Valencia varð fyrir áfalli
Momo Sissoko, miðjumaður Valencia, verður frá knattspyrnu í minnst tvo mánuði vegna uppskurðar á hné. Hinn 19 ára gamli Sissoko, sem nýlega framlengdi samning sinn til ársins 2011, meiddist á æfingu í fyrradag. Valencia féll úr keppni í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði fyrir Werder Bremen, 2-0. Liðið er í fjórða sæti spænsku deildarinnar.
Mest lesið


Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn


Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
Íslenski boltinn




„Mæti honum með bros á vör“
Körfubolti

