigurður Ingi sem telur að ef ekkert verði að gert lognist flokkurinn út af og hverfi í næstu kosningum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira