Blómkál gegn krabbameini 1. febrúar 2005 00:01 Ömmur hafa tíðum brýnt fyrir börnum að borða allt grænmetið á diskinum. Ömmur hafa alltaf vitað að grænmeti er hollt en nú lítur út fyrir að vísindamenn séu að komast að hinu sama. Nýjar rannsóknir benda nefnilega til þess að efni sem finnast í hvítkáli, spergilkáli, rósakáli og blómkáli séu til þess fallin að koma í veg fyrir krabbamein. Til þess að skoða þetta betur ætla vísindamenn í Cardiff í Wales að gera víðtæka rannsókn á þessu fyrirbæri, einkum með tilliti til þess hvort efni sem þeir kalla DIM geti snúið við krabbameini á frumstigi í leghálsi og eða hvort efnið geti komið í veg fyrir að krabbameinið þróist enn frekar. DIM er efni sem myndast í líkamanum við meltingu grænmetis á borð við hvítkál og spergilkál. Heilsa Matur Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið
Ömmur hafa tíðum brýnt fyrir börnum að borða allt grænmetið á diskinum. Ömmur hafa alltaf vitað að grænmeti er hollt en nú lítur út fyrir að vísindamenn séu að komast að hinu sama. Nýjar rannsóknir benda nefnilega til þess að efni sem finnast í hvítkáli, spergilkáli, rósakáli og blómkáli séu til þess fallin að koma í veg fyrir krabbamein. Til þess að skoða þetta betur ætla vísindamenn í Cardiff í Wales að gera víðtæka rannsókn á þessu fyrirbæri, einkum með tilliti til þess hvort efni sem þeir kalla DIM geti snúið við krabbameini á frumstigi í leghálsi og eða hvort efnið geti komið í veg fyrir að krabbameinið þróist enn frekar. DIM er efni sem myndast í líkamanum við meltingu grænmetis á borð við hvítkál og spergilkál.
Heilsa Matur Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið